Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 06.06.1947, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGATA NR. 635 Lúrétt skýring: 1. Gata i Rvík., 12 eyja, 13. klifr- aði, 14. laun, 1G. blóm, 18. málm, 20. dilkur, 21. frosinn, 22. dugnað, 24. kveikur, 26. kcnnari, 27. hænur, 29. fálmar, 30. þingmaður, 32. kapi- tularnir, 34. tveir eins, 35. sjór, 37. ósamstæðir, 38. ryk, 39. titill, 40. símamaður, 41. liorfði, 42. tími, 43. fiskur, 44. rifrildi, 45. tveir eins, 47. kaffibætir, 49. guð, 50. ending, 51. götunafn, 55. fangamark, 50. eyja, 57. iand, 58. fornafn, 00. ekki sýkn, 02. fé, 03. býli, 04. sá, 00. mjög, 68. flík, 69. innyfli, 71. elsk- ir, 73. syndi, 74. dásamlegur. Lóðrétt skýring: 1. Birta, 2. hellti, 3. ósamstæðir, 4. fangamark, 5. l'ödd, 6. sá, 7. mjúk, 8. vegna, 9. keyr, 10. verkur, 11. peninga, 12. götunafni, 15. gata í Rvík, 17. hnífar, 19. liangir, 22. á- klæði, 23. eimsúlu, 24. gata í Rvík, 25. ílát, 28. fangamark, 29. mynt, 31. krotar, 33. ryk, 34. liúsdýr, 30. bit, 39. fljót, 45. skáldsaga, 40. nú- tíð, 48. fugí, 51. forskeyti, 52. í sólargeislanum, 53. export, 54. fjár- muni, 59. liorfðu, 01. versna, 63. tré, 05. hjálparsögn, 00. svar, 67. grein- ar, 08. reiður, 70. fangamark, 71. ending, 72. maður, 73. þyngdarein- ing. LAUSN Á KROSSGi NR. 634 Lúrétt ráðning: 1. Eff, 4. skessan, 10. þrá, 13. gras, 15. klapp, 10. lilær, 17. galta, 19. snú, 20. fróða, 21. glas, 22. ana, 23. Lama, 25. arka, 27. þaka, 29. Ö.K., 31. farartæki, 34. N.S., 35. nóta, 37. flaug, 38. njót, 40 grár, 41. Ti, 42. Mi, 43. neti, 44. val, 45. baðsalt, 48. gin, 49. in, 50. rak, 51. 57. liásar, 58. Agnar, 60. sálir, 01. ert, 53. N.N., 54. móka, 55. Geir, afi, 63. innar, 65. ólar, 66. stuna, (i8. Agga, 69. lið, 70. skarnið, 71. ans. Lóðrétt ráðning: 1. Egg, 2. frag, 3. falla, 5. K.K., 0. Elsa, 7. sannara, 8. spúa, 9. A.P., 10. blóma, 11. ræða, 12. ára, 14. starfar, 10. hrakinn, 18. aska, 20. þægilega, 28. óstinnt, 30. kóran, 32. flak, 24. söngvin, 20. arftakar, 27. alið, 33. Tuma, 34. nótin, 36. tál, 39. jeg, 45. bakar, 40. skelfur, 47. tergi, 50. rósir, 52. tinna, 54. málað 50. ranga, 57. háli, 59. ragn, 00. sól 01. ata, 62. inn, 04. Ras, 0(5. S.K. 07. Ai. Það er sorglegt ungfrú Snecd, að nióðir vð- ar skuli vera dáin! Hún varð náföl þegar liann sagði þetta. Hvernig vitið þér það? spurði hún ótta- slegin. Eg get ekki beinlinis sagt að ég viti það, ungfrú Sneed, sagði liann hátíðlega. En ég hefi ákveðnar ástæður til að halda, að húshjálpin vðar, Joyce Allen, hafi verið móðir yðar. - En ég hefi ekki....... byrjaði hún. — Nei, ég veit auðvitað, að eiginkona Sneeds senators dó fyrir tíu árum. Hefði hún verið móðir yðar, mundi þessi athuga- semd mín núna fyrir augnahliki, ekki hafa haft svona mikil áhrif á yður. - En livernig gat yður grunað þetta? Það cr einmitt þetta, sem ég hefi horgað fé fyr- ir að lialda leyndu. — Mér var það ljóst á fimmtudaginn, að Joyce Allen var eittlivað meira en algeng vinnukona lijá yður. Svo talaði ég við Peff- er senator og liann staðfesti grun minn. Eg veit auðvitað líka, að Joyce Allen framdi ekki sjálfsmorð. — Gerði hún það ekki? En þctta liefir þó verið staðfest við líkskoðunina. -— Að vísu. En þá vissi enginn að lausn- argjaldinu hafði verið stolið. — Eg skil yður ekki. Stolið? — Ætlið þér að segja mér að þér vitið ekki að öskjunni mcð 50 þúsund dollurunum var stolið héðan úr húsinu í gær? — Það er alveg óhugsandi. — Hafið þér séð öskjuna í dag? — Nei, en ég lét hana iiggja inni í her- berginu mínu. Eftir að ég' frétti að faðir minn væri dáinn, þurfti ég