Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1948, Blaðsíða 13

Fálkinn - 22.10.1948, Blaðsíða 13
F Á L K IN N 13 KROSSGATA NR. 702 Lúrctt, skýring: 1 Tæta, 7. blæs. 11. feiti, 13. gim- steins, 15. sökum, 17. dulu, 18. l)ola, 19. á fæti, 20. önd, 22. orðflokkur, 24. guð, 25. stafur, 26. auð, 28. á litinn, 31. snemma, 32. fönn, 34. nautn, 35. kvendýrs, 36. flýtir, 37. félag, 39. vafi, 40. gróða, 41. kven- mannsnafn, 42. ilát, 45. hvíldi, 46. frumefni, 47. bæli, 49. karlmanns- nafn, 51. elska, 53. efni, 55. elskaða, 56. endinn, 58. liækkun, 60. fæða, 61. bvílt, 62. þröng, 64. óhreinka, 65. fruniefni, 66. fyrr, 68. saga, 70. þungi, 71. brúna, 72. súpa, 74. veið- arfærið, 75. formæla. 'fjóðrétt, skýring: 1. Stykkí, 2. fangamark, 3. spjóts- liluta, 4. niðurlag, 5. gutl, 6. undir- stöðu, 7. þungi, 8. veru, 9. tveir eins, 10. kind, 12. slóð, 14. liluta, 16. karl- dýr, 19. slæmur, 21. málmi, 23. sið- gæðið, 25. kona, 27. skáldkona, 29. vegna, 30. grasblettur, 31. hæstur, 3.3, óheilnæm, 35. ranga, 38. fljót, 39. samtenging, 43. fugl, 44. manns- pafn, 47. skemniast, 48. logið, 50. tónn, 51. guð, 52 þyngdarein. 54. öðlast, 55. báturinn, 56. ljóð, 57. á fingri, 59. labba, 61. nýlega, 63. slóg, 66. þingmaður, 67. kveikur, 68. bók- stafur, 69. ferðast, 71. tveir saman, 73. frumefni. LAUSN Á KROSSG. NR. 701 Lárétt, ráðning: 1. Hlóst, 7. málar, 11. stofa, 13. spila, 15. Ok, 17. órar, 18. tala, 19. ás, 20. sló, 22. gr. 24. tó, 25. mat, 26. siða, 28. grett. 31. feni, 32. full, 34. átt, 35. senn, 36. eir, 37. E.A. 39. um, 40. sag, 41. fyglingur, 42. ösp, 45. Na, 46. gr. 47. oka, 49. toga, 51. agg, 53. tafl, 55. róta, 56. æfast, 58. Asia, 60. æla, 61. ár, 62. af, 64. inn, 65. Kl. 66. assa, 68. efla, 70. Ag. 71, áfall, 72. stopp, 74. Agn- ar, 75. gapir. Lóðrétt, ráðning: 1. Hross, 2. ós, 3. stó, 4. torg, 5. mar, 6. ost, 7. Miló, 8. ála, 9. La, 10. rosti, 12. farg, 14. patt, 16. klifi, 19. áanna, 21. óður, 23. setningar, 25. mens, 27. al, 29. rá, 30. T.T. 31. Fe. 33. leyna. 35. smurt, 38. aga, 39. ugg, 43. stóll 44. potá, 47. ofsi, 48. klína, 50. G.A. 51. af, 52. G.S. 54. A.A. 55. rækja, 56. ærsl, 57. taft, 59. angar, 61. ásar, 63. flog, 66. afa, 67. all, 68. ess, 69. apa, 71. án, 73. P.P. Ekki af því að liann hafði misst alla þessa penínga, það skipti minna máli en óttinn og refsingin, sem yfir honum vofði. Hvenær kæmi maðurinn með passann og fölsuðu skjölin? Honum fannst á sér að hann mundi verða eins og annar inaður Undir cins og hann kæmist yfir landa- mærin. ()g þó var hann ekki fyllilega sann- færður um það ......... Þrír kokkteilar og flaska af rauðvíni með matnuni. Ben Cornell fór að líta bjartari augum á tilveruna. Og eftir að liafa drukkið tvö konjaksglös með kaffinu og viskí og sódavatn þar á eftir, var hann kominn í það skap, að hann gleymdi því nærfellt hvernig stóð á fyrir honuin. Ben Cornell hafði alltaf þótt gott í staupinu. Þegar maður hafði fengið dálítið í kollinn datt manni svo margt i hug, sem manni gat ekki dottið í hug annars. Helen liló rnikið því að hann var beinlínis fyndinn, og Cornell var upp með sér af þessu. Hann átti enga ósk heitari en að þessari stúlku lltist vel á liann. . Brennivínið færði honum gleymsku og mildaði taugarnar. Maður mundi ekki ahriað en ]>að, sem maður kærði sig um. Hann jnundi til dæmis vel, að hann var á leið til Canada með yfir 40.000 dollara í tö.skunni sinni. Og honura lilýnaði við þá tilhugsun. Hann reyndi að ná í fingurna á Helen, áem luktust urn stéttina á glasinu, og hún dró ekki höndina að sér. Þvert á móti: hún brosti eins og henni þætti vænt um það. Til hvers að vera að loka sig inni í öm- urlegu herhergi þegar tilveran var svona unaðsleg? Hann kallaði á þjóninn og borg- aði reikninginn. Röddin var ekki vel föst ér hann sagði: „Ér enginn staður til hér í þessum and- skotans bæ, sem hægl er að skennnta sér á?