Fálkinn - 30.04.1948, Qupperneq 9
FÁLKINN
9
koni inn til Hnotarinnar. En nú
lcorn hann ekki til að tala um
bæinn. Hann kom til að tala
við konuna Hansine. Með i-
smeygilegu brosinu bafði benni
lekist að vekja lijá bonum gaml
ar tilfinningar, sem liann hélt
að væru fyrir löngu dauðar. Að
vísu var bún ekki annað en
Hnotin, og að vísu var bonum
enginn akkur í benni í reikn-
ingsskilunum við smámuna-
semina í bænum. En samt ....
Einn daginn bauð Hnotin
lionum inn í litlu skonsuna inn
af búðinni. Hana langaði svo
að tala nokkur orð við bann,
sagði bún. Og liún sneri sér
formálalaust að efninu:
Þú, sem ert svo ríkur —
viltu ekki ganga í ábyrgð fyrir
mig? sagði liún.
-— Ganga í ábyrgð? Greifinn
stai-ði forviða á hana.
Já, skilurðu, — liann Kol-
beinn var orðinn svo gamall, að
hann gat aldrei rifið sig upp úr
þessu smáhokri. En ef ég á að
fást við verslun á annað l)orð
þá vil ég reka bana í stærri stíl.
En þá þarf maður peninga, skil
urðu. Og peningana er ekki
bægt að fá nema með ábyrgð-
armönnum. Eg liugsa að bank-
inn telji þig góðan núna, Brede!
Greifinn bugsaði sig um vel
og lengi, eins og varlcárir pen-
ingamenn gera undir slíkum
kringumstæðum. Hann spurði
um uppliæðina og fékk að vita
um liana. Svo sat liann enn
góða stund óg hugsaði sig um.
— Jú, úr þvi að það ert þú,
frú Vik, þá skal ég gera þetta.
Hnotin tók i höndina á bon-
um og liristi liana lengi.
— Það var 1‘allega gert af þér
Brede, að vilja gera þetta. Það
var höfðinglega af sér vikið.
Enersen bankastjóri beit á
vörina þegar Hansine Vik kom
í bankann og sagði bonum, að
Herman Brede væri fús til að
ábyrgjast lánið sem bún var að
biðja um.
— Jú, jú, sagði bankastjór-
inn, Ilerman Brede mun vera
sterkur. Að vísu böfum við ekki
orðið varir við peningana bans
bérná í bankanum, en það mun
koma af því, að þessar bábilj-
ur eru í honum gagnvart bæn-
um. Eg skal léggja þetta fyrir
bankastjórnina, frú Vik.
Nokkrir dagar liðu og svo
kom svarið frá bankanum. Lán-
ið var veitt.
Það ráku margir upp stór
augu er þeir lásu þessa klausu
i blöðunum. Aðeins fáeinar lín-
ur: „Fyrrum eignir O. A. Brede,
ibúðarbús, sjóbúð og bryggja,
bafa nýlega verið seldar frú
Hansine Vik. Ókunnugt er um
kaupverðið.“ Herman Brede sá
klausuna — það var faðir lians
sem sýndi bonum bana.
Hann var dálítið móðgaður
þegar ban kom inn til Hansine
Vik daginn eftir..
— Ætlaðirðu kannske að
kaupa bana sjálfur? sagði liún.
Hver veit? En ég vissi
ekki að bún var til sölu.
Þú skalt fá liana fyrir það
sama sem ég keypti bana,
Brede. Greiði kemur greiða á
mót. Eða við getum komið því
öðruvísi fyrir.
— Öðruvísi fyrir livað áttu
við með því?
— Við getum eignast húsin
í sameiningu. Með einu eða
öðru móti, meina ég. Það getur
orðið mikið að gera þar í vetur.
Annars liafði ég liugsað mér að
að biðja liann föður þinn að
taka við stjórninni þar niður
frá, — þá veit ég að það er i
góðum höndum.
