Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1947, Page 2

Fálkinn - 09.05.1947, Page 2
2 F Á L K I N N TÓNLISTARFÉLAGIÐ: Vikriiium rntt bnrt. Nú er Heklugosið ekki lengur tíðræddasta málió mrðal munna þó að ennþá geti brugðið til bcggja handa með gosiö. Aust- ur í fljótshlíð hefir verið hafisl handa um hreinsun á h'inum og vegum, svo að vikurlagið spilli gróðri sem minnst. Þessi mynd er tekin eystra, og sýnir Iraldor með ýluútbúnaði ryðja vikrinum burt. »Júdas Makkabeusa Eftir Haendel. Síðastl. mánudagskvöld var óra- tóríið „Júdas Makkabeus“ flutt í Tripoli-leikhúsinu á vegum Tónlist- arfélagsins. StóS flutningurinn yfir liálfa ])riðju klukkustund og stjórn- andi var dr. Victor Urbantschitseh Einsöngvarar voru: Einar Krist- jánsson (tenór), sem fór með hlut- verk Júdasar. Ragnar Stefánsson (barytón) sem Símon, æðsti prestur. Jón Kjartansson (bassi) sem Eupol- emos sendiherra Gyðinga í Róm. .Birgir Halldórsson (tenór) sem ísak og Egill Bjarnason (bassi) sem sendiboðinn. í lilutverki Leu var Nanna Egilsdóttir (sópran) og Rac- helar Svanhvit Egilsdóttir (sópran). Undirleik á píanó annaðist Anna Péturs, Björn Ólafsson lék einleik á fiðlu og dr. Heinz Edelstein á celló. Undirleik annaðist annars 31 manna hljómsveit frá Tónlistarfé- laginu. Kórinn var skipður 18 sópran- röddum, 13 altröddum, 12 tenórum 12 bössum og 23 drengjum. Húsfyllir var og mikill hátiðablær yfir flutningi verksins. Stjórnand- inn lilaut fagran blómvönd að lokn- um flutningi og voru einsöngvarar hylltir ákaft ásamt honuin, kórfólk- inu og undirleikurunum. Óratoríið er í þemur þáttum og er fyrsti þátturinn liarmsöngur vegna fráfalls Mattatíasar, föður Júdasar Makkabeusar, en hann liafði livatt Gyðinga til að lirinda af sér áþján Antiochusar Sýrlands- konungs. Er liarmsöngurinn bæn um guðlegan innblástur við kosningu nýs foringja. Júdas er valinii. Heldur hann á vígstöðvarnar til að frelsa þjóð sína. Annar þáttur er lofsöngur að unn- um sigri á fjandmönnunum, en sú gleði er skammvinn, því að alltaf ris nýr óvinur upp, og lielgidómur- inn i Jerúsalem er saurgaður af sluirðgoðadýrkendum. Þetta fellur Gyðingum verr en nokkur önnur smán, sem þeim liefir verið gerð. Júdas örvar þá til dáða og fær sig- ur yfir óvinunum. Þriðji þáttur hefst einnig á þakk- argjörð og vígsluhátíð í Jerúsalem að musteinu þar endurlieimtu. Júd- as sigrast enn á nokkrum fjandmönn um og að lokum kemur sendiherra Gyðinga í Róm með vináttuboð til þjóðarinnar. Nicolo Paganini er af sumum talinn mesti fiðlu- snillingurinn, sem nokkurntíma hef- ir verið uppi, en liann var lika snið- ugur leiktrúður. Hann lét gera sér mjög mjóa strengi á fiðluna, sem liann sleit viljandi þegar hann ham- aðist sem mest, uns allir streng- irnir voru bilaðir nema D-streng- urinn og lék liann að síðustu á hann einan. Það var borið út að Paganini hefði gert samning við djöfulinn, og meira að segja að X-V 442-925 PÖNNUR, POTTAR, postulin, hnífapör — VIM-hreinsunin trygg- ir auðvetdarn verk og allt fágað og bletta- laust á heimilinu HREIN3AR FLJÓTT OG ÖRUGGT * Getum útvegað Dráttarvagna með eða án húss, frá Englandi. Þ. Þorgrímsson & Co. Sími 7385. Símnefni: »THCO«. Hamarshúsinu. Reykjavik. Ivölski væri faðir hans og af þvi stafaði töframáttur hans. Paganini varð að andmæla þessum rógi og sýna vottorð frá prestinum, sem skírði liann. - Mozart var líka sak- aður um samband við kölska, þegar liann lét fyrst til sin lieyra i Ítalíu, átta ára gamall. Fólk liélt að dem- antshringur, sem drengurinn bar, gæfi honum undramátt, og lieimtaði að liann tæki hringinn af sér mcð- an liann væri að leika. Richard Strauss græddi 5 milljón krónur á tveim- ur óperum sinum „SaIome“ og „Der Rosenkavalier“. En Beetlioven fékk 1200-1000 krónur fyrir symfóníur sínar og Mozart varð að láta sér nægja 150 kr. fyrir óperuna „Don Juan“. Haydn samdi sex symfóníur og stjórnaði þeim sjálfur á hljóm- leikum i London fyrir 10.000 krón- ur samtals. *****

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.