“ Þjónninn, sem var átthagarækinn, svar- aði virðulega og ekki alveg þykkjulaust bæði augnaráði lians og fyrirspurninni. „Til dæmis Melville Bar og Nightclub, sir,“ svaraði hann. „Alveg hérna fyrir handan hornið á 14. götu.“ „Ágætt! ....“ Ben Cornell ætlaði að slanda upp, en svo varð honum lilið á klukkuna og liann komst að þeirri niður- stöðu, að ekki mundi neinnar skemmtunar að vænta í næturklúbbnum fyrr en eftir svo sem klukkutíma. Hann bnyklaði brún- irnar. Það var ekki viðlit að skilja tösk- una með öllum peningunum eftir í herberg- inu. Hann varð að koma þeirn í geymslu í hólfinu hjá ármanninum. Hann hallaði sér aftur í þægilegum stólnum og horfði út í hláinn. Allt í einu sneri hann sér að Helen. „Ungfrú Helen,“ sagði lumn. „Lítið þér á þennan náunga þarna fyrir liandan. Ilann er óvenjulega ógeðslegur ásýndum .... hvar hefi ég séð þetta andlit áður?“ Helen þurfti ekki að snúa sér við til þess að vita að það var Lock Meredith, sem Cornell átti við. Hann sat einn sér þarna skammt frá og var að borða. „Ætli hann sé ekki gestur hérna eins og við,“ sagði liún. „Hversvegna hafið þér andúð á honum?“ „Það er útlitið — lvann er líkastur trú- boða.“ „Hver veit nema hann sé það,“ sagði Helen vai-lega. „Eg ætla að fara til lians og segja hon- um að hann sé alveg eins og trúboðaræf- ill,“ sagði Cornell einbeittur. „Eg mundi nú fara varlega, ef ég væri í vðar sporum,“ sagði Helen. Hann horfði á hana. Henni sárnaði mik- ið hvernig þessi atliugasemd hennar liafði vakið liann. Því að nú skein angistin og kvíðinn ur augunum á honum. „Þér liafði rétt að mæla, ungfrú I4elen,“ tautaði hann. „Hversvegna í skrattanum getum við ekki fremur komist af stað héðan.“ Hann stakk fingrinum inn fyrir flibb- ann og tók í, eins og bann ætti bágt með að riá andanum. „Mér finnst líkast og ég væri kominn í fangelsi núna strax,“ sagði hann. „En þið skuluð nú ekki ná i mig samt .... Þið getið bölvað ykkur upp á að þið festið ekki klærnar í hann Ben Cornell .... Yitið þér, ungfrú Truby, að ég hefi alltaf hatað lögregluna, alla tið síðan ég var lil- i 11 strákur og mölvaði rúður — liatað þetta skynhelgistarf þeirra .... Það skal verða mér gleðiefni að gefa þeim langt nef.“ „Eruð þér viss um að það takist?“ spurði Helen. Cornell rétti úr sér i stólnum. „Eg hefi ekkert illt gert, lieyrið þér það .... Verslunin mín er brunnin, en ég get ekki við það ráðið. Mér kemur ’ekkert við livað lögreglan segir. Eg hefi mitt á því þurra .... ég hefi ekki hreyft litlafingur til þess að iiúsið brynni.“ „Þér hafið aðeins gefið umboðsmanni vðar skipun, eins og svo oft áður,“ svaraði hún og hrosti liáðslega. Hann starði þegjandi á liana sem snöggvast og svo tautaði liann: „Þér eruð sú eina sem nokkuð veit, ög það er verst fyrir yður sjálfa.“ Þó að liann væri ekki allsgáður fór samt hrollur um hana við þessa liótun. Cornell var orðinn taugabilaður aumingi á þess- um stutta tíma, og eigi var vitað liverju hann kvimi að taka upp á. Ef hann vrði króaður inni eins og rotta þá gat hann gripið til ferlegra örþrifaráða.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.