Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1948, Page 12

Fálkinn - 30.07.1948, Page 12
12 FÁLKINN HILDEGARD TEILHET Tveggja herra þjónn 35 SKÁLDSAGA EFTIR DARWIN OG C----------------------------------------- þó að það væri nokkru gildara. I heilbrigðu hendinni hélt hann á þriðja hólknum af sömu gerð, og miðaði honum á Hoot. Þetta var líkast og þegar bráður skólameistari bendir i ergelsi á vanrækslusaman nem- anda. Madame, sagði liann við konuna sína, viltu fara upp og segja gestinum okkar að við höfum fengið heimsókn tveggja vina hans? Og svo máttu til að vera kyrr uppi þangað til ég kalla á þig. Vertu nú fljót! Frú Mazarákt vissi nú ekki hvaðan á hana stóð veðrið. — Heyrðu góði Alexand- er, þetta er þó ekki — -— —. — Góða mín, svaraði hann, — viltu gera svo vel að fara undir eins! Hoot hrópaði: — Cally hlauptu! Hlauptu og sæktu hjálp inn 1 þorpið! Og svo stað- næmdist liann miðja vegu milli liennar og mannsins með hættulegu vopnin. Mazarákt var í fyllsta máta vígbúinn. Hann laut fram, en svo skeði það óvænta, að konan hans kom og staðnæmdist í sjálfri skotlínunni. Hún sagði angurvær að hún skildi alls ekk- ert í þessu. Ilún þrýsti annarri hendinni að enninu. Ilinni liélt hún fram, eins og liún vildi verja mann sinn fyrir Hoot. — Hvað er þetta manneskja! lirópaði Mazarákt með rödd sem hann hafði aldrei beitt áður þarna i liúsinu. — Sophie. Iiypj- aðu þig burt þaðan! Þetta fólk er þjófa- hyski! Verra en þjófaliyski. •— Nei, sagði Cally, sem skildi vel að ef nokkur von var um björgun þá urðu þau að fá hjálp hjá gráklæddu konunni alúð- legu. — Hann lýgur þessu. Frú, skiljið þér ekki að hann er að ljúga? — Eg skil alls ekki neitt! endurtók hún i öngum sínum og horfði á manninn sinn. Hún tók eftir því, sem hann var með í höndunum. — Hvað ertu með þarna? spurði hún. — Alexandre, hvað er þetta, sem þú lieldur á? Hversvegna kemurðu með þetta hingað. Eru þetta ekki skotin, sem þú not- ar til að veiða kanínur? Cally ætlaði að færa sig nær frúnni, en Hoot rétti út handlegginn og stöðvaði hana. Hún reyndi að ýta handleggnum frá. — Frú! lirópaði liún. — Sjáið þér elcki að hann ætlar að reyna að drepa manninn minn og mig, með þessum hræðilegu skot- vopnum, sem hann býr til. Þau eru ekki gerð til að skjóta kaninur með. Það eru manneskjur, sem hann drepur með þeim, og nú er það maðurinn minn og ég. Ef þér haldið að við séum þjófar þá símið til lög- reglunnar. Spyrjið liann livort liann þori að síma til lögreglunnar. Spyrjið liann livort liann vilji eiga á hættu að íólkið úr þorpinu komi hingað og finni hjá honum þessi djöfullegu morðvopn, sem hann sjálf- ur hefir smíðað. — Hvað veldur allri þessari háreysti? spurði isköld rödd framan úr dyrunum. Það var frænka Pauls, madame Valerie Morlaix, sem kom inn um dyrnar lijá stóru klukkunni. Það gljáði á hárið á lienni eins og silfur. Hún var í fallegum ferðafötum og hélt á tösku úr svínsleðri í annarri liend- inni. Hoot þreif Cally með veiku hendinni og skaut henni aftur fyrir sig. Stóra klulck- an tifaði sí og æ. — Frú Morlaix, í guðs bænum farið þér með konuna mína út úr stofunni! sagði herra Mazarákt stjórnlaus af bræði. — Komið þér henni út með yður! Valerie Morlaix liló. — Góða Sophie, get- urðu ekki séð að þessar manneskjur vilja okkur ekki annað en illt? Geturðu ekki séð að það er einmitt þeim og engum öðrum að kenna, að þú og maðurinn þinn verðið að flytja héðan? Skilurðu ekki að það eru meðal annars þessi tvö skituhjú, sem hafa slett sér fram í félagsskap okkar, svo að hann er nú að liðast í sundur? Öll okkar góðu áform um að bjarga Frakklandi frá vitfirringunni sem herjar á landið, öll þau áform eru þessi tvö nú að eyðileggja. — Okkar áform? spurði gráklædda kon- an barnalega, um leið og hún færði sig nær manninum sínum. Nú steig Hoot skref fram á gólfið. Hann stakk báðum höndum í vasana. Svo færði hann sig nær Valerie Morlaix og starði hvasst á hana. Hann sagði við hana á ensku — Þér eruð búin að vera, mín allra kær- asta! Þér eruð að fullu og öllu dottin upp fyrir og búin, fagra frú. Yður stoðar