Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1947, Blaðsíða 3

Fálkinn - 18.07.1947, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sítni 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSprení SKRADDARAÞANKAR I>aíS er stundum talað uui að unga fólkið i'lýi sveitirnar vegna j>ess að Jífið sé j>ar svo fábrqytiJegt. Starfið sjáflt er jjó miklu fjölbreytt- ara í sveitum en bæjum, venjuleg sveitastörf liafa miklu meiri til- ljreytni að bjóða en verksta-ð.ð eða eyrarvinnan. Það er dægradviil tóm- stundanna, sem fólkinu finnst vanta, jjó að það geii veitt sér jjá dægra- dvölina sem besl er: góða bók, og hlustað á hljóðfæraslátt og fyrir- lestra í útvarpinu. En jjað vill hafa þetta lijá sér, unga fólkið - jjað vill sjá. Og Jiað er ekki nema mannlegt. Það vill gjarna legg'ja á sig að fara klukku- líma veg til að horfa á bíómynd, samseug eða fyrirlestur, c. slíkt væri a,ð fá. Og l>að getur veitt sér það. Ung- mennafélögin, sem víða eru til, geta fært út verkaliringinn, ef nógu mörg verða til l>ess. Þau geta lagt meiri stund á skemmtanir og fræðslu- starfsemi en þau liafa gert og feng- ið bæði umferðasýningar á kvik- myndum og fyrirlesara. En til þess þarf samstarf margra félaga í hverri sýslu eða lielst liverjum landsfjórð- ungi, til þess að þetta verði ekki of dýrt. Það verðtir alltaf nokkuð dýrt, en eins og efnaliagur fólks er yfirleitt orðinn nú í sveitum þá cr þetta vel kleift. í öllum sveitum Noregs, jafnvel þeim strjálbýlustu eru annaðhvort ungmennafélög eða svokölluð „folke- akademi“ félög, sem halda uppi fyr- irlestrastarfsemi allan vetrarhelming ársins. Þessi starfsemi gefst vel og Jii'ð opinbera hefir stutt liana nok'k- uð með fjárframlögum, svo að inn- gangseyrir á þessa fyrirlestra er mjög ódýr. Það mætti gera miklu meira að fyrirlestrastarfsemi i ís- lenskum sveitum, sem orðið gæti tit að auka kynni fólksins af þvi sem gcrist og gerst hefir í véröldinni, og jafnframt gefa því tækifæri til að sýna sig og sjá aðra. Slíkar samkomur, þó ekki væri ncma einu sinni í mániíði, mundu skapa til- breytingu frá daglega lífinu, gefa fólki umhugsunarefni og gera það skapléttara í skammdeginu. Starf- andi félagslíf er liyrningarsteinn þess að fólk uni glatt við sitt. UndirbúDingur Snorra bátiðarinnar Undirbúningi Snorrabátiðarinn- ar er nú að ljúka bæði hér og i Rcykholti. Snorrastyttan kom til Akraness með varðskipinu Ægi k). 7 að morgni fimmtudaginn 10. júlí. Var strax hafist handa um flutning styttunnar upp í Reykholt, og kom liún þar í hlað laust fyrir klukkan 11 árdegis. Var allt fólk staðarins á varpanum fyrir framan skólahúsið þegar bílalestin kom. Fremsti bíll- inn flutti líkneskið en á hinum voru 4 geysistórir tilhöggnir granitsteinar í fótstallinn undir líkneskið. Veður var sæmilegt, þegar líkneskið kom, og var strax farið að hlaða fótstall- inn en að morgni þess 12. var „Snorri reistur". llmsjón með uppsetningu liknesk- isins hefir norskur' steinliöggvari, sem einnig héfir höggvið granit- björgin í fótstallinn. Á efsta stein- inum er grafið á allar hliðar. Á þcirri hliðinni sem snýr fram og frá skólanum stendur „Snorri Sturlu- son“, en á þeirri mótsettu „Norð- menn rcistu“. Á norðurhliðinni er fæðingarár Snorra, 1178, og á suð- urhliðinni dánarárið 1241. Hæð' likneskisins og fótstallsins samanlögð mun vera röskir ö'metrur og styttan sjálf riærri hehningur af því. Ekki hefir likneskið verið svipt umbúðahjúpnum, þó að það sé kbm- ið upp, en samt hafa margir lagt leið sina til að sjá það, sem hægl er. Hátíðahöldin í tilefni af komu nor.sku gestanna hingað til landsins hefjast klukkan 1014 árdegis næst- komandi laugardag á hafnarbakkan- um í Reykjavík. Þá leggjast her- skipin Oslo, Trondhjem og Stavang- er og e. s. Lyra upp að. Ólafur Thors býður gestina velkomna fyrir hönd Snorranefndarinnar íslensku. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur þjóð- söngva Noregs og íslands. Um kvöld ið sitja svo gestirnir veislu ríkis- stjórnarinnar að Hótel .Borg. Sunnu- daginn 20. júlí verður svo haldið til Akraness með „Esju“, en þaðan með bifreiðum til Reykliolts. Verður komið þangað kl. 11% f. h. Snorrahátíðin í Reykholti hefst kl. 1 e. h. Dagskráin verður þessi: 1. Leikinn hátíðarsöngur úr Sigurd Jorsalafar eftir Grieg. 2. Ávarp, for- seti íslands. 3. Ræða, Jónas Jónsson, formaður ísl. Snorranefndar. 4. Ræða, Haakon Shetelig, formaður norsku Snorranefndarinnar. 5. Olav krónprins flytur ræðu og áfhjúpar Snorralíkneskið. G. Stcfán Jóh. Stef- ánsson forsætisráðherra flytur ræðu. 7. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi flytur hátíðarkvæði silt. 8. Karla- kórar syngja. 9. Reykholtsstaðúr skoðaður undir leiðsögn Mattliíasar Þórðarsonar. Að hátíöahöldum þessum loknum hefst svo skemmtun i Reykliolti og' stendur Borgfirðingafélagið fyr- ir henni. Næstu daga verða norsku gestirn- ir boðnir í ferðalög, og einnig munu þeir sitja margar veislur. Að kvöldi þess 24. júlí fer svo fram lands- keppni i knattspyrnu milli Norð- manna og íslendinga. Snorralíkneski Vigeianas. í tilefni þessara hátiðahalda hafa margar hópferðir verið ráðgerðar upp að Reykliolti, og verður þar líklega feykilegur mannfjöldi um helgina. Er nú unnið að kappi að undirbúningi öllum i Reykholti, enda útheimtir það gífurlega vinnu að undirbúa móttökur fyrir þær þúsundir manna, er vafalaust leggja leið sina þangað upp eftir. Bíla- stæði verða niður við Reykjadalsá, beint fyrir neðan Reykholt. Er stór- um bifreiðum ætlað stæði sjinnan árinnar, en litlum bifreiðum norð- an hennar. Tjaldstæði verða einnig niður við á, svo að troðningur verði sem minnstur heim við skólann, þar sem hátíðahöldin fara fram. Frú Seselia M. Magnúsdóttir, Þing- Séru Hálfdán Helgason pröfastur að eyri verður 70 ára 20. jídi n. k. Mosfelli, Mosfeilssveit verður 50 ára 23. júli n. k.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.