Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1947, Blaðsíða 10

Fálkinn - 06.06.1947, Blaðsíða 10
10 F Á L Ii IN N VNCS/VW U/SNbUKNIR Þrjú góð ráð. Það kemur stundum fyrir að þú þarft að koma þér upp rafmagns- ljósi en vantar lampastæði. Þá get- urðu tekið korktappa, borað í hann holu, mátulega stóra fyrir fótinn á rafmag'nsperu úr vasaljósi, en i botn- inn á holunni setur þú skrúfu, sem gengur niður úr tappanum. Svo skrúfar þú peruna ofan í holuna, þangað til liún nemur staðar við skrúfuna í botninum. Loks setur þú aðra skrúfu í tappann þveran, þannig að oddurinn nemi við fót- inn á perunni, sjá myndina. Loks tengir þú þræðina frá vasahatteríinu við báðar skrúfurnar, og ])á fer að loga á Iampanum. — En mundu, að svona „innréttingu“ er aðeins hægt að nota við vasaljós! Kanntu að nota skæri? Þér finnst J)ctta heimskulega spurt en I)eyrðu nú samt. Þú tekur eftir að annar armur skæranna er hreiður og ávalur i endann, en hinn mjór og oddhvass. Þetta er gert með vilja. Þegar maður klippir á l)reiði arm- urinn að vita niður. Sá mjói getur rispað það sem undir er. Skota einum datt í hug að spara peninga til sumarfrísins á þánn liátt og stinga penny í sparihauk- inn 'i hvert skipti sem hann kyssti konuna sína. Þetta gerði hnnn reglu- lega þangað til sumarleyfið kóm. Þá ppnaði hann sparibaukinn og úr honum komu ekki aðeins penny, heldur líka sixpence, shillingar og hálfkrónur. Maðurinn varð forviða og fór að tala um J)etta við konuna sína. „Það eru ekki allir eins naum- ir og l)ú ert, Jack,“ svaraði hún. Geturðu gómað litla skrúfu ])egar þú ert að skrúfa hana í? - Þetta getur verið erfitt, en ef þú stingur skrúfunni gegnum pappa- ræmu, l)á getur þú lialdið henni fastri með henni þangað til hún nær haldi. Svo rífur maður ræm- una frá. $$$$$ — Ef bara að hunn pabbi uy hún mamma gætu fengið sér ibúð, þú gætum við búið hérna hjú afa og ömmu. •— Mér er alveg sama h.vað þú segir, Marta, - en þetta er einasta ráðið til þess að hafa stjórn á stráknum.... — Æ, Valclimar, ei'lu nú kominn lit á mitt gólfteppið án þess að taka af þér skóna? — En ég skil bara ekki að þií sktilir hafa kegpt tvo páfagauka? — Það stendur svoleiðis á því, að annar þeirra talar portúgölskii en hinn þijðir fgrir hann. Gestur á veitingastað kallar á þjóninn og spyr: „Hvort er það tómatsúpan eða baunirnar hérna á matseðlinuni, sem ég hefi fengið. Það er sápubragð af matnum. ,,Þá liafið þér fengið tómatsúpuna. Það er steinolíubragð af baununum. — Hafið þér nokkuð ú móli þvi að ég leggi fyrir hann spurningar, frú? .—■ Já, er það ekki skrítið - um lwer einustii áramót senda þeir mér þetta dagatal ................ ***** Tcnskáldin endast vel. Ýmsir frægustu tónlistarmenn heims ins hafa samið sum frægustu verk sín á gamals aldri. Verdi var kom- inn yfir áttrætt þegar hann sendi fá sér óperuná „Falstaff", sem tal- in er hesta verk hans. Haydn var á (59. árinu þegar hann samdi „Sköpunina“ og Ilándcl var 5G ára þegar hann samdi „Messias“ og 61 árs þegar liann samdi „Judas Makkaheus“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.