Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1947, Blaðsíða 6

Fálkinn - 06.06.1947, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN R. L. STEVENSON: GITLLEYJAN MYNDAFRAMHALDSSAGA Í32. Mér heppnaðist að losa mif/ við rýtijiginn, en sárið btæcldi mjög, þó að ég kenndi lítils sárs- anka, af því að ég var í æstu skapi. Niðri á þilfarinu sá ég lík hins hásetans, og velti ég því fgr- ir borð. Siðan gætti ég að seglum og stögum og lagfœrði það, sem ég gat og bjóst svo til að halda í land. 133. Eg tét mig síga niður í sjó, sem þarna var grunnur og því auðvaðið í land. Og nú var ég hýr á brá gfir því að geta fært félögum mínum þær fréttir, að „Hispaniola“ lægi ferðbúin skammt frá landi. Það var orðið hálf skuggsýnt, og þessvegna hljóp ég við fót, til þess að komast til varðhússins fgrir myrkur. CopyrÍQht P. I. B. Bo* 6 Copenhagen 13h. Eg hló með sjálfum mér gfir ævintýrum dagsins og hnaut því oft um mishæðir, sem urðu á vegi mín- um. Drátt kom ég að girðingunni, og þá laumaðist ég að kofadgrun- um, því ég hugðist ekki lúta neinn vita, að ég væri kominn, fgrr en næsta morgun. En þá mæltu þeir reka uþp stór augu. Copyright P. I. B. Box 6 Cosenhoo«» 135. Eg skaust inn, en hrasaði um sofandi mann, sem lá á gólf- inu. Við skarkalann vaknaði mann- skapurinn i skálanum, og páfagauk- ur skrikti - páfagaukur Silvers. - Kyndill var kveiktur, og ég sá nú, að sjóræningjarnir voru komnir þarna. 138. Silver sá, að hverju stefndi, og taldi liyggilegast úr því sem komið var, að 'láta kné fylgja kviði. Ilann dáðist að hugrekki minu og dirfsku en hæddi bleyðuhátt þeirra, svo uð þeir urðu œvareiðir. 139. Smátt og smátt hurfu þeir allir út fyrir til að tala sig saman, 136. Eg stóð ttpp við vegginn, og Silver og kumpánar hans mændtt þöglir á mig. Þetta var vonlaust fyrir mig. Örvilnandi og eins og i æðiskasti sagði ég þeim nú frá því, hvernig ég hafði ætíð unnið gegn þeim allt frá því, að ég faldist i eplatunnunni. en Silver varð um kyrrt hjá mér. „Jim, nú hjálpum við hvor öðrum. Þú fœrð sættir fyrir mig hjá Trela- wny, en ég bjarga þér úr klóm þess- ara þorpara“. ÍW „Læknirinn liefir fengið mér kortið af eynni, ég veit ekki hvers vegna, og skipið liggur í víkinni, 137. Einn af hásetunum, Morgan, varð svo reiðttr, að hann réðst að mér með brugðinn rýting, og senni- lega hefði verið úti ttm mig, ef Silver hefði ekki stöðvað hann með blótsyrði. - Þetta kom kurr i menn- ina, þvi að þeim þótti ekki sitja á Silver að halda hlífiskyldi gfir mér. þar sem þú skildir við það.“ Meðan Silver lét dæluna ganga, ltorfði ég út um skotgat, og ekkj sá ég betur, en sjórœningjarnir vœru að gera helgan samblástur með öllum til- heyrandi kreddum, svo að við Silv- er yrðum að taka skjótar ákvarð- anir, ef við vildum halda Itfi. Hver fann upp: Utvarpið? Þ-á8 cr greint á milli útvarps rits og rœ@u, eða réttara sagt, á milli loftskeyta og útvarps. Hið fyrra er eldra, því að í fyrstu var ekki liægt að senda þráðiaust annað en skeyti, og var þá stafróf Morses notað við sendinguna. Siðar reyndist fært að láta hljóðið berast þráðlaust, og þá hefst þráðlaust tal og útvarp. - Þjóverjinn Heinrich Hertz (f. 1857, d. 1894) má að vissu lcyti teljast upphafsmaður þessarar furðutækni, því að hann uppgötvaði fyrstur sambandið milli ljóss og rafmagns og öldurnar, sem útvarpssendingar byggist á. Við tilraunir sinar nol- aði hann neistana frá „induktions- vél“. Hver af þessum neistum sam- anstcndur al' aragrúa af smáneist- um, sem fyrir auganu renna sam- an i eitt, en hver smáneistinn verk- ar á ljósvakann eins og' steinn, sem kastað er í vatn, svo að hringmynd- aðar öldur myndast á vatnsfletin- um. Á sama hátt myndast öldur i ljósvakanum fyrir áhrif neistans. Hertz datt þó ekki loftskeytið i hug í þessu sambandi, en þó er Ijað upp- götvun hans, sem þau byggjast á. ítalinn Gttiglielmo Marconi telst höf- undur loftskeytanna. Hann gaf sig í æsku mikið að allskonar grúski viðvíkjandi rafmagni, sérstaklega Hertz-bylgjunum svonefndu. Fór hann að gera tilraunir með þessar bylgjur í garði föður sins, skamml frá Bologna, og loks tókst honum að senda merki enda á milli i garð- inum. Tuttugu og tveggja ára fór liann til Englands og tókst að g'era tilraunir ]jar, sem vöktu eftirtekt um víða veröld. Hinn 27. mars 1899 sendi liann fyrsta loftskeytið yfir Ermasund, milli Dover og Boulogne. Og 7. des. 1901 heppnaðist hpn- um, eftir margvíslegar tálmanir, að senda fyrsta skeytið yfir Atlantsliaf, frá New Foundlandi til Cornwall. En margt mótdrægt hafði drifið á daga Marconis áður en sá sigur var unninn. Danski verkfræðingur- inn Valdemar Pottlsen bjó til ann- arskonar tæki til loftskeytasendinga, og voru þau fyrst reynd árið 1905 og náðu mikilli útbreiðslu. Hann hafði áður fundið svonefndan lele- graphon, sem sýndur var á sýning- unni í París árið 1900 og fékk „Grand prix“. Marconi hafði notað Hertz-bylgjurnar til skeytasendinga, en þær reyndust ótækar til hljóð- varps, af því að þær voru ósaman- hangandi. írlendingurinn Duddell hafði sýnt frain á það, 1899, að raf- magns bogalampi, sem hafði jafn- straum, og sem með ákveðnu móti var tengdur við Leidnerflösku og þráðspólu framleiddi samfelldar bylgjur, og lýsti þetta sér í því að frá ljósboganum kom suða, eða tónn. Valdemar Poulsen fór nú að rannsaka þetta nánar og komst að því að rafmagnssveiflurnar verða bæði liraðari og sterkari þegar ljós bogalampans myndast í vatnscfni, gasi eða þvílíku. Nú eru það há- tíðnivélin og katóðurörið, se:n not- að er til útvarþssendinga. CoDvriohf P. I. B. Box 6

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.