Fálkinn


Fálkinn - 28.02.1947, Blaðsíða 10

Fálkinn - 28.02.1947, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN Hvernig lítir jðrðin út frá' stjornnnnm? Horfnir tímar birtast í stjörnukikirum. Ljósið fer 300.000 kílónietra á sek. Það er engin nýjung, en nauðsynlegt að minna á það áður en við höld- um lengra. Þú veist líka, að marg- ar stjörnur eru svo langt frá jörð- inni, að ljósið sem við sjáum frá þeim hefir verið mörg ár á leið- inni til okkar. Stjörnumerkið Orion er t. d. svo langt frá jörðinni, að ljósiÖ þaðan er 500 ár á le^ðinni til okkar. Ef Orion hætti að lýsa einn góðan veðurdag við árekstur í him- ingeiminum, þá mundu líða 500 ár þangað til við sæjum það. En við skulum nú snúa okkur við og gera ráð fyrir, að mannlegar verur eigi heima á Orlon. Og 'nú skulum við láta okkur detta i hug, að þessar verur hefðu búið sér til kíki, svo að þær gætu séð hvað gerðist á jörðinni. Hvað mundu þær þá sjá í dag? Þær mundu til dæmis sjá Columbus stíga á land í Ameríku. Það- eru nfl. orðin bráðum 500 ár síðan, og svo lengi er Ijós- ið á leiðinni. Við skulum svo taka annað dæmi. í Vetrarbrauinni, en þanðan er ljósið um 4000 ár hingað, mundi fólk sjá frumstæða menn á veiðum með steinaldar verkfæri sín. Við skulum vona að þeir sjái það ekki, því að þá mundu þeir halda að við værum á lágu menn- ingarstigi hérna á jörðinni. *fi Allt með islenskum skipum! t • • Afrikanska / héc Jí U l§g 3. Það var síðla dags í daunillri mýri í Afríku. Smith aðstoðarmað- ur minn og ég höfðum róið í ié- legum eintrjáningsbát niður eftir fljótinu. Innfæddu burðarmennirn- ir okkar höfðu tjaldað, og nú lét- um við reka niður fljótið og höfðum ekki annað meðferðis en flugnanet og eiturflösku. Stundum slöngvaði ég netinu og náði í flugu, sem ég drap jafnóðum í flöskunni. 4. Smith var undir árum og átti fullt í fangi með að halda farkostin- um á réttum kili og stýra framhjá hólmunum í fljótinu. Framundan okkur hafði stór trjástofn dottið út i fljótið, og við afréðum að leggja upp að honum og athuga veiði okk- ar. Allt í einu sá ég glitta í tvö augu rétt yfir vatnsborðinu. Þetta var stór krókódíll. Eg greip byssuna og miðaði. Adamson sleppir ekki takinu — Heyrðu, nú hefir þú árum sam- an lofað mér því, að við skyldum fara kringum hnöttinn. Og nú hefir þú fengið viku fri, svo að þú hefir enga afsökun lengur. — Já, ég get vel notað þetta fim- leikanúmer. En ég ætla að spyrja yður áður en ég rœð yður: — Hvar getið þér fengið hjólbarða ef þessi biiar? hauskúpan. 5. Um leið og ég tók um gilckinn hvarf krókódíllinn ofan í vatnið svo að ekkert varð úr veiðinni, en nú vissi ég að þarna var þessarar skepnu von svo að við fórum var- lega. Smith tók af ferðina' með ár- inni þegar við komum að stofnin- um, og við lágum kyrrir. Eg tók flöskuna með veiðinni, og Smith horfði á. 6. Ekki veit ég nákvæmlega hvað 'nú skeði. Báturinn var óstöðugur og \alt út í aðra hliðina og bvoldi sið- an og við fórum báðir i leðjuna við fljótsbakkann. Ef þetta hcíði ekki verið svona óhreint vatn mund- i,m við hafa tekið þessu með jafn- aðargeði, en hérna gegndi öðru máli. innan um alla krókódilana og nöðr- urnar. Eg get ekki neitað því að ég varð skelkaður. Framhald. ) %

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.