Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1948, Side 5

Fálkinn - 30.07.1948, Side 5
FÁLKINN 5 fundið aðferð til þess að fram- leiða radíumgeisla eða geisla með líkum eiginleikum og radi- umgeislarnir, sem Pierre og Marie Curie fundu um alda- mótin. Yið þær tilraunir notuðu þau neutróna. Það var Englendingurinn sir James Chadwick, sem fyrstur manna fann neutrónana, þess- ar atómagnir, sem ekki eru hlaðnar af rafmagni, eins og el- ektrónarnir. Neutrónarnir hafa líka verið kallaðir „draugapro- tónar“, en „prótónar“ eru agn- ir í atómkjarnanum, hlaðnar rafmagni. Neutrónarnir g'eta komist gegnum belti af elek- trónum eins og draugur gegn- um lokaðar dyr. En elektrón- arnif hringsnúast kringum at- ómkjarnann eins og reikistjörn- ui'nar kringum sólina. „Cyklotrón“ er virkjamikið á- hald, sem ameríkanski prófess- orinn E. 0. Lawrence við Cali- forniuháskóla fann upp og skóp sér með því ódauðlegt nafn í kjarnorkúrannsóknum. Með því að þevta þungavatnsatómum gegnum segulmögnuð svæði framleiðir cyklotróninn geysi háspennt rafmagn. Með því móti cr hægt að framleiða geisl- andi efni, sem gerir líkt gagn og radium og er notað í sjúkra- húsum og rannsóknastofum, en jafnframt er cyklotróninn not- aður til þess að rannsaka ýmsa leyndardóma frumefnanna. Frakkar og Bretar urðu að byrja atómrannsóknir sínar af nýju eftir stríðið, gagnstætt Bandarikjamönum, sem fengu á stríðsárunum allskonar lijálp hjá sérfræðingum bandamanna sinna og vísindamönnum, sem flúið liöfðu frá Þýskalandi. Og auk þess liöfðu Bandai’íkin ótalc- markað fé til þess að rannsaka málið — margfalt meira en nokkur Evrópuþjóð. Frakkar hafa aðeins fjórðapart þess fjár til atómrannsókna sem Bretar hafa. Enda eiga hinir frönsku rann- sóknamenn við ýmsa örðug- leika að stríða. Þá vantar á- höld á rannsóknarstofurnar og auk þess gela þeir ekki lielgað sig óskipta hinu fi’æðilega starfi sínu því að þeir verða að sinna öðrunx hagnýtum störfum í þágu endurreisnarinnai’. Þeir verða að láta sér nægja hráða- hirgðahúsakynni og tæki af skornum skammti. Rannsóknar- stofurnar eru til dæmis i kjall- ara i gömlu virki, Fort de Cha- tillon i París, sem var byggt 1870 til að verjasl Þjóðverjum er þeir sátu um París. Mai’gt af starfsfólkinu eru ungir menn og stúlkur. Áhöldin sem þau nota eru mörg gerð af þeirn sjálfum úr hlutum úr gömlum radartækjum. Áhöld- in sem mæla liættulegar útgeisl- anir eru gei’ð með þessu móti og á veggjunum eru áminningar um að vara sig á geislunum. Það eru sem sé ekki sjálfar atónxsprengingarnar, sem eru liættulegastar fyrir starfsfólkið heldur eftirvei’kanir neutrón- anna. Ixxni í „neuti’ón-skálanum“ svonefntla eru lxvitklæddir menn og' konui', á hlaupum til og fx’á milli áhalda sinna. Og við einn vegginn er einskonar skápur, senx likist bakarofni eða pen- ingaskáp. Á framhlið hans eru mörg snxágöt til að gægjast gegnum, en fyrir innan eru neutrónarnir. Inn um sum af þessum götum er stungið grafít- molum. Grafít er lireint kola- efni, senx við þekkjum úr blý- öntunum. Það fara fram rann- sóknir á því livort hægt sé að nota grafít sem .eldfastan stein‘ i úran-deigluna. Innar í skálanunx eru þunga- vatnsbirgðirnar. Þungavatn er vatn, sem er frábrugðið venju- legu drykkjarvalni að því leyti að vatnsefnisatómin eru helnx- ingi þyngri, en í öllu vatni er dálítið af þungavatnsefni, en til ]xess að greina það frá þarf gifurlega