Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1947, Blaðsíða 11

Fálkinn - 09.05.1947, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 Stærð á 2-3 ára barn. (mál á mynd c). Efni: 100 gr. blátt, gróft garn, 50 gr. hvítt garn sömu tegnndar. Prjónar: 4 sokkaprjónar nr. 12 og 4 prjónar nr. 18. Fitja upp 20 1. og prjóna með prjónum nr. 18. Prjóna 8 umf. lil l>ess að sjá hve garnið er gróft. Prufan verði 8 Ví cm. breið. Topphúfan. Fitja upp 110 1. af bláa garninu á prjóna nr. 12 og bregð 2Vi cm. (1 sl. 1 br.). Prjóna sífett og auk jafnt út í fyrstu umf. svo að 120 I. verði á húfunni. Fær á prjóna nr. 18 og prjóna mynstrið (mynd b.). Tak 2 1. saman áður en stjarnan byrjar og þegar liúfan er 11 cm. er 1 ]. aukið í og prjónuð 1 blá umf. (Með öðrum orðum 1 ]. er tekin úr undir liverri stjörnu og aulcið í aftur þegar stjarnán er búin, vegna þess að prjónið verður þykkara í stjörnunum). Þá er 1 umf. prjónuð alblá og svo doppótt, sín lykkjan af hvorum lit og í næstu umf. hvít yfir bláu og blátt yfir hvítu á vixl. í annarri umf. byrja úrtökurnar, og eru þær hvítar þannig. Tak ópirjón- aða lykkju i hægra prjón og prjóna þá næstu steyp svo þeirri óprjónuðu yfir hana og prjóna slétt 19 1. að næstu úrtöku. í næstu umf. verður svo 1 1. færra milli úrtaka. Þegar aðeins eru 18 1. eftir er bandið dregið í gegn og endinn festur inn- an í húfunni. Vettling-ur. Fitja upp 4 1. af bláa garninu á 3 prjóna nr. 12. Prjóna 3Vi cm. brugðið (1 sl. 1 br.). Prjóna svo sléft og auk út í 1 umf. 8 1. Þá eru 48 ]. á prjónunum sem skiptast þannig: Á 1. prjóni 11 ]., Á 2. prj. 25 1., á 3. prjón 12 1. Af 1. og 3. prj. er lófinn prjónaður, en liand- arbakið af 2. prj. Fær þá á prjón nr. 18 og prjóna bekkinn (mynd d) og prjóna svo 1. og 3. prjón 1 bl. 1 hv. 1. á víxl i lófanum cn stjörnu- mynstrið á 2. prj. (handarbakið). Á 3. jjjrj. byrjar tungan 2 bláar lykkjur. Þetta cr hægri handar vett- lingur. Þegar komnar eru 3 umf. er aukið út í tveim ystu lykkjum tungunnar og þegar tungan er 11 1. eru þær teknar upp á öryggisnál og fitjaðar upp 11 1. aftur, eða prjónað i fyrir þumlinum. Þegar 1% stjarna (ca. 3% cm.) er komin á handavbakinu er liandarbaksprjónn- inn prjónaður alblár. Fær svo á prjóna nr. 12 og prjóna doppótt allt i kring þar til vettling- urinn cr 4% cm. frá þumli. Þá ]>yrjar úrtaka. Úrtakan er livít. Tak 1 1. af prjóninum prjóna þá næstu, steyp óprjónuðu lykkjunni yfir, og prjóna að 2 síðustu lykkjunum á prj. og tak þær saman. Hald þann- ig áfram þar til 13 ]. eru eftir, prjóna þær 1 umf. af livíta band- inu og drag bandið í gegn. Fest cndann að innan. Þumallinn. Tak ]. af öryggisnál- inni á prjóna nr. 12 og prjóna um lcið mcð bláu. Tak upp 13 1. á 2. og 3. prjón og prjóna einnig með bláu. Þá er á 1. prjón prjónuð stjarna (sjá mynd e) en á 2. og 3. prjóni eins og á lófa. Þegar þuma]l- inn er 2Vi cm. er tekið úr cins og á vettlingnum. Þegar 8 1. eru eftir er bandið dregið i gegn og cndinn fcstur. Ilúfunni er lialdið MAKlUIN CAKK, amensk leik- kona, sýnir hér baðföt, sem skírð liafa verið „fangi ástarinnar“, en svo heitir nýjasta myndin, sem leikkonan leikur i. Fang- elsisgrindur sjást i flestum köfl- uiii myndarinnar, og þessvegna var það, að einhver gárung- inn vildi skíra baðfölin „fang- elsisgrindur ástarinnar“ fremur en „fangi ástarinnar". Topphúfa og vettlingar með gömlu norsku mynstri. - xj - — — — 1 — IXI 1 XT " yj 1 [ XLl ■>:<■ E - [x s i i X ; ; S j 1 l ■>:<■ :<>:<■ ■>:<■ ■>:<■ ■>:<■ * g E E E E E -- 1 — ■/ x A Xj X’ X sa*H E S \ - \ S □ ! I ! i s I ! ■>:<■ >:<>:<■ ■>:<■ ■>:<■ ■>:<■ - E S 1 1 X - _ _ _ — V _ ■ * X - - - >>7 ! 1 1 i ! - 1 1 1 I — ! 1 - i 1 _ 1 x i 3 x 1 “ X I >? v X 1 _ ,Z F K - | '■ "X - X x x Ú - - x X x p r V I \ RÍ g I _ “ _ t L X j—i—t— — 3. 1 X X * *É . X Ex \ XBXX x X ?XX , S S x,sx X | X XS X tfe4=l-ÍÍx —+ yfir lieitri gufu þar til hún er slétt og jöfn. Vettlingarnir lagðir milli blautra dagblaða og farg ofan á. Rreiddir svo til þerris. b. húfumynstrið x hvítar lykkjur. c. uppdráttur að húfu og vettlingum. (I. mynstur að handarbaki, e. þum alstúngan. Ferða-ulster. Þægilegur ulsl- erfrakki til ferðalaga, með víð- um ermum, gímaldstórum vös- um og kraga, sem liægt cr að hretta upp að eyrum. Og þe.tla er einstakur frakki af ulster að vera, því að hann gr.ennir. London lilær. — Lundúnabúar lilæja dátt að liöfðingjafrú einni, sem annáluð er fyrir nísku. Svo bar við fyrir nokkrn, fyrir utan Ritz við Piccadilly, að þessi frú steig út úr leigubíl, skrautbúin að vanda og gaf bilstjóranum 5 aura i vika- skilding. Hann góndi á peninginn um stund en sagði svo við frúna: „Er þetta vikaskildingur, eða er það meiningin að ég ávaxti þetta fé fyrir yður?“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.