Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1947, Blaðsíða 10

Fálkinn - 18.07.1947, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN YNO/fU kSS&N&yftNIR Snabbi og Snubbi Snabbi var elstur af risaslrákun- um sex i Gráfelli oj' vel afí sér til nmnns o}! handa. Hann gat reiknað iipp að tíu án þess að telja á fingr- ununi og hlaiioið svo Iiratt að sex hérar gátu ekki fylgt honuin, |)ó að ]>eir tæki lengri skref en hann. Þegar mamnia hans senili liann í erindi kom hann aldrei aftur án þess að hafa gert tvö. Allir hrósuðu Snabba. En sjálfur var hann há- leitur og leit aldrei niður fyrir sig, svo að grápöddur og maurar urðu að gæta sin að troðast ekki undir þegar hann var á ferð. Iínarr, knarr, knarr! heyrðist í skóginum ])egar Snabbi kom. Snubbi átti heima i Svartafelli og átti engin systkyni og ]>að þótti foreldrum lians siæmt. Því að Snubbi var svoddan hrakfallabálk- ur. Væri hann sendur út á fótunum kom hann aftur inn á nefinu. Hann flækti tærnar í einirótunum og fing- urna í netinu, sem pabbi hans hafði lagt fyrir sihinginn, og nefið fesli liann milli steina. Tass, tass, tass! heyrðist i skóginum þegar Snubbi var á ferð, og hélt báðum höndum um hausinn, svo að enginn skyldi hárreita hann. En grápöddunum og maurunum var vel við hann. Einn daginn kom Svartafellspabbi heim og andvarpaði. „Nú eru bágar ástæður í Rauðabergi,“ sagði liann. „Karlinn hefir misst tóbaksdósirn- ar sínar, með blóminu á Iokinu.“ „Ekki harma ég l)að,“ sagði kerl- ingin. „Hann hættir þá kannske að hnerra, svo að allt fjúki í næstu bygðarlögum." „Það getur verið,“ sagði karlinn, „en sá sem finnur dósirnar fær góð fundarlaun. Sjö skeffur gulls og loðskinnshúfu. Ef við eignuðumst það þá væri Snubba borgið. Þú veist að hann getur ekki unnið fyrir sér. Vi verðum hæði að fara af stað og Ieita.“ „Hvað eru sjö skeffur gulls?“ sagði Snubbi. Það var i fyrsta sinn sem það hafði komið fyrir að hann tók eftir því sem sagt var. „Fyrir ])ær geturðu key])t hálfan skóginn og sjö bjarnarhjón til að hafa fyrir sleðann þinn, og að auki hefirðu nóg til að lifa af alla þína ævi. Nú, ætlarðu ekki að spyrja um loðhúfuna lika?“ „Ænei, hún hlýtur að vera ó- merkileg, og' annaðhvort of stór eða of lítil,“ hló Snabbi. „Verið þið sæl, nú ætla ég út!“ Snubbi stakkst vitanlega á nefið lindir eins, en í þetta skipti var það af þvi að hann var að hugsa um loðhúfuna. Ef maður ætti loð- húfu og helst svo stóra, að liægt væri að draga hana niður fyrir eyru, væri ekki hægt að hárreita mann. En birnina kærði liann sig ekkert um, hann mundi verða hræddur við þá. „Afsakið þér!“ sagði hann við litla grápöddu, sem hafði komið i veginn fyrir hann. „Það er ekkert að al'saka, mitt er að þakka,“ sagði grápaddan. í sama bili strunsaði Snabbi fram- hjá og góndi upp í trjátoppana eins og hann var vanur. „Eg er að leita að neftóbaksdósunum hans frænda í Rauðabergi,“ sagði liann. „Þær eru einhversstaðar hérna.“ „Þá er mér víst eins gott að fara heim,“ tautaði Snubbi. „Það er nú stundum eins gott að fara hægt og horfa niður, þegar maður leitar,“ sagði grápaddan, „heyrðu hvernig dettur maður? llpp eða niður?