Fálkinn


Fálkinn - 28.02.1947, Side 15

Fálkinn - 28.02.1947, Side 15
FÁLKINN 15 MÁNAÐARRITIÐ „SYRPA“ er nýkomið út. Það er óháð stjórnmálaflokkunum og vill verða vettvangur fyrir skynsamlegar umræður um þau vandamál, er varða aðbúð og uppeldi þjóðarinnar. Jafnframt flytur það margt til skemtunar og fróðleiks. Efni 1. tölublaðs er: Um byggingamálefni. (Gunnl. llálldórsson og Hannes Davíðsson). íslenzkt mál. Spurningar og svör. (Bjarni Vilhjálms.). Stökur. (Hjálmar Gíslason). Minning Jónasar Hallgrímssonar. (Mynd). Kveðskapur. Kennsla í bragfræði. (Björn Sigfússon). Drykkjuskapur. (Alfreð Gíslason). Endurminningar Gythu Thorlacius. (Þýðing). Samtök kvenna gegn áfengisneyzlu. Neyð. Ferð um Mið-Evrópu. (Sigríður Hallgrimsd.). Símtal. Þýdd saga. (Dorotliy Parker). Jcnas Gíslason segir sögur. (V. Þ. G.). ( Vinnulækningar á Iíleppi. (Kristín Ólafsdóttir). „í þúsund ár höfum við setið við sögur og ljóð“. (Jóhanna Iínudsen). Karl og kona. Þýdd saga. (Dprothy Parker). Karladálkur. Bókasýning Helgafells. Bækur: Rannveig Schmidt. Kurteisi. Guðm. Einarsson: Fjallamenn. í sjúkrastofu. (Dægrastytting). Segðu okkur sögu. (Ævintýri). Afgreiðsla: Auglýsingaskrifstofa E. K. Austur- stræti 12. Sími 4878. Pósthólf 912. TIMARITIÐ „SYR'PA“, PÓSTHÓLF 912 REYKJAVÍK Eg undirrit óska að gerast áskrifandi að tímaritinu „SYRPU“ frá ............................................ Nafn ................................................... Heimilisfang ........................................... Póststöð ............................................... A Ð V Ö R U N Slökkviliðið í Reykjavík hefir þráfaldlega verið kvatt til að slökkva elda, er kviknað hafa út frá olíukyntum ofnum og miðstöðvum sem oft hefir hlotist stórtjón af. Notendur slíkra tækja eru því aðvaraðir um að tilkynna eldfæri sín til slökkvistöðvarinnar, svo að Eftirlitsmaður geti skoðað þau og gengið úr skugga um, hvort af þeim stafi eldhætta. Bent skal á að óheimilt er að taka slík eldfæri í notkun, áður en skoðun hefir farið fram á þeim. Reykjavík, 20. febr. Í947, Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík. Allt með íslenskiim skipuni! í Gúmmístimplahylki (KRÓMUÐ) í þrem stærðum. Hentug fyrir þá, sem þurfa að bera á sér nafnstimpil. Nýkomið frá Svíþjóð. FELAGSPRENTSMIÐJAN C'OO-3-

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.