Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1947, Qupperneq 16

Fálkinn - 09.05.1947, Qupperneq 16
16 FALKIN N Flngvélin fljrtur vörurnar... Flugsamgöngurnar fá nýtt gildi. Ilúsfreyjunni berast nýir ávextir og fersk blóm.... liinu afskekta iðjuveri berast varahlutirnir, sem svo mjög van- hagar um. . . . pósturinn kemst til hinna afskektustu staða, og allt er þetta að þakka hinum fljúgandi vagni - MILES AEROVAN. Allir notkunarmögu- leikar lians eru raunverulega ófyrirsjáanlegir. Það væri ef til vill réttara að segja, að liann gæti flutt livaða farm sem væri, allt að einu tonni, og sem ekki væri yfir 530 rúmfet, að ummáli. Með 112 milna meðalhraða er bægt að fljúga 400 mílna vegalengd, og ]>essi árangur næst með aðeins 310 liestöflum.. Nú þegar er „hinn fljúgandi vagn“ í notkun sem vöruflutningaflugvél, fljúgandi sýnishornaklefi, til flutnings á húsdýrum, vcrkstæði, til sjúkraflutninga.... og við þessa upptalning'u bætist eitt- hvað nýtt með næstum bverri vél, sem tekin er i notkun. MIL E S 6lev0vasi — MILES AIRCRAFT LIMITED — READING ENGLAND — Ðtvegsmenn — Vélstjórar! Ef þér viljid vanda til smurningar ávélar ydar, þá notið eingöngu Smurningsolíur frá SOCONY - VACUUM OIL COMPANY INC. New York. Ávallt fyrirliggjandi hjá H. BENEDIKTSSON & Co. Reykjavík. PRJÓNASTOFAN HLÍN, laugavegi 10. — sími 2779.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.