Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1947, Blaðsíða 12

Fálkinn - 18.07.1947, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN Kathleen O’Bey: Framhaldssaga. — 3. Augu blinda mannsins handan. Hann var úti að ganga þegar hann sá Ijósin liéðan, og kom til að spyrja, hvort hann gæti nokkra hjálp veitt. A ég að biðja hann um að koma inn? Samo stóð augnablik, eins og hann væri að hugsa sig um. — Þér Jiafið símað eftir lækni og sjúkra- vagni, eins og ég bað yður um? spurði liann liægt, eins og liann ætti erfitt með að finna réttu orðin, sem nota skyldi. Ráðsmaðurinn lvinkaði kolli. — Eg hefi símað, og sjúkravagninn kem- ur með lækninn. — Gott, hiðjið þá Mulberg lækni að koma inn, sagði Samo. Ráðsmaðurinn flýtti sér út og kom að vörnm spori aftur með lækninn. Hann var mjór og grannur eins og mála- flutningsmaðurinn bróðir lians, en miklu lag legri maður en hann. Andlitið var gáfulegt og gráa hárið yfir gagnaugunum gaf þvi svip. Hann var tvímælalaust lieillandi mað- ur, enda höfðu kvensjúklingar hans ekki sparað að auglýsa það árum saman. Svertinginn benti á særða manninn og læknirinn flýtti sér að dívaninum. Hann rannsakað Karter gaumgæfilega án þes að segja nokkurt orð. Svo hað liann um urhbúðir og hatt varlega um sárið, svo að blóðrásin liætli. Síðan stóð hann upp og sneri sér að Samo. ■ — Eg sting upp á að við flytjum sjúkling- inn sem fljótast á sjúlvraliúsið til mín, sagði hann þíðlega. Þetta er mjög alvarlegt. Kúlan er enn í sárinu, og mjög nálægt hjartanu, og ekki liægt að ná henni nema með upp- skurði — og það er alvarleg læknisaðgerð. Hvað augun snertir.. . . Svertinginn leit fljótt á liann. — Hvað er að þeim? spurði liann. Mulberg læknir hileaði, eins og hann væri að lmgsa sig um, en svo hélt hann áfram: Hvað augun snertir þá get ég ekki að svo stöddu sagt um, livaða eitur það er, sem kastað hefir verið i þau, — Það verður fyrst að rannsaka það nánar. En fái sjúklingur- inn nokkurntíma sjónina aftur þá.... þá tel ég það blátt áfram kraftaverk. Augun ætluðu úl úr Samo, svo skelfdur var hann. En liann róaðist aftur og ypþti öxlum. Læknirinn hélt áfram: —■ Ef börur eru til hér þá getum við borið hann yfir á spítalann. Það væri best, því að því fyrr sem hann kemst undir læknis aðgerð því betra. Viljið þér hjálpa mér?. . Samo stóð sem snöggvast eins og á báð- um áttum, svo Iiristi hann höfuðið. — Sjúkravagninn hlýtur að koma hingað undir eins, sagði hann á Iirognamáli sínu. Mulberg leit ávítandi á hann. — Eins og yður þóknast. En ég vil ekki liafa neinn veg né vanda af að bíða, þvi að hér er ekki aðeins um sjónina að tefla held- ur lífið lílca. . . . En Samo endurtók aðeins: Sjúkravagn- inn hlýtur að koma undir eins. Þó að ekki væri liðinn stundarfjórðungur síðan árásin var gerð heyrðist nú greinilega blistrið á sjúkravagninum. Þeir stóðu hljóðir og lilustuðu, svo gekk Mulberg læknir fram að dyrunum. — Nú kemur hann, sagði hann, jæja, þá get ég ekki hjápað frekar. Eg álít það vanliugsað af yður að taka ekki hoði minu, en liafið það eins og yður þóknast. Hann kinkaði kolli til þjónsins. Eg læt spyrja eftir liðan lierra Karters seinna.... Hann kastaði kveðju á viðstadda, sneri á brott og fór út, og nokkrum sekúndum síð- ar ók sjúkravagninn upp að dyrunum. Læknir og tveir menn kornu lilaupandi inn í liúsið með börur, og fáum mínútum síðar var Sveinn Karter borinn meðvitundarlaus út i bifreiðina. Samo var í þann veginn að fara út en sneri sér um leið að ráðsmanninum. — Herra Mpller, þér berið áhyrgð á liús- inu, sagði liann liátt og skýrt. Eg aflæsi, — enginn fær að koma hér inn meðan ég er í burtu. Eg kem aftur seinna i kvöld og við tölum saman á morgun. Þér liafið skilið mig? Það stafaði stillingu og myndugleika frá svertingjanum, og það hafði áhrif. — Eg skal gera eins og þér segið fyrir, lierra. . . . — Eg