Fálkinn - 30.07.1948, Síða 15
FÁLKINN
15
Ejternit þakskífnr
ENGIN MÁLNING!
EKKERT VIÐHALD!
ÓDÝRARA EN ALLT
ANNAÐ ÞAKEFNI!
Einkaumboö
Ólafui* R. Björnsson «& €o.
Sími 1113 — Hafnarstræti
Kvensokkar - Kvensokkar 1
PERLON — ný gerö, svipuö NYLON. —
PERLON eru táldar endingarbetri en NYLON.
Getum útvegaö þessa soklca til afgreiöslu strax
gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum frá Tékkó
slóvakíu og Hollandi, ef pantað er nú þegar. —
Sýnishorn fyrirliggjandi.
Þórður Sveinsson & Co h.f.
Tömar flöiknr
Gleymiö ekki, að þangaö til við fáum nýjar flösk-
ur, kaupum við allar álgengar vínflöskur á 50
aura stykkiö. — Móttaka i Nýborg.
Áfengisverslun ríkisins.
>•»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
»Gullfaxi«
Aætlaðar utanlandsflugferðir í ágúst’48
Reykjavík — Kaupmannahöfn:
LAUGARDAGA 7., 14., 21. og 28. ágúsi.
Frá Reykjaýíkurflugvelli kl. 08.00 (ísl. sumart.).
Til Kaupmannahafnar kl. 16.40 (dansk. sumart.).
Kaupmannahöfn — Reykjavík:
SUNNUDAGA 1., 8., 15., 22. og 29. ágúst.
Frá Kastrupflugvelli kl. 15.00 (dansk. sumart.).
Til Reykjavíkur kl. 19.50 (ísl. sumart.).
Reykjavík — Prestwick:
MÁNUDAGA 2., 9., 16., 23. og 30. ágúsl.
Frá Reykjavikurflugvelli kl. 08.00 (ísl. sumart.).
Til Prestwick kl. 13.30 (br. sumart.).
Prestwick — Reykjavík:
ÞRIDJUDAGA 3., 10., 17., 24. og 31. ágúst.
Frá Prestwickflugvelli kl. 11.00 (br. sumart.).
Til Reykjavíkur kl. 14.30 (ísl. sumart.).
Reykjavík — Oslo:
FIMMTUDAGA 12. og 26. ágúst.
Frá Reykjavikurflugvelli kl. 08.00 (ísl. sumart.).
Til öslo kl. 16.00 (norsk. sumart.).
Oslo — Reykjavík:
FÖSTUDAGA 13. og 27. ágúst.
Frá Gardemoenflugvelli kl. 11.00 (norsk. sumart.).
Til Reykjavíkur kl. 15.00 (ísl. sumart.).
Afgreiðslu annast:
í Kaupmannaböfn: Det Danske Luftfartselskab,
(SAS), Dagmarsbus.
1 Prestwick: Scottisli Airlines, Presfwick Airport.
í Oslo: Det Norske Luftfartselskap, (SAS), Tor-
denskjoldsgate.
Flugfélag íslands h.f.
Ástralskir hlauparar. Frh. afbls.2.
fyrstu 200 metrunum. Þegar hann
átti eftir 10 metra í mark, skeöi sá
hörmulegi atbur'ður, aS liann luié
niður örmagna. Þá var hann samt
ennþá fyrstur. McKenley var a<5
vísu fast á eftir honum og mun hafa
taiið sér sigurinn visan, en sú von
átti þó ekki að rætast, því að Bart-
ram skautst fram úr honum og kom
fyrstur i mark á 48,4 sek.
Aðrir heistu árangrar á móti þessu
voru:
880 yards: Ramsay . . 1.55,9 mín.
120 yards grindahl. Weinberg' 14,9 s.
440 yards grindahl.: Goodacre 55,5 s.
Hástökk: Winter ........ 1,99 m.
Þrístökk: Avery ......... 15,2614 —
Stangarstökk: Winter ... 3,7314—
Langstökk: Bruc.e ....... 7,2214 •—
Kringlukast: Reed .... 43,50 —
Spjótkast: Evans ........ 52,93 —
Kúluvarp: Evans ......... 14,03 •—
Eins og órangrarnir bera með sér
eru það sþretthlaupin, liástökkiS og
þristökkið, sem hér eru á heims-
mælikvarða, og vafalaust gera Treoi-
ar, Curotta og Bartram það gott á
Ólympíideikjunúm. Sama er að segja
um þá Winter og Avery. Hafa þess-
menn þegar sýnt góðum mönnum
eins og Bailey og Patterson í tvo
heimana á mótum i Englandi. Kast-
ararnir eru aftur á móti lélegri.