rafmagnsorku. Áhurð- arverksmi'ðjurnar i Rjukan í Noregi fóru að framleiða þunga- vatn nokkru fyrir stríð, þvi að þar var næg raforka aflögu eft- ir að vei’ksmiðjan lxætti að nota aðferð Birkelands við franx- leiðslu köfnunarefnis, því að liin nýja aðferð þurfti nxiklu minni raforku. Það var vegna þessarar framleiðslu sem banda mönnuni var svo mikið í mun að sprengja þungavatnsgerðina í Rjukan, svo að Þjóðverjar gætu ekki fengið þungavatn það- an til atómsprengjugerðar. Þegar úran tekur í sig neut- róiia án þess að klofna mynd- ast alveg nýtt frumefni, sem lieitir plutoníum. I þessu efni verða „keðjui’eaktionir“ eins og i úran, og má nota það í þess stað. I úrandeiglunni er ýnxist nolað þungavatn eða grafít til þess að seinka og tefja fyrir á- hrifum neutrónanna. Yið atómklöfninguna mynd- asl lxiti, en hitastigið er undir því komið hvaða málnxar og önnur efni eru notuð við um- bi’eytiuguna. Oi'andeiglan er eins konar hræðsluofn, en hitaútgeisl- unin er margfalt nxeiri en í venjulegum ofni. Þennaii hita er hægt að nota til þess að fram leiða gufuafl, sem knýr túr- bínur og framleiða með þeim rafmagn er notað sé til allskon- ar þarfa. Hér hefir því skapasl Stjörnulestur Eftir Jón Árnason, prentara Nýll tunyl 5. ágúst 19b8. Alþjóffayfirlit. Eldsmerkin eru yfirgnæfandi í á- hrifurn og benda á mikinn þrótt og áhuga á verkefnunum. Sól, Tungl og Satúrn í Ljóni og hefir Sólin þar sterkust áhrif, þvi að þaS er henn- ar merki. Ýtir þafi mjög undir fram- kvæmdaþróttinn. Nálega allar af- stöður til þeirra eru góðar, sem hefir einnig álirif í sömu átt. Mars hefir slæma afstöðu til Satúrn frá Vog, sem mun hafa slæm áhrif á utanríkisviðskipti þjóðanna og valda áframlialdandi örðugleikum. Var hann í samstæðu við Neptún 4. ág., sem eru mjög athugaverð áhrif. Jarðskjálfta mætti húasf við nálægt Guatemala eða á þeirri lengdarlínu. Lundúnir. — Nýja tunglið er í 1. liúsi. Afstaða almennings er góð og lagfæringar og breytingar ýmsar verða gerðar og starfsemin mun auk- ast að mun. •— Satúrn í 2. húsi. Hefir slæm áhrif á fjárhagsafkom- una og tafir nokkrar gætu átt sér stað i framkvæmdum fjáraflamála. — Mars í 4. húsi. -— Stjórnin á í örðugleikum og landbúnaðurinn á örðugt uppdráttar og eldur gæti komið upp í opinberri byggingu. — Júpiter í 5. liúsi. Góð afstaða fyrir leikhús og skemmtanir og útiíþrótt- ir. — Úran í 11. húsi. írðugleikar áberandi í þinginu og óvenjuleg at- vik gætu koniið til greina í sambandi við þingstörfin. — Venus í 12. húsi. Hefir slæmar afstöður. Konur og börn geta orðið fyrir aðköstum. Berlin. — Lik alstaða og i Lund- únum. Ýmsar lagfæringar munu gerðar fyrir almenning og málefni alþjóðar mun mjög á dagskrá. Plútó bendir á saknæma verknaði, sem verða heyrinkunnir. •— Neptún og Mars í 3. húsi. Slæm afstaða fyrir samgöngumálin og flutningana. Ó- vænt atvik munu koma fyrir dags- ins Ijós í þessum efnum. — Júpíter í 5. húsi, sem bendir á góða af- stöðu til leikhúsa og skemmtana. — Úran og Venus í 11. húsi. Hætt er við að áframhaldandi örðugleikar eigi sér stað meðal ráðendanna og óvænt atvik og örðug viðfangs komi á daginn. Moskóva. ■— Mjög sérkennileg af- staða. Sól, Tungl, Merkúr og Satúrn í 12. húsi. Vinnuliæli, opinberir vinnustaðir, betrunarhús, spítalar, og hressingarhæli munu mjög á dag- skrá og vekja athygli. — Úran í 10. húsi. Ráðendurnir eiga í ýmsum óvæntum örðugleikum. Koma