Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1947, Blaðsíða 9

Fálkinn - 18.07.1947, Blaðsíða 9
F Á L K 1 N N 9 mannsins. — í þínuin sporum, tók ég upp eftir honuni. Eg er ekki svo kunnug þinum spox-- um Sveinn, að ég geti svarað þessu. Jæja, kannske ekki, sagði liann, og við horfðum hvort á aimað. Eg virti fyrir mér þenn- an velgerða mann með lilæjandi augun, og ég vissi alveg, hvernig mynd það var, sem liann sá fyrir sér aftur á móti. Eg þekkti hvern drátt í andliti mínu, allt jxetla fasta form, var mér eins ljóst, og frekast mátti verða. Alll i einu verður Sveinn al- varlegur á svipinn og talar alveg þessum oi’ðum til mín: — Hvað heldurðu Sólhorg, að þú myndir segja við þvi, éf ég hæði þig um það núna á stund- inni, að verða konan mín? Á þessu augnabliki gerði ég mér ekki glögga gi’ein fyi'ir sjálfri mér. Eg liorfði á mann- inn, i senn tortryggin og undr- andi. Augií lians voru alvarleg, ef þau gátu nokkurntíma lalist það. En samliliða sá ég fyrir mér mína eigin mvnd, og mér fannst ég vei’ða særð í hjartanu. — Eg myndi aldrei geta tek- ið það alvarlega, sagði ég loks. — Eg er þá svona óseigjan- lega marklaus i augum fólks- ins, sagði hann, og \irtist kenna vonbrigða i röddinni. Þú verður að fvrirgefa mér Villa litla, en þá var ég ung stúlka, og kaus mér gjarnan ást mannsins, sanna og heita. — En samhliða reis við hlið nxína óg- urleg alda, ég stóð á laldi henn- ar, og húxx lyfti xxxér hærra og hærra. Á öldufaldinum var ég kominn liált upp í liimininn, og jxegar ég leit niður, sá ég livar Sveinn lá langt niðri í öldudaln- um. Hamx var þarna i augunx niinuni, hæði ósjálfbjax'ga og snxár, og' ég vissi, að svo mundu margir vera, þegar liægt var að sjá þá, úr þessai miklu hæð. Nú heyrði ég að einhver sagði við mig: — Gxxð lxefir íxú einxx sinni gert þig sypna, Sólhorg litla. Þú erl frekar til fyrir mennina, en mennirnir fvrir þig. Unx leið fannst mér aldan lmíga, og ég sá mynd íxxina speglast, mitt eigið aixdlit, seixx var mótað i ]xetla þunga foi-na fornx. — Eg gerði nxér fulla grein fyrir sjálfs míns nxynd, og fann að ég átli meira vald, en ég lxafði gert mér von xnxi. Eg gat sagt með skýrxun orð- uixx: — Þú veist það eins vcl og ég, Sveinn, að það er ekki ég, sem á að verða konan þín. í lijarta nxinxi var ég fagixandi, þvi ég var oi'ðin sterk eins og fjall, við Ixlið þessa veikbyggða manns. Á þessu augnabliki fannst nxér lífið brosa við nxér, af meiri samúð, og í fyllra veldi, en ég hafði kynnst áður. Eg sá leiðir þess og möguleika, skyldi hvað framtíðiix var. Sveinn varð skrítinn á svipinn, svo ég segi ekki meira. — Eg heyri hvað þú segir, sagði hann dauflega. Ef þú treystir einhverjum betur, þá ræðui' þú því. Það er ekki það, Sveimx. Það er enginn tekinn fraixx vfir þig. En þú sérð gei'fi mitt, og ég veit að þú girnist það ekki, þó að Jxað sé gott fyrir mig. Sveinix horfði xx nxig, opnxnn og Iireinunx augum, eins og Iiamx vildi segja: Og þú sérð þetta sjálf. En ég flýtti mér að