Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1947, Blaðsíða 8

Fálkinn - 06.06.1947, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N FRiIHABRiVTIM Eg horfði lengi á Erik og loks sagði ég: Ef við hefðum verið uppi á annarri öld, mundi ég áreiðan- lega hafa lineigt mig djúpt og sagt að mér væri sómi að fá svona tilboð, að ég yrði að fá að hugsa mig um, og svo fram- vegis. En það er nú ekki svo. Þú og ég erum tískumarineskj- ur okkar tima, og við getum talað hispurslaust saman. Þú spyrð mig livort ég vilji giftast þér, og setjast að með þér á búinu þínu í Hringaríki. En það get ég ekki, Erik — ég get ekki farið frá Oslo — ég verð að iiugsa um lífsstarfið mitt, og. . Hann reyndi að taka fram í fyrir mér, en ég liélt áfram: — Lofðu mér að tala út. Þii ert viðfeldinn og umgengnisgóð- ur og mér fellur vel við þig — kannske betur en þú heldur. En giftast þér — það get ég ekki. Eg er listakona af lífi og sál, og éinhverntíma, þegar ég verð fræg muntu skilja að ég get ekki svarað þér öðruvísi. Við stóðum í fordyrinu að fornlegu íbúðinni minni í Græn- landshverfinu — ég átti þar heima uppi undir þaki. Meðan ég var að tala hafði Erik orðið sótrauður i framan, og þegar óg hætti leið góð stund svo, að liann gat ekki kornið upp neinu orði. Hann var þó ekki vanur að vera í vandræðum með að koma fyrir sig orði, en ég skiidi á lionum, að svar mitt liafði komið svo óvænt og flatt upp á liann, að hann varð að hugsa sig um lengi til þess að geta svarað aftur. — Kitty, sagði liann ioksins. Þetta var gjörólikt því, sem ég liafði húist við. Eg hélt i raun og veru, að þér mundi verða ánægja að því að segja skilið við þetta erfiða o,g innantóma leikhúslíf, og giftast mér. En nú sé ég að mér hefir skjátlast. Hann þagði nokkra stund en svo liélt liann áfram: — Þú hefir þá liugsað þér að verða fræg dansmær. Nú jæja — það lætur vel í eyrum, en hefir þú nókkurntíma hugleitt með sjálf- ri þér live gifurlega erfitt það er að vinna sig upp til stjarn- anna, sem kallað er? Og liefir þú gert þér ljóst, að þó að maður komist á hæsta tindinn þá eru þau ekki býsna mörg árin, sem maður helst þar við? Danskon- ur eldast líka, það veistu, sveigj- an í líkama þínum hverfur og hann verður stirður, og svo koma ungir og fallegir keppi- nautar, sem reyna að hola þér frá. Eg hló. — Hvaða bull er þetta! Eg þarf varla að liugsa um þá lilið málsins ennþá. Eg er tvítug, og Hann kinnkaði kolli. — Það er alveg rétt. En hvað sem því líður er þetta óviss fram- tíð. Ef þú giftist mér... . — Eg liefi sagt þér meiningu mína, Erik. Eg vil ekki giftast. Hvorki þér né neinum öðrum. — Er þetta óhagganlegt svar? — Já! Erik yppti öxlum. Svo tók hann hattinn sinn og fór. Skömmu siðar sat ég alein inni Iijá sjálfri mér. Síðasta við- ræðan hafði bundið bráðan endi á vináttu okkar Eriks. Eg hafði vitað, að hann mundi fyrr eða síðar koma og hiðja mín, en eigi að siður kom þetta dálítið flatl upp á mig. Vitanlega gat ég skilið, að honum litist vcl á mig — kvenfólk veit það alltaf án Jiess að orð komi til — en ég hefi aldrei reynt að gefa hon- um undir fótinn. Þvert á móti hafði ég alltaf látið á þvi hera, að ég yrði að vera frjáls til þess að geta gefið mig óskipla að dansinum. — Eg get ekki hugsað mér að eiga að sjá um heimili, mann og krakka, samtímis því sem ég kem fram á leiksviðinu, var ég svo oft vön að segja. — Nei, eklci nema eitt í einu, það er Iiollast! En Erik hafði ekki viljað taka þetta í alvöru, það skildi ég núna. Hann hafði lialdið að ég mundi vera fús til að leggja list mína á hilluna hans vega, og meira að segja verða fegin. En nú gat ekki lengur verið um misskilning að ræða. Þvílík til- hugsun — að eiga að grafa sig lifandi langt uppi i sveit! Nei, ónei, það var ekki alveg eftir mínu skapi. Eg setlist