Fálkinn


Fálkinn - 14.02.1947, Blaðsíða 4

Fálkinn - 14.02.1947, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN HOLLENDINGRR berjast við sjóinn heiminn, nema Holland. Þaö sköpuöu Hollendingar sjálfir.“ í gamla daga flæddi bæði Norðursjórinn vestanVerður, og Suðursjórinn yfir jarðirnar í Hollandi. Til varnar þessu fóru bændurnir að lilaða varnar- garða með ströndum fram, og dæla vatninu burt með vind- myllum. Eyjan W,alcheren, sem kunn er m. a. af oruslunum vorið 1945, er ef til vill frjósamasti bletturinn í Hollandi, og eru Berfættir vaða heimamennirnir síðasta áfangann að húsinu sínu. þar víðast háir sandhólar með slröndum fram. Aðeins á ein- um stað var eyjan óvarin gegn Norðursjónum. Þessvegna voru lilaðnir þar sterkir sjávargarð- ar, nálægt þorpinu West Kap- elle. Varð nú friður fyrir sjón- um og bændunum tókst að gera eyna að samfeldum aldin- garði. Helstu bæirnir á Walcli- eren eru Middelbury og Flusb- ing. I gamla daga var fræg böfn þar, sem Vere hét, en liún er lögð niður fyrir löngu. Eftir að herir Bandamanna gengu á land í Frakklandi 1944 og höfðu náð Antwerpen, var Walcheren mikilverðasta vig- stöðin, sem Þjóðverjar höfðu í Hollandi, því að siglingaleið- in til Antwerpen liggur með- fram eyjunni. Þjóðverjar reistu virki um alla eyjuna og settu upp langdrægar fallbyssur með- fram ströndinni. Neyddust því Bandamenn til að sprengja flóðgarðanna við West Kap- elle til þess að setja fallbyssur Þjóðverja undir sjó. Hauslið ’44 voru flóðgarðarnir sprengd- ir í tætlur af Royal Air Force, og hafið tók aftur það, sem bændurnir böfðu verið marga mannsaldra að ná frá þvi. Verkfræðingar Hollendinga hófust þegar eftir stríðið banda um að gera áæílanir um endur- reisn flóðgarðanna. Haustið ’45 var ekki liægt að aðhafast neitt vegna storma, en i ársbyrjun 1946 tókst að loka skörðunum i görðunum og dæla sjónum burt. Eyjan var eins og eyðimörk. Þúsundir af húsum höfðu eyði- lagst af vatni og önnur tætst i smátt við sprengjukast og fall- byssuhríð. íbúarnir höfðu flest- ir verið fluttir á brott, en komu aftur undir. eins og fært þótti og fóru að byggja aftur það, sem eyðilagt liafði verið. Þó að hændurna vantaði bæði tælci, dráttarvélar, efni og hesta tókst þeim samt að anna vor- yrkjunum að mestu leyti í fyrra. En þá varð ekkert sagt um hvaða breytingum jarðvegur- inn hafði tekið vegna seltunn- ar úr sjónum. Var lialdið að það tæki að minnsta kosti 5 ár að jarðvegurinn kæmist í lag aftur. Þetta reyndist þó elcki svo, — jarðvegurinn var óspilltari en menn höfu lialdið. Uppskeran í haust sem leið varð um helm- ingur þess, sem verið hafði fyrir stríðið. Þar sem jarðvegur- inn var leirkenndastur liöfðu áhrif seltunnar orðið mest og því varð upskeran lökust þar. En þar sem jarðvegurinn var sendinn gætli seltunnar lítið. En nú kom annað vandamál. Akrarir höfðu verið ræstir fram með holræsum og skurðum, en nú voru þeir fullir af leðju og aur. Og víða liafði efsta og frjó- samasta jarðlagið sópast burt af ökrunum þegar flóðaldan skall yfir, en hvítur skeljasand- » ur komið i staðinn. Það er gislc- að á að það taki tíu ár að hreinsa þá akra, sem fyrir þessu liafa orðið, og flytja á þá frjó- mold í staðinn. Annað viðfangsefnið var að Steinsteypuker úr innrásarhöfn Bandamanna við Frakklandsströnd voru notuð til að fylla upp í flóðgarð- skörðin á Walcheren. HOLLAND var fyrir styrj- öldina eitt þrautræktað- asta land veraldar, þar skiptust á akrar og blómgarð- ar, engi og grænmetisekrur. En verulegur hluti þess lands, sem þjóðin hafði gert frjótt, liggur undir sjávarbotni, og þessvegna hafa Hollendingar öldum sam- an barist eigi aðeins gegn á- gangi hafsins lieldur og fyrir því, að herja á sjóinn og gera grunnan hafsbotn að þurru landi. Með hinu mikla mann- virki, sem fullgert var 1928, gerðu þeir mikinn hluta Zuider- eða Suðursjávar að þurru landi. En á styrjaldarárunum voru fyrirhleðslurnar hollensku ým- ist sprengdar af Þjóðverjum eða Bandamönnum. Sjórinn flæddi á ný yfir landið og sóp- aði á burt með sér liúsum og mannvirkjum og hlóð auri og leðju á akrana. En undir eins og stríðinu lauk hófust Hol- lendingar handa á ný, og hafa nú þurrkað aftur lieila lands- hluta, sem voru undir vatni í maí í hitleðfyrra. Það er einkum vesturhluti landsins, hið eiginlega Ilolland og Zeeland, sem fyrrum var undir sjó. En þar hófst líka þurrkunin og: kvað svo mikið að henni, að danskur rithöfund- ur.fann ástæðu til að lcomast svo að orði: „Guð skapaði

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.