Greifinn sagðist skyldu bugsa
málið. „Komið þvi öðruvísi fyr-
ir‘, bafði lnin sagt. Það var
liægt að skilja bálfkveðna vísu.
Hann afréð að hætta á það . .“
Það varð velta á öllu niður
við sundið um veturinn. Gamli
Brede sat sjálfur á skrifstof-
unni og stjórnaði öllu. Greifinn
snerist þar fram og aftur og
tók þátl í störfunum, upp á
sína vísu, Hnotin sá um búðina
sína en kom oft niður í sundið
til að spyrja bvernig gengi. Og
það gekk ágætlega. Undir vorið
vissi allur bærinn að hið end-
urreista verslunarhús liafi selt
síldina sína með miklum bagn-
aði.
Og þegar bjartara varð á
kvöldin mátti aftur sjá Greif-
ann á Kirkjustrætinu. IJann
gekk ekki einn, eins og hann
bafði gert fyrst í stað eftir að
hann kom frá útlöndum. Nú
gekk dama við bliðina á hon-
um, eins og verið bafði í gamla
daga. En það var Hnotin, sem
gekk með honum núna — bún
bafði bækkað í tigninni.
Bærinn bafði nóg að tala um.
Það var mikið talað þangað lil
daginn sem Greifinn og Hnotin
lcomu úr kirkjunni, þar sem
þau liöfðu látið gefa sig saman.
Þá bætti bærinn að tala. Það
var ekki meira að tala um.
En undir baustið varð samt
meira að tala um. Maður nokk
ur kom heim frá Ameríku --
bann kom frá Brooklyn. Hann
bafði verið þar í mörg ár og
vegnað vel. Hann hafði heflað
eikargólf og grætt peninga. En
það var þetta, sem bann sagði
um Herman Brede. Hann liafði
bitt bann í New York. Og það
liafði verið skelfing að sjá bann.
Loksins höfðu nokkrir landar
bans aurað saman i föt og far-
miða lianda lionum og sent
bann beim.
Nú skildi bærinn ekkert í
neinu. Það var aðeins ein mann
eskja, sem liafði skilið allt frá
uppliafi. Og það var Hnotin.
En lienni þótt vænt um Her-
man Brede. Og þegar Enersen
l)ankastjóri gerði orð eftir
benni og vildi fá að vita nánar
um efnahag ábyrgðarmannsins
bennar þá svaraði bún bara:
— Þér kemur það ekkerl við.
Ilérna eru peningarnir þínir.
Þökk fyrir lánið.
Og svo lagði bún tuttugu þús-
und á borðið.
* * * ★ ★
V
Sokolovskij marskálkur, her-
stjóri Rússa í Þýskalandi, sem
að undanförnu hefir uerið mjög
umtalaður. Ilann gekk af fundi
i hernámsráði bandamanna á
dögunum og iók síðan upp
harða og einstrengingslega af-
stöðu gagnvart fíretum og
fíandaríkjamönnum. Setulið
þessara ríkja í fíerlín varð af-
króað um stund og miklir flutn-
ingar hafa farið fram flugleiðis,
því að Rússar hafa óbeint tek-
ið fyrir flutninga á landi frá
hernámssvæðum vesturveldanna
til Berlínar.
*****
ARNHEM LANJ)
lieitir slviki einn í Norður Ástralíu,
seni er lítt kannaður og aðeins
ljyggður fruinbyggjum Jandsins.
Engir hvítir menn nenia trúboðar
hafa sest þar að, og tandið er alveg
órannsakað og hefir ekki verið
mælt. Nú hefir ríkið gert út f> mán-
aða landkönnunarferð til Arnhem
Land.
Hersýning í Delhi. — Pandit Nehru sést hér viö mikla hersýningu, sem haldin var i Dethi. Ind
verski herinn verður mi einn að gegna öllum hernaðarstörf um í landinu, síðan breski her-
inn hvarf á brott. 1 jeppanum, sem næstur kemur á eftir jeppa Nehru, er Sardar fíaldev
Singh, landvarnarmálaráðherra.