Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1947, Blaðsíða 5

Fálkinn - 18.07.1947, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 Bók um hernám r Islands .1 meriskir sjúliðar kaupa islensk bliið. og reyking á keti var komin þar löngn áður, en þegar félagið fór að færa út kvíarnar eftir þvi sem þörf bæjarins lieiintaði, risu upp viðsvegár um bæinn matarbúðir Sláturfélags Suðurlands. Þær liöfðu á boðstólúm allskonar lostæti, m. a. brauðálegg af fjöl- breyttara tagi en áður liafði sést i Heykjavík. Og alltaf var þetta að aukast. Á sýningu‘kjötiðnaðardeild- ar sést ekki nema nokkur hluti þess, sem Sl. Sl. framleiðir úr, sem sé liað, sem framleitt er úr keti. Þarna liafa ýmsir aðrir lagt gott lil málanna, því að S1 SI. á ýmsa skæða keppinauta, Svo sem Þorbj. Þórðarson o. fl. Sýningin sjálf sýnir tvær kethúð- ir, aðra í gömlum stil og liina i nýjum. Eg hefði gaman af að heyra hvað húsfreyjurnar í Reykjavik frá árinu 1947 segðu, ef þær kæmu inn í gömlu ketbúðirnar. Og þó urðu mömmur þeirra margra að gera sér það að góðu. Jarðræktardeildin. Á gömlu sýningunni 1921 voru í sambandi við sýninguna blettir suður í mýrinni, er sýndu tilraunir með ýmiskonár grös • við mismun- andi áburðarskilyrði og jarðvegs- aðbúð. Eg var austur á Sámsstöð- um um tíma í fyrra, og befði hafl gaman af því að sjá á þessari sýn- ingu hliðstæður af nokkrum af þeim óteljandi tilraunareitum, sem ég sá þar, og sem sýndu m. a. áhrif vatns- ins á þroska mismunandi tegunda eða skjólsins á ýmsar korntegund- ir. Því var vitanlega ekki hægt að koma við á þessari sýningu. En í sýningardeildinni eru gróðursýn- ishorn af fjölda gras- og kornteg- unda, er sýna árangurinn af ]iví, hver undirstöðuaðferð er notuð lil rækturiarinriar. Fyrir þá, sem eitl- livað kunna í undirstöðu grasrækt- ar eða korns, er sýning þcssi mjög mikilsverð, og geta þeir margt af henni lært, einkum ef einhver fróð- ur maður er til að leita skýringa hjá. Því að tölurnar og skýringarn- ar eru ekki einhlítar þar. Hinsveg- ar gæti fólk haft sér vegarnesti lil þess að leita spurninga hjá, ef þarna væru til skýringar bækur og ritl- ingar, t. d. hin greinargóða bók Klemensar um kornrækt, sem Bún- aðarfélagið gaf út fyrir nokkrum árum. En hún sést þar ekki. í þessari deild eru einnig smá- sýningar frá Norsk Hydro, sem lengi seldi islenskum bændum mest af þeim áburði, sem keyptur var frá útlöndum, svo og sýning frá Áburðarcinkásölu ríkisins. Heimilisiðnaðardeildin. Það eru fimm mætar konur, sem hafa haft umsjón þessarar sýning- ar, undir forustu frá Ragnhildar i Háteigi, sem um langt skeið Iiefir verið gagnvirkust íslenskra kvenna að því að auka hýbýlaprýði og smekkvísi lieimilanna, auk ]iess sem luin á annan liátt liefir gerst til þess, og öllu sínu starfi liefir hún umfram allt stefnt að því að gera þetta á alislenskum grundvelli. Þess- vegna þarf engan að furða á þvi, hvernig uinhorfs er í Heimilisiðn- aðardeildinni. Hér er allt gert með; svo mikilli smekkvísi og vandvirkni, að fólk, sem trúir því úr blöðunum, að íslenskar húsmæður eða dætur þeirra, hafi ekki tíma til að snyrta heimili sitt, verður forviða. Því miður verður ekki séð á sýningunni hvort sama konan, sem saumar fal- legan dúk, prjónar fallegt sjal, vefur gólfmoltu eða vefur dúk, býr til dæmis góðan mat, en þó má ráða af einu til annars. Því að það hefir aldrei brugðist, að húsfreyja, sem er myndarleg' í einu, lilýtur að vera myndarleg í öðru lika. Á heimilisiðnaðarsýningunni er um svo auðugan garð að gresja, að fólk, sem fegurðarsmekk helir og ástfengi á elsta iðnaði íslands, hlýtur að gera sér sérstaka ferð þangað, eftir að hafa farið nokkurra tíma hringferð einu sinni. Enda er þarna nokkru nákvæm- ara skiindag en á flestum sýningar- deildum öðrum. Þar er m. a. liægl að sjá hvernig heimilisiðnaði vegn- aði i ýmsum sýslúm og kaupstöð- um landsins. Sumar eru ekki með i talinu en um aðrar má sjá, að þar er lögð áhersla á sérstaka grein heimilisiðnaðar en aðrar ekki eða litið. Meiri hlutinn af kaupstöðum landsins er ekki þátttakandi, en þeir sem þarna eru: Akureyri, Reykjavík og Vestmannaeyjar, taka sómasamlega Jjátt í sýningunni. Loks ber hér a minnast á þrjár sérstakar stofnanir, sem sýnt liafa sérstak- lega: Tóvinnuskólann á Svalbarði, Samband cyfirskra kvenna og Sjúk- inga á Kleppsspítala, en um þá