auðvitað ekki á peningunum að lialda. — Þá get ég eins vel sagl yður, ungfrú Sneed, að þjófurinn, sem tók fimmtíu þús- und dollarana drap Joyce Allen lika. Móð- ir yðar fyrirfór sér ekki. Þjófurinn kyrkti liana með leðuról og hengdi liana síðan i ólinni. Ungfrú Sneed hneig máttvana niður í stól- inn aftur. Þetta er það liræðilegasta, sem fyrir mig hefir borið, stamaði hún. — Þér kom- ið hingað fyrir tveimur dögliin og vissuð að faðir minn liafði verið myrtur. Og i dag segið þér mér að móðir mín hafi verið myrt. Þetta er svo óvirkilegt. Þér hljótið að hafa cinhverja ástæðu til þess að skipta yður svona af mér og mínum högum. Hversvegna komið þér hingað? Hún kúrði sig í stólnum og tók hönd- unum fyrir andlitið. Haukurinn stóð og horfði á hana um stund. Svo gekk hann út að glugganum og dró tjaldið lítið eitt lil liliðar. Það var farið að skyggja ;en samt gat liann ekki komist hjá því að sjá unga manninn, sem liafði farið út úr húsinu um Ieið og hann kom. Hann stóð í porti þar sem lítið har á honum, hiriumegin við göt- una. Dálitlu neðar í götunni sá hann litla gráa tvísetann og Sarge við stýrið. Þegar Iiaukurinn leit frá glugganum aft- ur hafði hún lyft höfðinu og sat nú og horfði sljóvum augum á hann. Hann dró umslag upp úr innri vasa sinum, ofurlítið nafn- spjaldsumslag fylgdi með og datt á gólf- ið, án þess að hann virtist taka eftir því. — Eg sé að ungi maðurinn, sem þér hleyptuð út þegar ég kom inn, stendur enn- þá og lónar þarna niðri á götunni, sagði hann. Ungfrú Sneed svaraði ekki strax. Henni lék forvitni á að vita, livort litla umslag- ið mundi liggja áfram á gólfinu. Kannske var þar að finna upplvsingar um, hver þessi undarlegi maður væri? — Eg get vcl sagt yður, hver þessi ungi maður er, sagði liún. — Eg geri það lil þess að þér skuluð ekki halda, að móður mín hafi verið nokkuð við þetta fjárþvingunarmál riðin. Þessi ungi maður er sonur .Toyce All- en — liálfhróðir minn. Hann heitir Staton Hann er hófi. Hann hefir alltaf elt mig á röndum lil þess að neyða út úr mér pen- inga fyrir að þegja yfir þvi hver móðir mín sé. Joyce Allen elskaði hann eins og móðir elskar harn sitt, en hún hefir ekki hjálpað honum lil að féfletta mig og föður minn. Þakka yður fyrir, sagði Haukurinn og dró djúpt andann. Þarna létuð þér mig loksins fá hlekkinn, sem vantaði i festina. Eg harma það að ég hafi orðið að rifja þessar hörmungar upp fyrir yður. Hann gekk til dyra og liún fór á eftir honum. Hann sneri við og hneigði sig djúpt fyrir henni. — Eg þakka yður enn einu sinni, ungfrú Sneed. Hún lokaði dyrunum á eftir honum án þess að svara. Haukurinn gekk heint út á götuna áleiðis að gráa bílnum. Stalon kom þrammandi á móti honum í hægðum sinum. Frakk- inn lians var óhnepptur, og hann liafði hægri höndina í vasanum. Það voru lilhurð- ir, sem ekki var liægt að misskilja. Ef Haukurinn liefði verið einn þarna, hefði honum verið hráður bani búinn. En allt i einu var eins og elding kæmi frá gráa biln- um, og Staton steyptist á grúfu á götuna. Sarge liafði hitt vel. Haukurinn hoppaði inn i hílinn við hlið- ina á Sarge, og billinn rann af stað. Augna- bliki siðar var hann horfinn í umferðar- strauminn á 4. avenue. Eleanor Sneed hafði staðið hak við glugga- tjaldið og verið vitni að athurðinum. Hún hrökk við þegar hún sá hálfbróður sinn stevpast steindauðan á götuna. - Hún reik- aði að stólnum en smátt og smátt létli yfir andliti hennar. — Loksins frjáls! andvarpaði hún. Hún fór og tók litla umslagið upp af gólfinu. í þvi var nafnspjald og á það prent- oð:

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.