Fálkinn - 22.10.1948, Blaðsíða 2
2
FÁLKINN
fegurðarleyndardóm:
Kvikmyndastjarna
sendir yður
„Lux handsápan gerir húðina mýkri og
iafnari segir hin fagra Gene Tierney.
Aðferðin er afar einföld: aðeins að þvo sér
með Lux handsápu úr volgu vatni og skola
með köldu .... þér verðið gagnteknar af
hinum nýja, töfrandi hörundslit yðar.
LUX HANDSÁPA
HIN ILMANDI HVÍTA SÁPA KVIKMYNDASTJARNANNA.
X * LTS600-939*50
7 LEVeR product
Rafvélaverkstæði
Halldórs Ólafssonar
Njálsgötu 112 — Sími 4775
Framkvæmir:
Allar viögerðir á rafmagns-
vélum og tækjum.
Rafmagnslagnir f verksm.
og hús.
1 r
j; Starfið er margt
*>
<>
en vellíðan afkosi
oq vinnuþol er háð
þvi að iátnaðurmn
sé hagkvæmur og
'raustur
VBK
VQNNQJffAUAiEEtRiD ö5Q.AfiiDS "/, REYKJAViK
^ ^ tlllCl c
i tullkomr.usto v*rksmtÖia smnai ^reinai a tslandi
Happdrætti Knattspyrnufélags Rvíkur
Dregið 5. nóv- 1948- — K.R. frestar aldrei happdrætti.
NÝ SKODA BIFREIÐ — eða — TVÆR KRÓNUR
Hver vill ekki skipta? — Kaupið okkar vinsælu 2ja kr. miða
Prófessor Auguste Piccard, sem
um þessar mundir fæst við at-
hyglisverðar tilraunir undan
vesturströnd Afriku. Hann ætl-
ar að komast niður í undir-
djúpin. Hér sést hann í sam-
ræðum við einn vin sinn,
Skömmu áður en hann lagði af
stað í ferðina.
Óvenjulegur loftflutningur. —
Margar af orrustuflugvélunum,
sem notaðar voru í stríðinu, eru
notaðar til venjulegra flulninga,
en flestum þeirra hefir verið
bregtt mikið og ng nöfn komið
í stað hinna fgrri. T. d. er eru
Iíalifax-s prengjuflugvélarnar
kallaðar Halton-vélar, eftir að
þeim hefir verið bregtt. — Hér
sést Halton-vél, sem flutti 4%
tonn þungan skipsöxul frá Eng-
landi til Singapore. Öxullinn
hangir eins og sprengja neðan
í vélinni.
DRÁTTARVÉL GEGN HESTI.
Bóndi einn á Haðalandi i Noregi
átti akur, sem hafði hafði legið ó-
hirtur i nokkur ár. í vor vildi hann
plægja hann og herfa og taldist svo
til að með liestaverkfærum mundi
þetta taka eina viku. Hann fékk léða
dráttarvél hjá nágrannanuum og
mcð henni gat hann búið akurinn
undir sáningu á— 4% tíma.