síð- astnefndu verður að gæta þess, að „Virkið í norðri“ heitir nýútkom- in bók eftir Gunnar M. Magnúss rithöfund, og fjallar hún um her- nám íslands. Þó að bókin sé 400 blaðsíður í allstóru broti er síðui en svo að sagan sé sögð öll, því að í rauninni segir þar aðallega frá fyrsta hernámsárinu. Hinsvegar fylgir þessu fyrsta bindi ritsins yfir- lit um allt hernámssvæðið i ann- álsformi. Það er mikið vandaverk að skrifa um efni sem þetta þanriig að erigum sé gert rangt til og að ritið verði talið fullgóð heimild um viðburði þá sem þar eru raktir, því að enn vantar mikið á að allar frumlveim- ilriir séu komnar fyrir dagsins Ijós. Að vísu hcfir höfundur notið upp- lýsinga þeirra manna, sem gegndu forsætisráðherraembætti og lögreglu- stjórastarfi i Reykjavik á umræddu tímabili en að öðru leyti nnin aðal- lega liafa verið stuðst við frásagn- ir blaðanna. En það er alkunns, að fréttir bíaðanna voru mjög' af skorn- uin skammti vegna þcss að þeim voru ýmsar hömlur settar, og uni sumt af því mikilsverðasta. sem gerðist í sjálfum hernaðinum við fsland, fengu þau aldrei neitt að vita. Blaðafréttirnar snerust einkum um ýmsar erjur milli setuliðsmanna þó að margt af lienni sé svo ein- kennilega fallegt og frumlegt að undrum sætir. Hlunninda- og gráviirudeild. Þcssar tyær deildir munu ýmsum þykja eftirtektarverðastar á sýning- unni. Þar sést æðarvarp, fögur hreið- ur besta nytjafuglsins á íslandi, koll- ur á eggjum sínum en önnur hreið- ur opin. í sömu dcild sjást selskinn og þarna eru líka veiðarfæri. Og í næsta bás er grávörudcildin. Þar er greni með ljótum tófuunga, sem ekki er farinn úr liárum, þar eru refaski'nn, svo falleg að undrúm sætir, og þar er dömukápa úr óvini þjóðarinnar, minkinum. Þessi deild sýningarinnar er sérstaklega el'tir- tektarverð fyrir það, að umbúnað- ur hennar er gerður með svo mikilli nákvæmni og atliygli, að áhorfand- inn gleymir því að þetta er sýning og helriur að það sé raunvera. Ber að nefna þá, sem hlut eiga að deild- unum. Hinni fyrri ræður Olafur Sigurðsson á Hellusandi en hinni síðari Metúsalem Stefánsson, Björn Konráðsson og Jón Dungal. og landsmanna sjálfra og þær fregn- ir voru, einkum framan af, fremur óvinsamlcgar og báru blæ kala, scm setuliðinu var sýndur. Frásögn höf- unriar ber þetta með sér og verður þannig spegill minnimáttarkenndar sem svo mjög einkcnndi framkomu margra íslendinga á hernámsárun- um. Sumt af því sem höf. telur fram i bókinni er þannig vaxið, að segja má um það, að oft má kyrrt liggja, en ýmsum lcsendum, sem gaman hafa af að smjatta á lineykslissögum um náungann er þetta vitanlega kær- komið, og vitanlega are.öir þetta fyrir sölu bókarinnar. En smil'k- lcg't getur það ekki talist samt. En svo er liins að geta, að hcf. lnfir tekist að gera ýmsar ágada. heildarmyndir af viðburðunum, og skal þar nefndur fyrsti kafiinn, sem er langlengsti kafli bó.cariivuar og segir frá hernámsdeg r.u'.'i sjálfum. Þar er lýst með ágæiii n pennii : :n- um viðburðaríkasta degi i sögu ís- lensku þjóðarinnar ig -.i lvsing nnin ciga langan aldur 1 ýrir sér. Sama er að segja um næs'a kaflann, ,-r segir frá aðdragand i hernám.sins og því sem gerðist í umheiminum raán- uðinn næsta á undan Iievnámsdeg- inum. Sérstakur kafli er þarn.i, sem segir frá heimför Esj:; frá Peisamo og flytur ferðasögur þenra Finns Jónssonar og H. .1. Hótmjárns, en i sama kafla segir frá fangelsun Bjarna Jónssonar læknis og tveggja annarra og flutningi þeirra til .Bret- iands og segir Bjarni fr'i hr.ikning- ui.i sinum i fróðiegiim þætti og vel rifuðum. í næstu köflum segir mjög ítarlega frá skiptum setuliðs- ins við gleðidrósir og breyskar ung- meyjar og virðist mér hann fjölyrða óþarflcga mikið um „flátsængurnar“ sem hann kallar, því að það er inála sannast, að lauslæti kvenna í Beykjavík á hernámsárunum var sist ineira en í öðrum hernámsbæjum, og í öðru lagi má benda á, að kon- ur af þessári gerð voru til löngu fyrir hernámið. Þrátt fyrir þessar aðfinnslur ber að þakka höf. bókina, þvi að hún er lipurt og Skemmtilega rituð. Og allur sá fjöldi mynda, sem hún flytur, er merkilegt safn til síðari tima um ]iað umrótsskeið, sem kennt er við hernámið, og sett liefir varanlegt mark á bæjarbrag og hátt- erni fjölda af einstakingum yngri kynslóðarinnar. Sk. Sk.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.