Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1947, Blaðsíða 7

Fálkinn - 18.07.1947, Blaðsíða 7
F Á L K I N N Hér sjást brasilísk hjón skvggna cgg á götu í San Paulo. Þau vilja ekki kaupa köttinn i sekkn- um, heldur vilja ganga úl* skugga um að éggin séu ný, áður en þau kaupa þau af torgsalanum. Þessi mynd var tekin, er ind- verski fulllrúinn ritaði undir friðarsámninginn við Siam i Singapore. lAuk indverska full- trúans ritaði breskur, síaniiskur og ástralskur fulllrúi undir samningin. Síðan 1910 hefir 1 tonns sprengja legið ósprungin í þorpi einu í Suður-Englandi. Nú hcfir lnin vcrið grafin upp og gerð óvirk. Þólti íbúuni þorpsins sem fargi væri lctl af j>eim, og börnin liafa nú fengið eithvað lil að leika sér að. Það eru ekki allir eins og Lund- unabúinn Brian Smitli, sem vcf- ur slöngum um háisin á sér á kvöldin, þegar hapn sest i hæg- indastólinn og lekur sér bók í hönd. En þær eru meinlausar, og liafa verið tamdar síðan 1938. Mvnd þessi var tekin í Singapore, þegar lieill skipsl'arnmr af ensk- um bílum kom þangað. Þar liefir verið mikill skortur á l>íl- um eins og víða um heim og margir um boðið, þólt nokkur hundruð komi þangað árlega. Duttlungar hafsins. Það vildi til fyrir nokkru, að loftskeytamenn voru sendir til viðgerðar úl i vila skammt und- an ströiidum Englands. Strax <>g þeir höfðu byrjað vinnu sina þar sem stormur för vaxandi, þra sem stormur fór vaxandi, kom aftaka brim. Urðu loft- skeytamennirnir tepptir í vitan- um i 29 daga, en þá loks tókst að ná þeim um borð í björgunar- bát með því að draga þá á langri línu. Þcssi dvöl þeirra liefir vafalaust komið þeim í betri skilning um liið einmanna- lega lif vitavarða á slíkum stöð- um. Bretum er flestum öðrum sýnna um að nýta vinnuaflið sem l>est. í verksmiðjum, ]>ar sem vinnan er að mestu leyti fólgin í að gæta véla, er starfsfólkinu fært teið in að vélunum, svo að ekki þurfi að stöðva þær í tehléinu. Mynd þessi er frá stórri verksmiðju og sýnir bóp framíeiðslustúlka mcð tevagnana á leið til starfsfólksins. Reyrinn skorinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.