bæta við: — En ef þú 'getur áll mig fyrir vin, og sagt mér hvað er að þér, ]xá má vera, að við get- um i sameiningu leysl ]xá gátu. — Það er eiginlega alveg sama Iiváð xun mig verður, sagði Sveinn. Hefðir þú viljað taka við mér, og gera úr mér hálf- dnetting, þá hefði það þó verið einhvcr von, að ég yi'ði til cin- hvei’s. Eg var fjallið og ég lél sem ég heyrði ekki þessi orð. Sveinn, verlu hreinskilin, hæði við ]xig og mig. Þú erl ungur nxaður, og hefir litið á stúlkurnar fyrr en þessi van- hugsaða firra greip þig. Hver er stúlkan þín, eða sú sem þú villt eiga? Eg get ekki lýst þvi, livernig Sveinn leit á mig, það var svo nxikil undrxm, en þó umkoinu- leysi i svip hans. — Hvað þýðir að tala unx það, sagði liann loksins. — Sum- ir eru svo settii', að þeir fá ekki neitl af því sem þeir þrá. — Já, sumir en ekki allir. Þú getur verið einn af þeim sem færð ]xað sem þú þráir. Til Jxess er ég of allslaus maður. Jú, ég elska aðeins eina stúlku, en það er alveg ldið- slætt, og ef ég ætlaði nxér að Iiöndla eilthvað, sem væri uppi í himninum. ■— Eg hló hjartanlega, sagði Sólhorg. — En i rauninni voru ]xað grátstunur. Hefði ég ekki staðið mig áðan, livað þá? En hvað ég var þakklát, að ég skyldi þekkja nxitt eigið form. Hvers vegna, Sveinn? —• Það er liún Anna, dóttir hans Friðgeirs kaupmanns. Hún lxefir sagt það sjálf, að hún gæli ekki átt fátækan niann. Lifið væi’i svo stutt, að hún vildi lifa þvi í gleði. Anna var ung og órcynd, enda liafði hún skritna hugnxynd unx lífið. — Jæja Sveiixn, sagði ég. — Veistu engin ráð, sem íxiundu gela bjargað þessu? Aðeiixs peningar, svaraði hann snöggt. Friðgeir hefir gef- ið mér kost á atvinnu við lxók- haldið, en xneð því skilyrði, að ég leggi minnst fimm hundruð krónur í lxlutaféð, helsl þúsund. Það eina sem lxann sér, eru pen- ingar. En í gegnuni þetla ómögu- lega liggur leiðin til Önnu. Það er alveg vonlaust. Þegar ég liefi atvinnu, þá veisl ]xú hvað dag- kaupið ei', og getur gert þér i lxugarlund, hvað afgangs verð- ur. Stundunx finnst nxér það heimska að hugsa um þessa stúlku, senx selur manni svona kosti, en s\o koma önnur augna- hlik, sem ekkert er til nema Anna. Sólhörg þú hefir vald til að hi'ista mig til, eins og óþægan skólastrák. .Tæja Sveinn, þú hefir sagt svo mikið, á þessum stutta tíma siðan ég hitti þig lxér, að ]xig myndi iðra eftir margt af ]xví, ef ég liefði ekki lekið því, eins og ég hefi gert. En nxi get ég' sagt þér, að ég liefi vald, ekki til að hrista þig og aga, lieldur lil að hjálpa þér franx úr því, sem stendur fyrir gæfu Jiinni. Sveinn leit á mig, undandi og utan við sig. Já, ]xað er sem þér heyrist, sagði ég. Eg gel Iánað þér pen- ingana, senx |xig vantar, ekki aðeins finxm hundruð krónur heldur þúsuixd krónur, ef ]xú telur ]xað öruggara. Þú Jxarft ekki að lxorfa svona á nxig, Sveinn, mér er alvara, eða finnst þér ég þessleg', að ég sé að spauga? Sveinn rétti mér liöndina. Eg sá að varir hans titruðu, en liann gat ekkert sag'l. Við