Fálkinn - 09.05.1947, Side 6
FÁLKINN
R. L. STEVENSON: GIILLEYJAM MYNDAFRAMHALDSSAGA
Safnarar.
.97. Annars var mér ekki vel Ijóst,
hvernig gangur bardagans var. Gray
kom mér til hjálpar og stó báts-
manninn niður, og affeins einn af
(ifiim fjórum, sem komust inn fyrir
girffinguna, slapp út aftur.
98. Viff hröðuðum okkur aftur
inn i varðhúsið, þar sem reykjar-
svœlan hafði minnkað mjög. Sigur-
inn var okkar - en hann var dýr-
keyptur. Joyce liafði fengið kúlu
í höfuðið, Hunter lú meðvilundar-
F*"
CopyrigM P. I. B. Box 6 Copenhagen
laus og deyjandi við skotgatið og
kapteinn Smolletl var sœrður og
máttvana, en gat þó talað. „Óvin-
irnir lutfa missl 5 menn, en við
aðeins 3, svo að örlögin hafa verið
okknr hliðholl," sagði hann.
Copyrighl P. I. B. Box 6 Copenhagen
.99. Dr. Livesey var önnum kaf-
inn við lœknisstörfin lengi vet, og
hann týsti yfir því, að það mundi
taka margar vikur að græða kaptein
Smollett. Eftir hádegisverð tók
læknirinn hið umþráttuðu kort og
gekk liröðum skrefum út í skóg
með byssu um öxl.
100. Mér leið ekki allskoslar vel
i hinu blóði ataða varðhúsi, og það
freistaði mín að fara að dæmi dr.
Livesey og ganga lit i skóg. -
Eg gat ekki staðist freistinguna,
heldur náði mér i tvær skammbyss-
ur i laumi og læddist iir.
101. Eg leitaði færis til að stökkva
yfir grindurnar, og hvarf svo brált
inn á milli trjánna. Hugmyndin
var að komast niður til strandar
og helst lit á eyjartangann.
Copyright P. I. B. Box 6 Copenhagen
102. í hvarfi við þéttan kjarr-
gróður komsl ég fram á tangann,
og þpr sá ég „Hispaniola“ speglast
i lognværum sjónum örskammt frá
landi. í kvöldkyrrðinni greindi ég
masið um borð, og páfagaukur
Silvers lét jafnvel í sér heyra. -
Eg sá bát leggja frá skipshlið og nálg
ast land óðfluga.
103. Þá. fékk ég allt í einu hug-
mynd í kollinn, en lil þess að fram-
kvæma hana þyrfti ég að nái í bát-
inn, sem Ben Gunn hafði sagst eiga.
Eg lagði af stað í leilina eftir þeim
merkjum, sem Ben Gunn liafði gef-
ið mér á fyrri fundi okkar, og brátt
fann ég einkennilegan bát undir
geitaskinnstjaldi.
104. Grindin var úr trjágreinum,
en hafurstökur voru strengdar á
milli. Þessari örsmáu fleytn fylgdi
sæti og tvíári, en samt dró ég í efa
að hœgt væri að róa þessum geita-
skinnsbát án þess að fleytuna fyllti,
svo litil var hún. - En hún var létt
og þvi fljótborinn til strandar. -
Ætlun min var að komast i'it að
„Hispaniola“ og skera á alckerisfest-
arnar, svo að skipið ræki á land.
G. W. Morris frá Simons Town
i Suður-Afríku safnar árituðum
ljósmyndum af mönnum, sem feng-
ið liafa Victoriukrossinn, frægasta
heiðursmerki breska hersins. Hann
hefir dunda'ð við þetta í síðastlið-
in 30 ár og hefir skrifað yfir 3000
hermönnum, sem lilotið hafa kross-
inn. Upp úr því krafsi liefir hann
fengið 450 myndir með áritunum
Victoriukrossriddara, þar af eru 20,
sem fengið hafa krossinn í siðustu
styrjöld.
Mr. E. Venther hefir safnað álit-
legum fjölda af bókum og ritling-
um, sem samin hafa verið til að
sanna að jörðin sé flöt. Þessi skoð-
un er mjög útbreidd í Suður-Afríku,
og þar á Venther heima.
Frú Ben Kruger frá Calcedon í
Suður-Afríku segist eiga bcsta flösku
safn lieimsins. Hún á 3000, en eng-
ar tvær eru eins að lit eða lögun.
Sumar flöskurnar hefir liún erft,
og eru þær svo gamiar að þær eru
mikils virði fyrir þjóðmenjasöfn.
Jean .Bretonnier í Strasbourg á
líklega mesta her, sem nokkur ein-
staklingur á. Það eru 800.000 tindát-
ar í einkennisbúningum allra lnigs-
anlegra landa og frá ýmsum tím-
um. H. G. Wells, rithöfundurinn
frægi, safnaði líka tindátum. í út-
legðinni á St. Helena hafði Napo-
leon fjölda af tindátum, sem hann
fylkti og flutti til þegar hann var
að sýna ýmsar skyssur, sem liers-
höfðingjar hans höfðu gert. Og í
Englandi er til klúbbur, sem liefir
það markmið að safna tindátum.
Mr. Carner frá Camden Town
safnaði hnöppum af hermannabún-
ingum frá barnsaldri. Árið 1925
seldi liann safn sitt ameríkönskum
milljónamæringi fyrir 800.000 krón-
ur. Robinson-hjónin i Sacramento
í Ivaliforniu eiga 4500 linappa og
eru sumir þeirra yfir 200 ára gaml-
ir, og bæði úr gleri, beini, tré,
gúmmi og steini.
Fyrir síðustu styrjöld greip sá
siður um sig að safna eldspýtu-
öskjum, og er vitað um safnara,
sem liafa eignast um 40.000 mis-
munandi tegundir. Sumstaðar, t. d.
í Þýskalandi, voru eldspýtustokkar
notaðir til áróðurs, anarsstaðar voru
stokkar með listfengum umbúðum.
í Japan voru um 30.000 tegundir af
eldspýtustoklcum í umferð samtímis.
Finnar seldu fyrir stríðið eldspýt-
ur til Englands með fallegum land-
lagsmyndum á stokkunum.
Einn frægasti núlifandi rithöf-
undur Englands, Aldous Huxley,
safnar höttum, og það gerir Clnirc-
hill líka. Hann á eitthvað um 100
hatta eða höfuðföt í ýmsum mynd-
um, fyrir utan lóðs-kaskeitið fræga,
t. d. rússneskar loðlmfur og ekta
cowboyliattar. Auk þess á hann
margar tylftir af höfuðfötum, til-
heyrandi hermannabúningum.
Ríkur amerikanskur kaupsýslu-
maður ferðaðist um allan héim til
þess að taka myndir af frægum
fossum. Auk þess kaupir hann póst-
kort af öllum fossum, sem hann
kemst yfir og minnisgripi með
fossamyndum, svo sem könnur
diska, öskubakka.
Tvær enskar kerlingar liafa ferð-
ast víða um heim til að safna
Framhahl á bls. 14.