Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1948, Síða 5

Fálkinn - 30.04.1948, Síða 5
FÁLKINN Alcide de Gasperi maðurinn sem enginn dæmdi rétt Henn, §em talað er 11111: Kirsten Flagstad hin fræga norska söngkona, sem árum saman hefir sungið á Metro■ politan Opera í New York, hef- ir orðið að aflgsa mörgum hljómleikum, er hún hafði boð- að til. Hún var í Noregi á stríðs- árunum og þótti hliðholl Þjóð- verjum þar. Lucius D. Clay, hershöfðingi, er setið hefir á ráðstefnu með full- trúum Frakka og Breta og rætt við fulltrúa Þjóðverja um ngja stjórnarskrá fyrir Vestur-Þýska- land. liagnaðinn af að standa vestanmeg- in við línuna miklu. í apríl 1945 var Gasperi utanrík- isráðherra og var þá þegar stað- ráðinn í að vinna að þvi að ná Trieste aftur inn fyrir landamœri Ítalíu. Um þær mundir voru það ekki nema fáir stjórnmálamenn, sem gerðu sér ijóst hve mikils virði Trieste var ítölum. Meðal þeirra sem ekki skildu þetta var þáver- andi utanríkisráðherra Bandarikj- anna James F. Byrnes. En núna hafa Bandaríkjamenn skilið að de Gasperi liafði rétt fyrir sér. Og það var ameríkanski sendi- herrann i Róm, James C. Dunn -—■ hann fór fyrrum villt á de Gasperi eins og liinir — sem ráðlagði vest- urveldunum að bjóða ítölum Trieste. Þetta var sterkur leikur og góð kosningabeita, því að vonin um Trieste réð atkvæðum fjölmargra kjósenda, svo að þau féllu vestur- veldunum i vil. Það var þessháttar, sem ræður miklu um kosningaúrslit hjá þjóð á liku menningarstigi og ítalir eru. Samkvæmt athugunum sem gerðar hafa verið i ítalíu les 22% af uppkomnu fólki þar aldrei neitt blað, 38% af ítölsku kvenfólki lítur aldrei á blöð og 41% af upp- komnu fólki les aldrei bók. Sam- kvæmt sömu rannsókn höfðu 86% af öllu kvenfólki ekki hugmynd um efni hinnar merkilegu itölsku stjórn- arskrár, sein gekk i gildi eftir strið- ið, en um 25% af karlmönnum höfðu lesið eitthvað um hana og vissu slæðing af helstu atriðum hennar. Þegar de Gasperi myndaði stjórn, í desember 1945, og tók fulltrúa frá kommúnistum í ráðuneytið bjugg- ust allir við að það mundu verða þeir en ekki Gasperi, sem yrðu liús- bóndinn á stjórnarheimilinu. James Dunn sendiherra reyndi að fá hann til að bola kommúnistunum burt, en ekki gerði hann það samt fyrr en eftir heimsókn sína í Washington í janúar 1947. De Gasperi er atkvæðalítill ræðumaður en heldur samt fleiri ræður en nokkur ítalskur stjórn- málamaður annar. Skopteiknurum þykir vænt um andlitið á lionum vegna þess hve nefið er stórt og ásjónan óregluleg, en kaþólsku kon- urnar tigna hann sem lietju. Og í Washington, Moskva og páfagarði hafa menn sannfærst um, að liann er ]>að sem á góðu íslensku svcita- máli er kallað ólikindatól. SYKUR ÚR TRÉ. Sykur má vinna úr timbri, svo að væntanlega fara skógarlöndin að framleiða sykur í stórum stíl hvað líður. Er liægt að vinna sykur úr allskonar úrgangi, sem nú er skilinn eftir í skógunum. Það er drúfusyk- ur, sem fæst úr timbrinu, samskonar og í berjum og liunangi, og er hann meltanlegri en venjulegur sykur og betri til að gera sætumauk úr. Til- raunir liafa sýnt að úr 100 kg. af þurru timbri er hægt að búa til 65—75 kg. af sykri. Sir Oliver Franks heitir þessi maður, sem nýlega er orðinn sendiherra Breta í U.S.A. var dreginn fyrir dóm í Þýska- landi, sem nazisti. Hefir máli hans verið frestað um óákveð- inn tima. Nuffield lávarður hefir gefið milljón sterlingspund til að greiða fyrir útflutningsverslun Breta á þeim erfiðleikatímum, sem nú standa yfir. Henry Ford sonarsonur gamla Fords tck við stjórn Fordsmiðj- anna eftir lát afa síns, en faðir hans var látinn áður. Hefir hann verið á ferðalagi í Evrópu und- anfarið til að heimsækja útibú sín. Meðal annars kom hann til Norðurlanda. Alcide de Gasperi. Aðalpersónan í nýafstaðinni kosn- ingahríð í ítaliu og enda í ítölsk- um stjórnmálum undanfarin ár, er Alcide de Gasperi, „samnefnari and- kommúnistaflókkanna í Ítalíu.“ Hann hefir nú verið forsætisráðherra hinna blóðlieitu ítala í 2% ár og riðið af sér marga storma. Iín al- drei hefir þó verið livassara um hann en nú. De Gasperi trúir heitt á páfann og sækir bænag'erðir í kirkju á hverjum morgni eða svo til. Vegna trúarhita lians hefir andúð hans gegn kommúnismanum nálgast of- stæki, sem oft liefir endurspeglast í stjórnarathöfnum hans. Það er oft vindur í ítölum og þeir hafa gaman af að gera hálfgerða guði úr stjórnmálamönnum sinum — í fullri alvöru. Þegar ítalskur borgari talar við Ameríkumann um de Gasperi, líkir liann lionum oft við Abraham Lincoln, fyrir það liver stjórnmálasnillingur hann sé. Eitt af þvi sem einkennilegast verður sagt um de Gasperi er það, að nær allir hafa haldið liann öðru- vísi en hann er. í utanrílcisráðu- neytinu í Washington voru menn óánægðir með hann lengi vel, vegna þess hve illa hann héldi á spilun- um fyrir vesturstefnuna í Ítalíu. Og i Moskva álitu stjórnarlierrarnir að ekki væri nein þörf á að liafa gát á honum, því að Palmiro Togliatti, kommúnistaforinginn, mundi liafa ráð hans í hendi sér og gæti spyrnt honum út af stjórnmálavellinum ])egar honum sýndist. Og’ Páfagarð- urinn, sem studdi hann í fullri ein- lægni því að hann var svo sann- trúaður, dró mjög í vafa að nokk- urt gagn yrði að honum sem stjórn- málamanni. Enginn gerði sér Ijóst að hinn gamli, reyndi fjallgöngu- maður Alcide de Gasperi var stað- ráðinn í að klifra áfram þangað til hann væri kominn upp á tind- inn. Gasperi forsætisráðherra og sú Ítalía, sem lifði stríðið og Mussolini af, er i rauninni eitt og það sama. Hvorttveggja liggja í rauninni fyrir festum i vestræna lýðfrelsisskipu- laginu. Bæði eru háð lijálp frá Bandarikjunum og liafa mcstan

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.