Fálkinn


Fálkinn - 14.02.1947, Blaðsíða 10

Fálkinn - 14.02.1947, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N YNSSW GALDRANORNIN Einu sinni fyrir löngu var þjóð- arsorg í Ævintýralandi, því að fer- ieg galdranorn liafi setst að í Trölla- skógi. Og liún rændi niörgum bestu börnunum í höfuSstaSnum. Svo hafði hún líka náS í töfrasprotann hirð-galdramannsins. Þessi stafur var svoleiðis, aS sá sem hafSi hann inni á brjóstinu á sér var ósýnileg- ur. Og ef maSur veifaSi stafnum þrisvar, gat maður óskað sér þess sem maSur vildi. HirS-galdramaSurinn var orðinn gamall og farinn og hafSi einhvern- tíma lagt galdrasprotann frá sér og þá hafSi nornin náS í hann. Og svo bar þaS viS, að prinsessan hafSi fariS út úr hallargarðinum í leyfis- leysi og kom ekki aftur. Allir skildu aS þaS var nornin, sem átti sökina á þessu. Og allir hörmuSu hvarf prinsessunnar en enginn þó eins og Jörgen, sonur þvottakonunnar. Hann liafði oft lcomiS inn í hallar- garSinn og leikiS sér við prinsess- una. Kóngurinn hét þeim, sem gæti bjargaS prinsessunni úr grcipum nornarinnar, að hann skyldi fá prinsessuna fyrir konu og hálft kon- ungsríkiS. Og margir reyndu en engum tókst það. Nornin liirti þá alla. Jörgen langaði líka til að reyna. Hann náði sér í harða brauðskorpu. Þegar hann kom út i skóginn hitti hann hirð-galdramanninn, sem sat þar og var að gráta, af því að hann kenndi sér um að prinsessan hvarf. Jörgen vorkenndi honum og fór til hans og reyndi að hugga hann. GaldramaSurinn var soltinn, svo að Jörgen gaf honum skorpúna sína, og sagði honum að hann ætl- aði að reyna að bjarga prinsessunni. Galdramaðurinn svaraði: „Já, þú hefir hjartaS á réttum staS, sé ég og ég vona að þér takist það. Eg er orðinn svo gamall að ég kemst ekki út i Tröllaskóg, en ég skal reyna að hjálpa þér. Hérna er hring- ur. Þegar þú dregur hann á fing- urinn verður þú afar sterkur, og þegar þú setur upp þessi gleraugu hérna, þá geturðu óskað þér hvers sem þú villt.“ Dréngurinn þakkaði fyrir sig og svo fór hann. Hann reyndi gler- augun undir eins og nú óskaði liann sér aS hann sæi, hvar töfrasprotinn væri niður kominn, og nú sá hann að hann lá á hillu, inni í húsi í skóginum. Hann lét gleraugun vera kyrr á nefinu og labbaði áfram. Svo fann hann húsið. Þegar hann tók í klinkuna á hurðinni kom nornin vaðandi. Jörgen varð svo hræddur þegar liann sá hve ljót hún var, að liann varð alveg máttlaus í hnjáliðunum. Hárið var hlaupið í berði, svo að það hlaut að vera bæði ár og dagar síðan hún hafði greitt sér. Og fötin voru ekki nema garm- ar og druslur, og um munninn á henni lék lymskulegt glott, svo að sá í eina gula tannbeyglu. — HvaS viltu hingað, krakkinn þinn? spurði hún. — Eg er að leita að prinsessunni okkar, stamaði strákurinn hræddur Þá þreif nornin í handlegginn á honum og ætlaði að draga liann með sér ofan í kjallarann, en nú mundi Jörgen eftir hringnum og spyrnti á móti. Nornin varð stein- hissa á hve sterkur strákurinn var, og flýtti sér að ná i töfrasprotann, en þá greip strákurinn í liana. Hann tók annari hendinni í hárlubbann á lienni en hinni í baklilutann, og fleygði henni út úr dyrum, svo að skórnir lirutu af lienni. Svo tók liann stafinn og veifaði honum þrí- vegis upp i loftið og sagði: — Eg óska að nornin ríði sóflin- um sínum beint ofan i Heklugjá! í sama vetfangi sá liann að nornin tvílienti sóflinn og settist á hann og svo sveif hún upp í loftið. Næst óskaði hann sér að liann gæti séð hvar prinsessan væri, og öll hin börnin, sem höfSu horfið. Þegar hann leit i gleraugun sá hann að þau sátu grátandi niöri í kjall- aranum. Hann stakk töfrasprotan- um inn á brjóst sér og gekk niður i kjallarann, en hurðin var læst. En þá þrýsti liann hendinni á hana, svo að hún lét undan. Börnin urðu hrædd því að þau sáu engan, en þá tók Jörgen sprotann af brjóst- inu svo að hann sást. Þá urðu nú börnin glöð. Jörgen veifaði nú sprotanum og óskaði þess að þau stæðu öll við hallarhliðið. Og það varð. Nú varð heldur glatt á hjalla i höllinni, þegar Jörgen og prinsessan komu. Galdramaðurinn fékk sprot- ann sinn aftur. Og Jörgen gerði boð eftir móður sinni og giftist prins- essunni. Ása, 11 ára. — Konan mín vill alltaf hafa síð- asta orðið. — Og konan mín vill alltaf hafa síðasta öskrið. — Innilega til hamingju, — ég óska að J)ið verðið jafn sæl og allir óskuðu að Ottó og ég yrðum.... $ $ jfc s|e s|e Stráksi hafði verið ósköp óþægur og faðir hans skipaði honum að fara að liátta, og sagðist ælta að koma á eftir og tala yfir hausamót- unum á lionum. Áður en drengur- inn fór upp i lagðist hann á hné og bað: — Guð minn, ef þig langar til að hjálpa strák, sem er í klipu, þá er tækifærið núna. ***** Skóladrengur (við föður sinn): — Geturðu sagt mér live langt er l'rá jörðinni til tunglsins? Faðir: — Nei, það get ég ekki. Skóladrengur: — Þá máttu ekki skamma mig þó að mér verði refsað fyrir fákunnáttu þína á morgun. ♦ ♦♦♦♦ Dómarinn: — SegiS þér mér nú ungfrú, hvar kyssti hann yður? Hún: — Á munninn, herra dóm- ari. Dómarinn: — Nei, ég á ekki við það. Hvar voruð þér? Hún (roðnar): — í faðminum á lionum. ***** Hann: — Heldurðu að launin mín nægi þér til að lifa af, elskan? Hún: — Eg reyni að komast af með þau. En á hverju ætlar þú þá að lifa? — Að hverju ertu að gantast? — Það er símskeyti, sem kitlar mig svo í iljarnar. ***** Gömul kona fór til læknis og hann makaði joði á spjaldhrygginn á henni. Hún spurði hvað þetta kostaði og læknirinn setti upp 10 krónur og 50 aura. — Þetta er ófjuðlega dýrt fyrir svona lítinn blett, sagði konan. — Eg borga ekki nema tvær og fimmtiu fyrir að láta þvo eldhúsið mitt! ***** — Hefir maSurinn yðar gaman- af garðrækt? — Hvort honum þykir! Honum þykir svo vænt um garðinn sinn aö eiginlegá hefði hann átt að vera ánamaðkur. *****

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.