Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1947, Blaðsíða 5

Fálkinn - 06.06.1947, Blaðsíða 5
F Á L Iv I N N 5 þessar stúlkur út í skækjulifn- aðinn. Flestar stúlkur þeirrar tegundar, í menningarlöndununi dreymir víst um að verða ein- livernlima virðingarverðar iiús- freyjur, cn hinar fögru meyjar eyðimerkurinnar gera sér engar tyllivonir í þá átt. Eini metn- aður þeirra er stáss. Armband, hálsfesti, liringur eða eyrnalokk- ar er allt og sumt sem þær þrá. Að eiga einliver djásn er mesta hnossið, sem þær geta liugsað sér! Þær fara snemma á fætur. snyrta sig, húa um rúmið sitt og laga til í kytrunni sinni, raula fábreytilega vísu á meðan — og fljúgast á um þann, sem þær vilja helst ná i. Þannig er þeirra innihaldslausa áslalif. Við ökum áfram. Bíllinn nem- ur staðar við höll með liáum, livítúm múrum í kring. íben- holtssvartir þrælar, sem lialda vörð við hliðið, víkja til hliðar og lileypa okkur framhjá. Maður fær ofbirtu í augun af að sjá þennan ævintýrahústað. Þarna er óscgjanlegt skraut þúsund og ein nótt í nýrri mynd. Háar dýrnar eru skreyttar alls- konar myndum, sól og stjörn- um, rþsettum og flúri. Gullið glitrar á veggjunum. Ljósið kem ur frá lömpum, sem eru liuld- ir fjölda glerprismum. Stofurnar sem ætlaðar eru vinum pasjans eru uúdrasmíði. Hægindastólar fóðraðir Aubus- son-silki, en húsgögnin að öðru leyti ýmist forngripir eða sam- kvæmt allra síðustu tísku. Af háum brekkubrikunum cr undraverl útsýni vfir Marra- kecli. Hans hágöfgi E1 Hafj af Glaoui tekur á móti mér i for- kunnar fallegum sal. Hann er iklæddur fögrum húningi úr silki, sem sérstaklega hefir ver- ið ofið fvrir hann. Hann er hár, grannur, koparrauður á hörund. Augun fjörleg og gáfuleg. And- litið með dularfullu hrosi, rödd- in sterk en þó viðfelldin. Pasjan liefir mætur á styrjöldum, höll- um, lúxus, skúldskap, gim- steinaprýddum vopnum og þó einkum hifreiðum. Það fara margar sögur af E1 Hadj Glaoui, sannar og lognar. Hér er ein at þeim: Pasjann héll einu sinni slór- veislu fyrir vini sína frá Paris. Samkvæmt arabískri venju var horin á borð steikt sauðkind í heilu lagi. Og að réttum ara- biskum sið tók E1 Hadj innað augað úr kindinni og lagði á diskinn lijá fallegri konu, sem var eina daman í samkvæminu — fræg leikkona, madaine R. Þctta var í fyrsta sinn sem hún I sambandi við ferðina um Atlasfjöll get ég ekki stillt mig um að minnast á Marrakech og frönsku gestahersveilina þar. n Marrakecli er einn af fjórum helstu bæjunum i Marokko og stærsti bærinn í landinu. Hann er 60 km. fyrir norðan Stór- Atlas og 440 metra yfir sjó. Bærinn, sem upprunalega heit- ir Merrakech liefir um 150.000 íhúa, en þar af eru um 4000 Evrópumenn, auk gestahersveit- arinnar. Bærinn var stofnaður?!1 1062 og' er því gamali, og hefirj* lengi verið helsta vígi Máranna/' ‘ þessum hersveilum, j). á. m. Vistaflutningar í Atlasfjöllum. í Norðvestur-Afríku. Frá Marrakech liggja helstu vegirnir um fjallaskörðin í Atlas og þaðan kemur fólk víðsvegar að til þess að fá vatn, því að kringum Marrakech eru best vatnsból á löngu svæði. Kring- um hæinn vaxa um 100.000 döðlupálmar. Þarna eru krossgötur versl- unarleiðanna frá Timbuktu, Senegal, Mauretaniu, Wadi Draa, Sous og Imn’M’Tanout. Aðrar leiðir liggja til hafnarbæjanna á norðausturströndinni — Casa- blanca, Mazayan, Safi og Moga- dor. Þangað eru góðir bilvegir og til Casahlanca er járnhraut. Marrakech er fræg fyrir fög- ur musteri með miklu skrauti. Kringum hæinn er hingmúr og húsin eru gerð úr pressuðum leir. 1 Marrakecli hefir 4. gesta- herfylkið bækislöð í tiltölulega nýjum lierbúðum. La legion etrangére, gestaher- sveitin, var til 1914 í tveimur deildum. „Premier regiment etranger“ í bænum Saide, og „Deuxieme regiment etranger“ í Sidi-bel-Ahhés i jaðri evði- Þjóðverjar, sém voru i meiri- hluta. Þegar stríðið hófst var mikið af þessu liði sent til Fraklc lands og barðist þar m'eð prýði á vesturvígstöðvunum. Þýskur l'oringi kvað hafa sagt, að engir Sahara undir stjórn franskra foringja. I síðustu styrjöld voru gesta- liersveitirnar á ýmsum vígstöðv- um. Þar á meðal voru nokkrir á vígstöðvunum við Narvík. Gestur frá Suðurpól. Byrd, sjóliðsforingi, hafði með sér gest frá Suðurpól, þegar hann kom aftur úr leiðangri sínum frá „Little America“. Það var mörgæs, og sésl liún liér á myndinni ásamt Byrd og James Forrestal, flotaforingja U. S. A. sá pasjann, og elcki hafði h.ún hugmynd um að hann skddi frönsku. Þegar hann liafði lagt augað á diskinn sagði hún við sessunaut sinn: — Uss, mikill marokkósóði er þetta! E1 Hadj, sem sat á móti henni og heyrði hvað hún sagði, lét sem ekkerl væri. Nokkrum min- útum síðar hafði madame R orð á þvi við sessunaut sinn, hve fallegan demant pasjann hefði á einum hringnum sínum. Pasjann heyrði ])etta, leil á hann, dró hringinn af fingri sér og fékk lienni og sagði um leið á ágætri frönsku: — Viljið þér laka við þessum liring að gjöf? Eg hefi verið að hugleiða að það hæfir ekki að hann sé á fingrinum á marokk- önskum sóða. Sagan segir ekki hverju frúin svaraði eða hvort hún tók við hringnum. merkurinnar. Þessar tvær deild- ir, sem stofnaðar voru 1885 voru stækkaðar er fvrri lieimstyrjöld- in skall á, svo að við hættist 3. lierdeildin í Fez, og 4. deild í Marrakech. í fyrri heimsstyrj- öldinni voru allra j)jóða menn hermenn væru jafn skæðir og gestasveitarmenn og Svertingj- ar frá Senegal. En áður en liðið var sent lil Evrópu liöfðu allir þýsku her- mennirnir verið skildir úr. Þeir voru notaðir til varðþjónustu í

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.