Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1947, Blaðsíða 4

Fálkinn - 06.06.1947, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Marrakech, »lögregluborgin« í Marokko. VÖRUBlLLINN skrönglast áfram og hoppar yfir gróp- irnar í sandöldunum. Hit- inn er drepandi En bíistjórinn okkar, franskur maður, virðist ekki vera þreyttur eða taka sér nærri þénnan steikjandi hita sem við höfum ekið í, þessa fjögur iiundruð kílómetra síðan við fór- um frá Marrakech. Ilann reyk- ir og rabbar sleitulaust. Það er ekki langt síðan að ómögúlegt var að aka upp i Atlasfjöll vegna þessara stöð- ugu láta i Reguibat-Kabylunum. Eg man þá tíð er ]>eir slógu upp íjöldunum úti á þessum „rohIa“ sínum og fóru skæru- ferðir i allar áttir. —- En þeir eru nú úr sögunni fyrir fullt og allt? segi ég. Bílstjórinn svaraði ekki undir eins, hann hafði nóg að hugsa að krækja íyrir allar skorpurn- ar, sem gerði veginn að þvotta- bretti. Við erum að erfiða okkur upp brattar Idíðar Atlasfjallanna, sem eru alþaktar tinnugrjóti. Þarna vex ekki annað en lítið eitt af þyrnum, stórvaxin kakt- us, lágstofna og kræklóttar þyrni rósir og einhverjar hálfvisnar litlar jurtir, sem leggja undir flatt og andvarpa eftir vætu. Bílstjórinn heldur áfram að tala við sjáfan sig og segir: — Reguibat-Kahylarnir eru tillölulega rólegar núna. Þeir haldta sig á landamærunum upp að skákum Máranna og lifa á smygli. Það er ekki verst fyrir þá að þurfa að borga eyðimerk- urræningjunum þetta gjald til þess að fá að vera í friði. Nei, sulturinn er versta hættan — þurrkarnir hafa verið hræðileg- ir í Marokkó í ár. Og vegna þess að þeir hafa ekki getað heyjað lianda bústofninum, verða þeir að drepa liahn í stórum stíl. Þeir hafa troðið sig út af keti í marga mánuði, en nú verða þeir að totta fingurna á sér. Hann snarbeygði til þess að lenda ekki á kaktusrunna. Og svo liélt liann áfram: — Jæja, maður verður að vísu ekki neins var ennþá, en þegar þeir eru orðir matarlausir er alltaf liætt við að þá langi til að fara í ránsferðir og heimta skatt af öðrum hirðingjum. Ónei, maður er víst ekki búinn að bíta úr nálinni með þá. En vitið þið hvernig Frakkar fara að því? Nú skulið þið hevra: A þessu svæði, sem er vist nálægt 150.000 hektarar, búa um 200.000 manns, en af þeim eru aðeins fimm hvitir — fimm Frakkar. Og þeim er aldrei gert mein. Ber ])að ekki vott um að að það sé ærlegt og lýðhollt, fólkið hérna í Marokkó, og að það hjálpi Frökkum? Þegar maður lieyrir þetta hlægilega hull um að Frakkar beiti kúgun og grimmd, ja, þá verð ég að leyfa mér að hlæja lierrar minir! Það er dálagleg saga! Eg einsetli mér að láta það ekki dragast lengi að kynn- ast þessum fimm Frökkum. A þessum slóðum, sem sýna svo mikið af rauðum og gulum lit vantar alveg tvo hti: grænt og hvítt. En allt í einu rekum við augun í þá á svolitlum hól. Það er setuliðsbærinn Imn’M’- Tanout, með hvít hús á grænr.i vin. Eftir rykugum veginum, sem er likastur hillingum í eyði- mörkinni koma fjórir riddaiar í livítum einkennisbúningum og á eftir þeim sá fimmti, sem lieldur á fána. Og svo koma 180 marokkóhermenn úr 26. goum-herdeildinni. Goum-herdeildin er skipuð vmveittum innfæddum mönnum af ýmsum ættkvíslum. Þeir hata gerst hermenn í franskri þjón- ustu og ásamt gestahersveitinni frönsku halda þeir uppi lögum og regu í þessum víðlendu lier- uðum, þar sem Kabylar. Bedii- ínar og Tuaregar draga stund- um upp græna fánann og gera úl ránsferðir. 26. goum-herdeildin liefir að- setur, eða réttara sagt á heima í Imn’M’Tamout. Fyrrum, áður en skipulag var komið á þessar ættkvíslir, lifðu þeir hirðingja- lífi á þessum slóðum og liöfðu búðir sínar hér og livar í vinjun- um. En í dag er þetta orðið breytt, síðan friðvænlegra varð liér í eyðimörkinni. Það tekur ekki langan tíma að svipast um í Imn’M’Tanaut Þessi litli hviti útvörður menn- ingarinnar eða varðstöð, sem stendur á sandi eða rauðum sand steini, er lílcur öllum öðrum eyðimerkurbæjum í Suður-Mar- okko. Þarna i Imn’M’Tanout er allt háð goum-hermönnunum. Þegar liermennina þyrstir kaupa þeir drvkki, segir liðs- foringinn, sem sýnir mér hæ- inn. — Astir eru lika til sölu í Imn’M’Tanout — innfæddu stúlkurnar ganga með hermönn- unum á göngum þeirra og lifa herbúðalífinu líka. En í setu- liðsbænum eiga þær heima i ákveðnum bæjarhluta, sein þær eiga forgangsrétt að. Þar eiga þær heima í smákofum, sem gerðir eru úr mold og gulu kalki, og frágangurinn er líkastur klef- um í fangelsi. Kringum þessa kumbalda ganga ]iær erinda sinna, undir beruni simni. Aicha, Idja, Zorali, Orida eru nokkur af nöfnunuin á þessum fögru drósum, sem ganga her- mönnunum til handa og skemta þeim með söng og dansi. — Hefirðu fengið piparmyntu- teið eða kakó, Aicha? spyr liðs- foringinn þegar við setjumst á lágan grjótgarðinn kringum kofa stúlkunnar. Þetta cr laglegasta stúlka. Korung. En andlitið gljá- ii af farða. Hún hefir grænan silkiklút yfir svörtu hárinu, sem hún hefir náð rauðleitum gljáa á með því að lita það. — Þú ert ánægð með tilver- una, Aicha? spyr liðsforinginn. Og hin glettna dís eyðimerk- urinnar tekst öll á loft. — Ánægð? Já, ég vera mikið ánægð! Hermennirnir fá mán- aðarkaup sitt i kvöjd og þá fær Aicha pening, svara hún kank- vis. Kvöldin sem hermennirnir fá mála sinn er þröng í setu- liðsgarðinum. Þá koma stúlkurn- ar í hóp og hrópa hástöfum: — Látið þetla ganga fljótt! Flýtið ykkur! Það eru meinleg örlög, sem þessar veslings stúlkur liafi hlotið. Þær koma í þessar út- kjálkastöðvar riðandi múlasna, venjulega 5-6 saman. Þessar lcslir gripa í mannsmynd ríða næst eftir vistalestunum þegar lierinn er á ferðalagi, og stund- ber það við að kúlur frú fjand- mönnunum hitta þær í höfuðið eða brjóstið. Þetta eru ástarbrúður, leik- föng goum-hermannanna og allt- af með óbreytanlegt bros á rauð- máluðum vörunum. Það er hungrið, sem knýr

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.