ekkert þó að eitthvað gerist núna. Og það langar mig til að segja yður! Svo sneri hann sér að hinni konunni og það lék hros um varir honum meðan hann var að tala við hana. Frú Morlaix hrópaði á eftir henni: — mín farið inn í þorpið og sótt lögregluna? Eg fullvissa yður um að ég skal biða hérna þangað til lögreglan kemur. Og ég er ekki í vafa um að maðurinn yðar og frú Morlaix og ég hafa nóg að tala saman um meðan við biðum. —Ha? Þér ætlið ekki að segja mér að þér þekkið frú Morlaix? — Mjög vel, sagði Hoot og brosti. — Eg er John Houten, samstarfsmaður Þjóðverja. Frú Morlaix var þýskur agent, og ýmsar fyrirskipanir hennar bárust mér í hendur á hernámsárunum. Cally, villu nú ekki fara með frúnni og sækja lögregluna? — Sopliie, hrópaði sá digri, — í síðasta sinn spyr ég hvort þú viljir fara og láta þessa óboðnu gesti vera eftir lijá mér? — Eg fer, svaraði liún. Frú Morlaix hx-ópaði eftir henni: — Farðu með vinnulconuna með þér. Þú hefir verið heyrnarlaus og blind i svo mörg ár, að þú getur gert lionum greiða með því að koma henni undan. Mazarákt stillti sig þangað til frúin var farin út. Nú sagði hann við Hoot: •— Eg skal ekki gera konunni yðar mein ef þér svarið mér tveimur spurningum. Ef ekki Frúin hafði fundið haglatvílileypuna lians frammi i anddyrinu, þar sem hún stóð upp við vegginn, lijá myndinni af bróður lienn- ar, sem féll í Afríku. Nú kom hún inn í salinn altur og hún miðaði byssunni. Ilún fór ósköp ldaufalega að því, vegna þess að liún var ekki vön að handleika skotvopn. Hún miðaði á manninn sinn og hina ung- legu en ævagömlu dömu, sem stóð við lilð- ina á honum með skínandi silfurhárið Hún sagði: — Alexander þú verður að síma inn i þorpið. Stóra klukkan i horninu tifaði liátt. Enginn hina viðstöddu hreyfði legg eða lið. Svo sagði hún við Cally: — Kannske þér viljið síma inn í þorpið, ef maðurinn minn vill það ekki? Yerkstæðið hans er liérna út í garðinum að liúsahaki, og þar er síminn. Þegar Cally fór að hreyfa sig komu líka kippir í manninn, sem i mörg ár hafði ver- ið giftur frú Mazarákt og var stjúpi hinnar ungu og efnilegu söngkonu við óperuna i París. Hann hreyfði sig nokkur skref og leit þunglega til konunnar sinnar gegnum þykku gleraugun. Svo varp liann öndinni þreytulega, lét höfuðið hníga niður á bringu og sveigði höndina þannig að einn málm- hólkurinn vissi að hjarta hans. Hann los- aði um fjöðrina með þumalfingrinum, al- veg eins og hann hafði losað um fjaðrirnar á svona úthúnaði svo oft áður. Valerie Morlaix ldjóðaði, og hún var ekki hætt að hljóða J)egar hún hafði komið hreyflinum í bílnum sínum í gang og ók i fleng niður malarganginn i garðinum og út á þjóðveginn og hvarf Jjar. XII. Og svona endaði sagan Það leið stundarfjórðungur — svo sagði að minnsta kosti stóra sítiíandi ldukkan í horninu — og J)á kom stúlkan með blá- svarta hárið akandi upp að húsinu í opn- um Panhard-bil ásamt tveim lögreglumönn- um úr þorpinu og fjórum velvopnuðum skæruliðum frá FFI. Inni i salnum voru ekki aðrir en grá- klædda húsfreyjan, tifandi klukkan og dauði maðurinn, sem lá marflalur á gólf- inu og breitt hafði verið yfir með teppinu, sem átli að lilífa rúmdýnunum, er bundn- ar höfðu verið ofan á hílinn. Frúin var að laga teppið þegar þau komu. Augu liennar, sem áður höfðu verið svo hlýleg, voru ís- köld, þau voru eins og skínandi steinar, sem aldrei kemur tár á. Hoot og Cally stóðu fyrir utan húsið og biðu. Stúlkan hoppaði út úr bifreiðinni. Hún sagði á skrítinni suðurfranskri mállýsku: — Eg heiti Rosamunde. Hvað ég heiti meira gcrir víst ekki til eða frá. Hún rétti fram höndina. Eitt okkar varð eftir J)arna niðri á veginum Jíar sem við fundum kerlinguna og ]>að sem eftir var af bilnum liennar. Tveir af FFI-mönnunum og annar lög- regluþjónninn fóru inn í húsið. Hin söfn- uðust kringum þau, stúlkan sem sagðist vera Rosamunde, og hinir. Piltarnir brostu vingjarnlega. Stúlkan stóð enn með framrétta höndina. Og hún brosti líka. Nú virtist hún ekki vera alveg eins ungleg eins og þegar þau liöfðu

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.