Fálkinn - 22.10.1948, Blaðsíða 15
FÁLKINN
15
Barnið yðar getur líka fengið
liðað hár, með því að nota
Nestol
★ ★
NESTOL hreinsar og liðar hárið
★ ★
NESTOL er talið betra fyrir
barns hárið heldur en vatn og
sápa.
— Hverri túbu fylgja notkun-
arreglur á íslensku. —
H raðfrystih ús
Útvegum og smíðum öll nauð-
synleg tæki fyrir hraðfrystihús.
2-þrepa frystivélar
1-þreps -----
hraðfrystitæki
ísframleiðslutæki
flutningsbönd
þvottavélar.
Umboðsmenn fyrir hinar lands-
kunnu ATLAS-vélar.,
H.F. HAMAR
REYKJAVÍK
Símn.: Hamar. Sími: 1695 (4 lín.).
HOOVER
RAFMAGNSMÓTORAR
1/6, - 1/4, - 1/3 og 1/2 hestafl
100/110 - 200/210, - 220/230
og 240/250 volt, 920, - 1425 og
2850 snúningar (1 og 3 fasa).
Reynslan hefir sýnt, að þetta eru ódýrustu og heppi-
legustu rafmagsmótorarnir, sem til landsins hafa ver-
ið fluttir fyrir olíukyndingatæki, heimilisdælur o. fl.
o. fl.
Sænsk- íslenska
verslunarfélagið h.f.
Skúlagötu 55. Símar 6584 og 3150.
4
Vestmannaeyjar
Frá og með 20. þ. m. verða ferðir okkar til Vest-
mannaeyja kl. 2 e. h. alla daga vikunnar.
Farþegar mæti því kl. 1,30 e. h. í skrifstofu vorri
Lækjargötu 2.
Loftleiðir h.f.
í LEIKHÚSI.
Það gerðist fyrir nokkru ú Gen-
oca-leikhúsinu í Madrid, að einn á-
liorfandinn fór allt í einu að af-
klæða sig. Þegar liann hafði gert
það að mestu stóð hann upp úr sæti
sínu og hjóst til að ganga burt,
cn þá ioksins höfðu eftirlitsmenn-
irnir áttuðu sig og komu nú hlaup-
andi með frakka og fleygðu yfir
manninn. Það kom þá á daginn að
manngarmurinn liafði steinsofnað
í leikhúsinu og dreymt að hann ætti
að fara að liátta. — Ekki er þess
getið livað leikritið hét, sem var
svona skemmtilegt.
MÁLANÁM í SVEFNI.
Nú getur skólaæskan verið ánægð,
ef frétt ein frá Götehorg reynist
sönn. Hún segir að fulltrúi sænska
Linguaphone skólans sé nýkominn
til Göteborg með áhald frá Ameríku,
sem geti kennt fólki tungumál með-
an það sefur. Áhaldið er eins kon-
ar talvél, sein sett er undir koddann
og hvísalr orð og setningar á útlendu
máli að þeim, sem sefur i rúminu.
Og það merkilega skeður að sofandi
manneskjan tekur við þessum hljóð-
áhrifum og man og kannast við orð-
in þegar Iiún er vöknuð!
FÆDDI í SJÁVAHHÁSKA.
Þegar eimskipið „Köbenhavn"
rakst á tundurduflið við Álaborg og
sökk, 11. júní, var þar kona um
borð, sem fékk taugaáfall og tók
jóðsóttina. í öllu uppnáminu fæddi
hún barn. Þeim varð báðum bjarg-
að og varð ekkert meint að slysinu,
sem kostaði yfir 50 mannslíf.