í þægilegan stól, kveikti mér í vindlingi og lét hugann reika. Að því slepptu, sem gerðisl í kvöld höfðum við Erik átt skemmtilegar stundir saman. Við höfðum hitst fyrir einu ári í Apolloleikhúsinu, cn þangað kom Erik ásamt fleiri blaðamönnum til að hafa tal af útlenda leikgestinum, óperettu- söngkonunni Antoinette Legran- ge. Við höfðum lalað nokkur orð saman og lcvöldið eftir beið liann mín við leikhúsdvrnar eft- ir sýningarlokin. Eg man enn live heilluð ég var af djúpri karlmannlegri röddinni hans og fallegu gráu augunum. Eg mundi líka um hvað við töluðum þetta kvöld. Við lent- um á litlu, afskekktu kaffihúsi og þar trúðum við hvorl öðru fyrir framtíðardraumum okkar. í dansflokknum á Appolloleik- liúsinu. — En auðvitað er þetta aðeins hyrjunin, sagði ég. Eg ætla að verða sólódansari, og ég skal ekki gefast upp fyrr en ég er orðin fræg. Hann sló mér gullhamra fyrir hve falleg ég væri og sagði að ég mundi vafalaust ná takmarki mínu. Og á eftir sagði hann mér frá sinum áformum. Ilann var blaðamaður hjá einu daghlað- inu, en jafnframt var hann að semja hók. — En ég veit ekki hvorl nokk- uð er varið í hana, sagði hann hæverskur. Við áttum verulega skemmti- legt kvöld saman. Við trúðum hvort öðru fyrir öllum okkar raunum og ánægjuefnum, og þegar við skildum vorum við orðin eins og gamlir vinir. A næstunni eftir þetta lritt- umst við að kalla mátti á hverj- um degi, og okkur féll betur og hetur livoru við annað. Um það hil ári síðar fékk Erik skeyti um, að faðir hans hefði orðið hráðkvaddur. Hann hrá við skjótt og fór lieim lil sín, og þegar hánn kom aftur sagði hann mér að hann ætlaði að liælla hlaðamennskunni og fara að húa á jörð föður síns uppi í Hringaríki. :— Eg fæ eflaust hetra næði til að sinna hókinni minni, þeg ar þangað kemur, sagði hann. Og svo spurði hann hvort ég vildi giftast sér. Eg kréisti vindlingsstúfinn við öskubakkann og andvarpaði. Mér Jiólli verulega leiðinlegt að vin- álla okkar Eriks skyldi enda svona. En slíku og þvíliku mátti maður alltaf húast við þegar maður hafði afráðið að láta lisl- ina sitja i fyrirrúmi fyrir ást- inni. Nú átlu að líða fimm ár -- fimm löng styrjaldarár, þangað til ég sæi Erik aftur. Skömmu eftir að ég hafði liryggbrotið hann æddu fjandmennirnir yfir landið og í kjölfar þeirra eymd og neyð. Fólk var fangelsað lióp- um saman, meðal annars gekk þetta út yfir blaðamennina, sem ejkki kunnu, eða réttara sagt ekki vildu láta aðra stjórna pennuiri sínum. Sögurnar bárust mann frá manni og frá sameigilegum kunningja frétti ég hvernig Erik liði. Hann hafði tekið þátt i vopnaviðureigninni i Noregi og hafði barist hraustlega fram á þann dag er Iiann og íelagar hans urðu að gefast upp fyrir ofureflinu. Hann hafði enga löngun til að grafa sig i einver- unni heima í Hrigaríki eftir þetla, lieldur héll hanri áfram blaðamennskunni. En þess var skammt að híða að liann hætli sér of langt, og einn góðan veð- urdag fékk hann aðvörun: lög- reglan var á hælunum á hon- um. Honum tókst að komasl yfir til Svíþjóðar, og eigi löngu síðar var hann kominn til Stokk- hólms. Þar lauk hann við bókina, sem liann hafði verið að semja. Hún vakti alliýgli og nafn Eriks Hammer komst í almæli. Eg, veslingurinn, var ekki eins heppin. Sannast að scgja var ég ekki komin skrefi lengra en kvöldið, sem ég sagði nei við Erik. Eg var enn við dansinn, en aldrei hafði ég komið opin- berlega fram utan veggja Appolo leikhússins. Yitanlega hafði stríð- ið dregið alll leiklnislíf i dróma, en ég vissi með sjájfri mér, að hvað mig snerti var það ekki striðið og erfiðleikar þess, sem máli skipti. Leyndardómurinn var ekki annar en sá, að mig hrast hæfileika. Svo var það einn fagran og sólglitrandi júnidag, nálægt mán-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.