þeir meðal annars frá ókunnum andstæð- ný oi’kuliixd, seiix með tínxanum getui’ keppt við kol, olíu og vatnsafl. í Fort de Cliatillon er sérstök stöð, senx hreinsar úran-málm- inn, þvi að hann verður að vera hreinn er liann er notaður í rannsóknastofunni. Joliot-Curie vill lika fá rafmagn frá fjar- lægri slöð til þess að geta notað eins og lionum sýnist, en eins og stendur þarf rannsóknastöð- in að spara orkuna. ingum. Mjög mikla varkárni verður að viðhafa ef vel á að fara. — Mars og Neptún í 2. liúsi. Ólieppileg afstaða fyrir fjárliagsmálin og' fjárlireyfing- ar. Óvænt viðfangsefni koma þar til greina. Tokyo. — Sól, Tungl, Merkúr, Satúrn og Plútó eru i 9. húsi. Utan- ríkissiglingar og verslun munu nijög á dagskrá í Japan á þessu tímabili og margvísleg álirif koma til greina í þeim málum. Reynt mun að lagfæra ýmislegt í þessum efnum, þvi Sólin hefir hér sterkust áhrif og hefir nálega allar afstöður góðar, en Sat- úrn og Plútó munu þó draga úr þessari góðu viðleitni. — Mars og Neþtúnus í 11. húsi. Vandkvæði nokkur munu birtast í störfum þings ins og' flokkaskipting gæti átt sér stað. Undangraftarstarfsemi mun lcoma í ljós. — Úran í 8. húsi. Dauðsföll vegna sprenginga og slysa. Heildarafstaðan er fremur veik. Washington. — Landbúnaðurinn og afstaða bænda mun mjög á dag- slcrá og námurekstur mun áberandi viðfangsefni. Stjórnarandstaðan mun einnig koma til greina og andstaðan gegn stjórninni mun sterk og láta mjög til sín taka. - Úran í 2. húsi. Slæm afstaða fyrir bankastafsemina og tekjur ríkisins munu dala. Óvænt töp gætu komið til greina og einnig óvæntar tekjur, því afstaða frá Sól og Tungli er slæin, en góð frá Sat- úrn og Venusi. Umbætur gerðar á samgöngum og tekiur af þeim munu aukast. — Mars og Neptún í (i. húsi. Slæm afstaða fyrir verkamenn og þjóna og herinn. — Heildarafstað- an er ekki verulega þróttmikil, því allar plánetur eru fyrir neðan sjón- deildarhring nema ein. ÍSLAND. 1. hús. ■— Nýja Tunglið og Merk- úr eru i húsi þessu. — Mikinn álniga og framkvæmdaþrek virðist þessi afstaða benda á og margvíslegar breyt ingar á prjónunum. Heildarafstaðan bendir einnig á þetta. Heppni ætti að vera með almenningnum undir þessum áhrifum. 2. hús. — Satúrn og Plútó eru í húsi þessu. — Dróttur og hindranir í viðskiptum og tekjur lækka, banka- starfsemi fremur dauf, verðbréfa- verslun lítil. — Launráð i þessum efnum gætu komið til greina. 3. hús. — Mcrkúr ræður liúsi þessu. — Samgöngur og ferðalög ættu að vera undir góðum áhrifum. Einnig heppileg afstaða fyrir póst- göngUr, blöð, bækur, útvarp og fréttaflutning. 4. hús. — Mars og Neptún i 4. húsi. Þetta er slæm afstaða. Bænd ur og landeigendur eiga i örðugleik- uin og andstaða stjórnarinnar fær- ist í aukana. •— Eldur gæti komið upp í opinberri byggingu. 5. lnis. ■— Júpiter cr i lnisi þessu. Heppileg afstaða fyrir leikhús og leikstörf. Fræðsla barna cr undir heillavænlegum áhrifum og barns- fæðingum mun fjölga. 6. hús. — Satúrn ræður liúsi þessu. — Örðug afstaða fyrir verkamenn og þénandi stéttir Heilsufarið gæti verið athugavert. Best að varast alla kælingu og forðast tilefni til slysa. 7. hús. — Satúrn ræður einnig húsi þessu. •— Viðskipti við önnur riki munu undir fargi og tafir munu áberandi. Líklegt er að frakknesku löndin. Frakkland og Ítalía inunu örðug i viðskiptum. Frh. ú bis. 1í.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.