sátum svona nokkra stund og livort unx sig mun hafa luigsað unx sina framtíð. Eflaust höfunx við Ixæði verið þakklál og lii'ifin, ég af að vera hin sterka, og liann af að fá öskir sinar svo óvænt uppfylltar. Sólborg þagnaði uixx slund. Hún var óvenjulega aðlaðandi manneskja, þi'átt fyrir forneskju- legt útlit. Hlýjan og birtan var svo rík i skapgerð hennar, að það var engin augnahliksblæja, sem brá fyi'ir í svip hennar, til að sýnasl, heldur lýsti af henni góðvildin. Hún lilaut að vera eftirsótt af öllum þeim, sem einu sinni liöfðu séð hana, og glöggvað sig á, hvernig hún var. - Jæja, þér hefir víst leiðst að hlusta á nxig, sagði Sólboi'g En slundunx getur nxaður orð- ið svona barnalegur að nxaixn langar til að tala beint frá Iijarl- anu, og minnast liðimxa æsku- ára, sem nxanni fannst svo mikið til uni, ög Iiðu svo fui'ðu fljótl frá manni. En ]xú vill hklega hcyra meira, af Jxessari fátæk- legu sögu minni. Sveinn hafði hamingjuna með sér. Þegar hann liafði fengið fasta og góða atvinnu, giftisl liann stúlkunni, senx hann elsk- aði. Það eru sumir nxenn svona vissir i sínu vali, ]xeir kaslast ekki árum saman í straunxi ó- vissunnar, og eyða aevi sinni til einskis. Eix Sólhorg, lxvernig fór með peningana þina, spurði ég. Sólborg brosti. — Þú átt við peningana senx ég lánaði lionunx Sveini. Jú, liann borgaði mér þá aftur nxeð góðunx vöxtunx. Eg bjó nokkur ár ein í húsi foreldra minna, eftir að þau vorn hæði dáiix. Þá saunxaði ég mikið lieinxa Iijá mér, og hafði ágæta vinnu. Eg hafði lært að þekkja mitt eigið form, og fundið þann frið i sálinni, senx alltaf hefir varað síðan. Skilningur minn á högum annarra, hefir verið mér óbrigðull, og kærleikurinn i lijárta mínu, hefir verið nxér lof- gerð. En eilt smnarkvöldið, þegar ég var að taka saman saunxa mína, var drepið á útidyrnar. Þegar ég opnaði, sá ég þau Svein og Onnu standa úli. Gleð- in ljómaði af andlitunx Jxeirra beggja, og mér var létl um að lxrosa til þeirra. Eg lxauð þeiixx inn. Samtalið gekk svolítið stirð- lega hjá okkur fyrst í stað, en allt í einu varð Sveinn Imgsi, og hláturinn lxvarf ú augunx lums. Hann hoi’fði alvarlega á mig, og sagði liægt: Við erunx konxin i nokkuð sérstökum erindunx til þin Sól- horg. Okkur finnst hálf tónx- legt í nýja fallega húsinu okkar, og við þráum hæði ]xxxð sanxa, að fá þig til okkar. Þú gætir saumað þar, ef þú vildir lialda þeirri vinnu áfi'anx. Annars ósk- unx við eftii', að þú yrðir eins og þér líkar best. Fvrst í stað varð nxér svara- fátt. Eg neita því ekki, að nxér fannsl þetta gripa langt inn í lilveru mína. En þá datt nxér i hug, að stundum fannst nxér tónxlegt í kringunx mig, og þeg- ar ég vann ekki, greip það mig oft, livað allt væri kyrrstætt, ég væri ennþá of ung, til þess að lifa þessu innilokaða lífi. -— Eg vildi óska, að þú gætir liugsað þér þetta, sagði Auna elskuleg og hlýleg. Eg á von á barni kringum jólin. Það nxundi Nifíurlag á bls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.