“ „Uj, uj, nj!“ hló Snubbi og néri á sér nefið. „Því miður niður, cða stundum fram á við,“ sagði lianri. „Rétt er það, drengur minn. En Snabbi gónir upp í trjátopparia. Vertu nú sæll!“ og svo skreið grá- paddan sína leið. Snubbi varð glaður þegar liann heyrði þetta, og horfði svo vel nið- ur fyrir sig, að hann datt ekki i eit einasta skipti. Han rýndi milli lyngþúfnanna og lcitaði og lcitaði. Loks hitti hann héra. „Góðan daginn,“ sagði liérinn. „Þekkirðu mig ekki aftur, Snubbi?" Og þegar Snubbi hristi höfuðið hélt liérinn áfram: „Það varst þú, hjálpaðir mér þegar ég festi löppina milli steinanna. Manstu það ekki?“ „Nei, en ég man að ég kom of seint heim með berin, sem mamma ætlaði að hafa í ábæti. Og svo reif lnin i hárið á mér.“ „Þá er best að ég hjálpi þér núna. Tóbaksdósirnr eru i blábearjalýng- inu ])arna! Nei, horfðu ekki þang- að, þvi að Snabbi er nálægt. Horfðu í aðra átt,“ hvíslaði hérinn. Svo fór Snubbi í lyngmóana. Hann heyrði til Snabba. Það brakaði í þurrum greinunum og í'uglarnir flugu upp. Skyldi Snabbi nú fá loð- húfuna? Nú sá Snubbi á lokið á tóbaksdósunum, en Snabbi var koin- inn alvcg að þeim. I neyð sinni góndi Snubbi upp í loftið, alveg eins og Snabbi var vagnur að gera. Og nú datt hann, beint ofan á tóbaksdósir Rauða- bergsfrænda. Snabbi var kominn framhjá þeim. Það brakaði í grein- unum og þrír þrestir hlógu. Gráfellshyskið var á gægjum dag- inn eftir, þegar Snubbi fór hjá. Hann var eins og höfðingi, með sjö bjarnarpör fyrir sleðanum og hálfa þriðju skeffu gulls fyrir aftan sig, og ók heim að Svartafelli. Þau höfðu héyrt um þetta. „Ilvar hefirðu loðhúfuna?“ spurði tröllapabbi. „Æ, hún,“ sagði hann og lók á hausnum á sér. „Eg þarf hennar ekki núna.“ „Kannske ekki? En livar hefirðu gullið- Sveik hann ])ig um fjóiar skeffur, því að ekki hefirðu víst borgað meira en hálfa fyrir birnina,. sagði Svartfellspápi strangur. Snubbi steig af sleðanum og reif í hárið á sér og hugsaði. Adamson skipar út kolum. Útbrot, cða hvað? „Hvcrskonar maður er hann eig- inlega, þessi Smith?“ „Ef ])ú sérð einhvern vera að biðja annan um að lána sér pen- inga; þá cr það Smith sem hristir höfuðið.“ „Eg fékk sjö, en Snabbi varð að fá eina fyrir að hjálpa mér að reikna, og svo keypti ég hnetur handa íkornunum, fræ lianda fugl- unum og. .. .“ Nú tók Svartafelíspápi i lubban á stráknum. „Eg get ekki bölvað mér fyrir hvað heimskur þú ert, ])ví að það hefirðu frá henni móður þinni, en gjafmildina hefirðu ckki frá okkur.“ í sama bili kom Snabbi með loð- íiúfuna. „Rauðbergsfrændi bað að licilsa, og sagðir að þú hefðir gleymt luif- unni,“ sagði hann. „En ég lcem víst of seint.“ „Það getur verið gott að hafa liana næst. Og nú skal ég gefa þér skeffu fyrir vikið,“ sagði liann og dró húfuna niður fyrir eyru. En Svartafellspápi lét höridina síga. „Þú ert kannske ekki eins vit- laus og þú sýnist. Þú hefir vist mcira gagn af húfunni en gullinu. Því er nú ver.“ Frelsishetjan notar sjóinn ot/ sólina. Klifnrgrindur evu ómissandi á harnaheimilum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.