Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1948, Síða 2

Fálkinn - 30.07.1948, Síða 2
2 FÁLKINN „VERIÐ AÐLAÐANDI í ÚTLITI Jafnvel fegursti litarháttur krefst slöðugrar umönnunar veru- lega góðrar sápu, svo að hörundið haldist mjúkt og fagurt. — Þessvegna nola !) filmstjörnur af hoerjum 10 LUX handsápu til vidhalds fegurdinni. UJX TOIE.ET SOAP Notað af 9 filmstjörnum af hverjum 10 X LTo 670 923 Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar Njálsgötu 112 Sími 4775 Fpamkvæmir: Allar viðgerðir á rafmagns- vélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksm. og hús. Sólstað Eftir norska skáldið Peter Egge Hansína Sólstað er saga urn ást og unað, sigra og ósigra Hansína Sólstað er saga um stúlku, sem braust úr fátækt til efna og metorða, háði baráttu við tortryggni og öfund, en ást hennar og óbilandi kjarkur sigrar alla erfiðleika. Hansína Sólstað hefir komið út mörgum sinnum í Noregi Hún hefir verið þýdd á mörg mál og allsstaðar er hún eftiriæti heilbrigðra kvenna. Bókaverslun Isáfoldar Ástralskir spretthlaup arar sigra McHenley Um 150 íþróttamenn frá hinum (i ríkjum ástralska sambandsins (Victoriu, New Soutli Wales, Vestur- Ástraliu, Suður-Ástralíu, Queens- land og Tasmaníu) mættu til ieiks á meistaramótinu í frjálsum ijjrótt- um í sumar. Til leikjanna var boð- inn Herb. McKenley, liinn lieims- frægi, Oxford-menntaði Jamaicu- búi. Hann keppti sem gestur í 100 yards (91,44 metrar), 220 yards (201,17 m.) og 440 yards (402,34 m.) hiaupum. Þar sem McKenley er talinn besti 400 metra hlaupari í heiminum (sbr. heimsmet hans 45,9 sek.) og einn af bestu 100 og 200 metra hlaupurunum, gengu ástr- ösku hlaupararnir ekki sigurvonleg- ir til leilts. Eini möguleikinn til sig- urs fyrir þá var sá, að McKenley næði sér ekki á strik á hinni meyru grasbraut. Hann er vanastur hörð- um brautum. í úrslitahlaupið á 100 yards kom- ust þessir: Bartram, Treolar, Mc- Lachlan, Hayes og McKenley. Bart- ram og Treolar náðu bestu við- bragði. Fyrstu 50 metrana var Barl- ram fyrstur, Treolar annar, en Mc- Kenley og Hayes, sem voru heldur á eftir þeim, virtust án sigurmögu- leika. Þegar 10 metrar voru eftir í mark, tók Treolar snöggt viðbragð, sem skilaði honum fyrstum i mark, sjónarmun á undan Bartram. Báðir fengu tímann 9,8 sek., og er það afbragðsgott i þeim mótvindi, sem var. Álitið er að hann hafi jafngiit 9,5 sek. í logni. Heimsmet Pattons á vegalengdinni er 9,3 sek. McKen- iey var 3. að marki, 3(4—4 metr- um á eftir sigurvegurunum. Ekki var 220 yards hlaupið síður spennandi en 100 yards. Bartram og McKcnley náðu bestu viðbragði, en Treolar liljóp injög léttilega og kom næstum þvi 2 metrum á und- an Bartram í mark. Tíminn var 20,9 sek. á Treolar og 21,1 á Bartram McKenley var þriðji á 21,2 sek. Þótt þetta væri mikill sigur fyr- ir áströlsku hlauparana, þá varð 440 yards Jilaupið ennþá viðburðárík- ara. Þrír bestu hlaupararnir i úr- shtasprettinum voru Bartram, Mc- Kenley o.g hinn 18 ára gamli drengja meistari Ástraliu, Curotta, sem hafði nýlega lcomið á óvart með’að hlaupa 440 yards á 48,0 sek., sem jafnframt var besti árangur, sem náðst hafði í Ástralíu það sem af var árinu. Curotta leiddi lilaupið fyrstu 300 metrana, og millitími á 200 metr- um var 21,0 sek. McKenley dró þó heldur á liann. Bartram var á eftir, og töldu allir hann úr sögunni. Cur- otta var nú farinn að hægja ferðina, og hafði bersýnilega ofreynt sig á Framhatd á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.