heiti Samo, sagði svertinginn Jiljóð- ur. Eg er þjónn og trúnaðármaður herra Karters, — gerið þér eins og ég hefi sagt! — Já, herra Samo, svaraði Möller, og nú kinkaði svertinginn kolli og steig inn í sjúkravagninn. Vagninn ók með gulu fiaggi og síblásandi lúðri, til merkis um að hætta væri á ferðum og mikið lægi á. Þegar kom út úr trjágöngunum stefndi hann lil vinstri og ók svo á fleygiferð út þjóðveginn. Á einkaskrifstofu Mulhergs málaflutnings- manns voru tvær manneskjur. Málflutnings- maðurinn sat innan við skrifborðið sitl — - og í stól andspænis honuni sat ung stúlka. Hún var á að giska nokkrum árum yfir tvitugt, hvorki há né lág en svaraði sér vel í vexti, grönn og fallega limuð, kvenleg út í æsar og mjög lagleg. Augun voru stór og blá, nefið beint og fallega lagað, og munnur- inn máske í stærsta lagi, en þó fallegur, og varirnar rjóðar. Dökkt hárið var fallega liðað og skiptist i skúfa að neðan, er lágu niður eftir hvítum hálsinum. Birtuna lagði heint í augun á Lilly Tarl, en hún virtist ekki taka eftir þvi. Hún sat grafkyrr og horfði spyrjandi á málaflutn- ingsmanninn. — Hversvegna liafið þér gert boð eftir mér? spurði hún loksins. Mulberg neri höndunum saman og virtist órótt í skapi, það var eins og liann færi hjá sér og þættist í vanda staddur. — Það er ég þarf að segja yður liryggir mig mjög, sagði liann að lokum og horfði mcð föðurlegu augnaráði á ungu stúlkuna. Það var með sannri hryggð sem ég skrifaði vður og hað yður um að koma hingað lil mín. - Hvað er það, herra Mulherg? Ja, ég hefi nú i öll þessi ár, alla tið 'síðan þér fæddust, Iiaft það gleðilega starf með liöndum að horga yður ákveðna upp- hæð á liverjum mánuði, yður lil framfæris — og nú, síðan þér komust upp, liefir þessi styrkur verið svo ríflegur, að þér hafið getað lifað á honum, en. ... en. . . . Hún hafði ósjálfrátt rétt úr sér í stólnum. Augun í henni liöfðu stækkað og spyrjandi undrun skein úr þeim. — Er það svo að skilja að það sé hætt. . Hann tók fram i fyrir henni með því að lyfta hendinni: — Já, það er að segja, að. . . . að. . . . þess- ir peningar, sem mér voru sendir lil fvrir- greiðslu til yðar, og sem ég hefi aldrei fengið að vita hvaðan komu, - liafa eldd komið núna, — ég verð meira að segja að játa fyrir yður, að siðasta upphæðin, sem þér fenguð hjá mér, var úr ininiun eigin vasa, af því að ég gekk að þvi vísu að sendingin kæmi eins og vant var, og að henni hefði seinkað í þetla skipti, en hún kom ekki.. þér megið ekki misskilja niig, ungfrú Tarl, þessi uppliæð skiptir engu máli, og ég gcf yðnr Jiana með mestu ánægju, því að á um- liðtíum árum liefir mér orðið annt um yður, að ég ekki scgi að mér þyki orðið vænt um yður, eins og föður þykir vænt um dóttir sína. . . . og einmitt þessvegna tekur mig það svo sárl yðar vegna, að ég get ekki hjálpáð yður lengur. Um stund var þögn i stofunni og loks var það Lilly, sem ratíf liana. — Segið mér það hréinskilnislega, herra Mulberg, þvi að ég á hágt með að trúa að þér vitið það ekki, — liver er það, sem liefir sent mér þessa peninga? Málaflutningsmaðurinn yppti öxluni. — Mér þykir leilt að þér skuluð ekki trúa mér, ungfrú Tarl, cn ég hefi ekki hug- mynd um Iiver maðurinn er, ég veit það ekki, en vitanlega hefi ég leitt ýmsum getum að því. Eg veit elvki livort móðir yðar var gift eða ekki, en henni var að minnsta kosti ofviða að ala önn fvrir yður enda sleppli hún öllu tilkalli lil yðar þegar þér voruð tæpra Jiriggja mánaða gömul. Að þvi er mér er sagt þá vitið þér ekkert liver hún er eða var? — Nei, ég veit ekkert um það. En Iivaða ágiskanir hafið þér viðvíkjandi þeningunum ? -— Ja, ég hugsaði mér, að þeir gætu verið frá föður yðar, en ég hefi ekki neina hug- mynd um hver sá maður er. Lilly Tarl liafði staðið upþ. Hún stillli sig

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.