Fálkinn


Fálkinn - 08.01.1948, Blaðsíða 7

Fálkinn - 08.01.1948, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 Mynd þessi var tekin í hásœtissalnum í Buckingham Palace á giftingardaginn. Sjást þar brúðhjónin og konungshjónin, brúðarmeyjar og svaramaður brúðguma. — Við lilið drottningarinnar sést marskálksfrúin af Milford Haven (lengst til hægri). Fremst til vinstri sjást Mary ekkjudrottning og Andrew prinsessa af Grikklandi, móðir brúð- gumans. Sveinarnir tveir eru William prins af Gloucester og Michaél prins af Kent. — Myndir frá konunglega brúðkaupinu í London. H. R. M. Elisábet prinsessa, hertogaynjan af Edinborg, og H. R. M. Philip prins, liertogi af Edinborg. Myndin Elísabet prinsessa og Philip prins aka í „Glervagninum“ til Buckingham Palace frá er tekin í Buckingham Pálace rétt eftir vígsluna. — vígsluathöfninni í Westminster Abbey. RÁÐANDI MENN í FRAKKLANDI.— Frá vinstri: Jules Moch, innanríkis- ráðh., Schuman, forsætisráðh., V. Auriol, forseti, og Bidault, utanríkisráðh. Hér sést Michael Rúmeníukonungur á Coliseum Theatre í London. — Þeg- ar hann kom þangað í haust, flaug hver sagan á fætur annarri yfir landið um trúlofunarhugleiðingar hans. Nú hefir hann haldið heimleiðis um Sviss, og þar hefir orðrómurinn staðfestst í bón hans um samþykki rúmensku stjórnarinnar til þess að hann megi ganga að eiga Onnu af Bourbon- Parma. Hún er 24 ára, en Michael konungur 26 ára. — Um áramótin kom svo sú skyndifregn. að hann hefði afsalað sér konungstign

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.