Fálkinn


Fálkinn - 29.11.1946, Síða 14

Fálkinn - 29.11.1946, Síða 14
14 PÁLKINN Miklis krafist. Sumir, einkum gam- alt fólk, viröast halda aö ljósmynd- ararnir séu almáttugir menn. Þann- ig var það kona ein í Árósum, sem kom til ljósmyndara með gamla mynd af manni sínum, er hafði legið mörg ár í gröfinni, og bað hann að gera upp úr henni nýja mynd, þar sem hann væri hattlaus — en á myndinni var hann með harðan hatt. Ljósmyndarinn kvaðst mundu reyna það, og spurði kon- una, hvorumegin maður hennar hefði skift hárinu. „Æ, það man ég nú ekki lengur, en þér hljótið að sjá það þegar þér hafið tekið af honum hattinn.“ Bruna-brúðkaup. Ungfrú Violet Albany var á leiðinni til Markúsar- kirkjunnar i Brighton til að láta gifta sig. Á leiðinni ók fjöldi slökkvi liðsbíla fram hjá henni, og þegar hún kom að kirkjunni sá hún að turninn stóð í björtu báli. Brúð- kaupsgestirnir, um 60 talsins, voru komnir í sæti sín, og brúðgumi og prestur hvor á sinn stað, svo að Violet var nauðugur einn kostur að fara inn í kirkjuna, og athöfnin fór fram eins og ekkert hefði i skorist. En brúðkaupið er síðan kallað „Eldvígslan“ eins og skop- leikurinn forðum. ífc }}: ífc ífc jfc JÁ, SUNLIGHT SÉR (JM ALLAN UVOTTINN Ilúti er afbragó' fyrir slór þuollinn og þo næyilega mild fyrir viökvæman þvott. Hún yerir þvottinn svo hreinan en nemur óhreinindin svo varlega á bart. fasur ftPípUP n œ til pðiu ROLEX Armuandsur — Vasaúr Nákvæmt gangverk. Falleg form. Vegleg úr. Við viljum vekja sérstaka athygli á Rolex vasaúr- um úr gulli ásamt keðjum. Þau eru í nýtísku þunnu formi, hinir fegurstu gripir, tilvalin til sérstakra minjagjafa. Einkaumboð á íslandi: Jön Dipunilsson Skorlpripaverzlun Laugaveg 8, Reykjavík. s^SS^SUNUGHT soap Löðurmergð hennar ræður við öll óhreinindi. X-S 1392-925 Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. . Sími 5753. FRAMKVÆMIR: Hverskonar viðgerðir á Dieselmótorum og Benzínmótorum. SMlÐUM: Bobbinga úr járni fyrir mótorbáta. Ennfremur gróðurhús úr járni, mjög hentug við samsetningu. Rafkatla til upphitunar á íbúðarhúsum. Rafgufukatla. Síldarflökunarvélar o. m. fl. Vjelaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Sími 5753. SHELL Höfum allar þykktir af bílasmurningsolíum í <4 gallon umbúðum. Með „SHELL“ smurningsolíum gengur bifreiðin best. Hlutaiélagið „SHELL“ á íslandi Sofussen situr í hægindastólnum og lætur fara vel um sig, og ráðs- konan kemur inn og spyr: — Á ég að bæta meiru í ofninn. Hann er hálffullur eins og er. — Nei, fyrir alla muni hreyfið þér þá ekki við honum. Það er svoddan sæluástand að vera þannig. Petersen leitaði í vösum sinum en fann ekki það sem hann leitaði að. — Hefirðu ekki eldspýtur? spurði hann Olsen. — Gerir vindlakveikjari ekki' sama gagn? — Nei, svo stórar eru tannhol- urnar ekki, svaraði Petersen. <><

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.