Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1948, Page 3

Fálkinn - 30.07.1948, Page 3
FÁLKINN 3 Tuttngn og tveir íslendingar taka þátt í Ólppíuleiknnum Ölympíufararnir koma lil London. Björn Björnsson og dóttir, Stefán Þorvarðarson séndiherra Ben. G. Waage, Ölafur Sveinsson og Erlingur Pálsson sjást lerigst til hægri. Ólympiulcikarnir í London C‘ru nú að hefjast, og mannkynið bíður óþreyjufullt úrsiitanna. Grikkir kveikja Ólympiueldinn á ginnheig- uni stað og l'yllast íþróttaáhuga, þótt borgarastyrjöhl geysi í landinu. Bretar og Bandaríkjanienn eru í Ólympiuönnum, þótt Berlínardeilau raski svefnfrið Bevins og Trumans. íslensku blöðin birta daglega íþrótta g'reinar og Ólympíu-spádóma, þótt sildin sé þetta hvað styggust. Söm er sagan um allan heim. Aliir hugsa og tala um Ólympíuleikana í svefni sem vöku. Rússar einir eru iðnir við kolann. Þeir dorga aðeins á stjórninálasyiðinu, en láta sér litlu skipta, þótt spjáírungar nokkrir hói sér saman til leika i London! Ósam- kpmulagið i heiminum er svo mikið, að stórveldin gete ekki mæst öll í einu í drengilegri íþróttakeppni. íslensku keppendurnir á Ólympíu- leikúnum verða 22. Þeir eru: Anna Ólafsdóttir, 15 ára, 100 og 200 m. bringusund. Kolbrún Olafsdóttir, 15 ára, 100 m. baksund. Þórdís Árnadóttir, 14 ára, 200 m. bringusund. Ari Guðmundsson, 20 ára, 100 og 400 ni. frjáls aðferð. Atli Steinarsson, 1!) árá, 200 m. bringusund. Guðmundur Ingólfsson, 19 ára, 100 ni. baksund. Sigurður Jónsson (K.R.), 25 ára, 200 m. bringusund. Sigurður Jónson (H.S.Þ.), 23 ára, 200 m. bringusund. Ásmundur Bjarnason, 19 ára, 4x100 m. boðhlaup. Finnbjörn Þorvaldssön, 24 ára, 100 m. lilaup, langstökk, 4x100 m. boðhl. Haukur Clausen, 19 ára, 100 og 200 m. lilaup, 4x100 og 4x400 m. boðhlaup. Magnús Jónson, 20 ára, 4x400 m. boðhlaUp. Óslcar Jónsson, 23 ára, 800 og 1500 m. hlaup. Páll Halldórsson, 22 ára, 4x400 m. boðhlaup. Reynir Sigurðsson, 20 ára, 400 m. hlaup og 4x400 m. boðlilaup. Jóel Sigurðsson, 23 ára, spjótkast. Sigfús Sigurðsson, 26 ára, kúluv. Torfi Bryngeirsson, 22 ára, stang'- arstökk. Stefán Sörenson, 22 ára, þrístökk. Trausti Eyjólfsson, 20 ára, 4x100 m. boðhlaup. Yilhjálmur Vilmundarson, 19 ára, kúluvarp. Örn Clausen, 19 ára, tugþraut og 100 m. hlaup. Hvernig keppnin mun ganga ls- lendingunum skal hér engu spáð um, þótt líklegt megi telja, að tugþraut Arnar verði okkar besta grein. Haukur, Sig. Þingeyingur, Finn- björn o,g Stefán Sörenson ættu líka að geta náð góðum áröngrum í sín- um greinum. Þó má búast við að Finnbjörn geri tæplega sitt besta, þar sem g'ömul meiðsli hans hafa eitthvað tekið sig upp. Til hægri: Fjögurra ára sundhetja, — en kemst ekki á Ólympíuleikana. — Frakkar eiga flestum öðrum þjóðnm betri sundmenn og sundmeyjar, sem miklar vonir eru tengdar við á Ólympíuleik- unum. Þessi litla stúlka, sem er aðeins k ára gönml og heitir Martine Menut, þykir þegar orð- in efnileg sundmær, og nýlega sýndi hún hjörgunarsund með hrúðu á opinheru sundmóti. Var þessi mynd tekin við það tækifæri. Hún verður náttúr- lega ekki send á Ólympíuleik- ana. Ólympíuflaggið við hún. Mynd þessi er frá Richmond Park við London, þar sem mörg þúsund íþróttamenn frá 61 landi húa, meðan á Ólympíuleikjunum stendur. Búið er að draga ól- ympiska fánann að hún í lok hinnar hátíðlegu athafnar við opnun Ólympíuhæjarins. Ólympíufarar boðnir velkomnir. — Þegar fyrstu Ólympíufararn- ir frá Ceylon komu til London og settust að í Richmond Park, bauð ólympiski yfirkokkurinn þá velkomna með því að af- henda þeim þessa furðulegu köku, sem er að gerðinni iil stæl- ing á grísku leiksviði. Ólympíufararnir á Reykjavíkurflugvelti.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.