Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1948, Blaðsíða 8

Fálkinn - 22.10.1948, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN r ð i n g i n n Eftir Winston Clewes STÓRA svarta bifreiöin nam stað- ar við girðinguna. Hermaður kom á gluggann. — Slökkvið ljósin og stöðvið hreyfilinn, sagði hann stutt- ur í spuna. — Má ég sjá plöggin yðar. Maðurinn við stýrið rétti fram vega bréfið. Hann slökkti á ljósunum. — Eg vil Iielst ekki stöðva hreyfilinn, heyrðist liann segja innan úr myrkr inu. Rafgeymirinn er bráðum straumlaus. •— Eg sagði: Stöðvið hreyfilinn, endurtók liðjíjálfinn. — Það er skipun! -v- Það er leiðinlegast fyrir skip- unina yðar. En ég er smeykur við að ég hafi ekki tima til að þrátta við yður. Annaðhvort verðið þér að lileypa mér áfram eða ég verð að fá að tala við hann húsbónda yðar. — Hans, hrópaði liðþjálfinn, •— tilkynnið kapteininum að hér sé bifreið, sem þurfi að rannsaka. Hans hvarf. Maðurinn i bifreið- inni opnaði liurðina og steig út. -— Ef þessi töf veldur einhverjum ó- þægindum .... byrjaði hann. Liðþálfinn beygði sig yfir stýrið og kannaði bifréiðina að innan. — Eg hefi mínar skipanir, sagði hann önugur. Ivapteinninn .... — Hvað er um að vera hér? spurði kapteinninn. — Hvern fjár- ann eruð þér að hugsa, liðþjálfi? Hversvegna liefir hreyfillinn ekki verið stöðvaður? Liðþjálfinn kom út úr bifreiðinni með svarta leðurtösku í hendinni. Hann smellti saman hælunum og stóð teinréttur. i— Herra kapteinn, sagði hann. Þessi maður hefir neit- að að stöðva hreyfilinn. Mér er skipað að forðast árekstra svo .... — Rétt, sagði kapteinninn. — Vegabréfið yðar, má ég sjá það. Hann skoðaði vegabréfið við lítið vasaljós og lét svo ljósið falla á andlitið á manninum til að sjá framan i hann. — Afsakið, sagði VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSprent hann og lýsti á vegabréfið aftur. Bogið nef, svart yfirskegg, nef- klemmur -— það kemur heim. — Þér eruð ekki þýskur, doktor Herz- feld? spurði liann. Nafn yðar virð- ist ..... — Nei, herra kapteinn, sagði dokt orinn. En skyldfólk mitt getur talið sér til gildis að hafa þýskt blóð í æðum. En nú er ég að flýta mér. Það er ■—• von Krug hershöfðingi, bætti hann við hvíslandi. Þér hafið víst heyrt að hann er veikur .... — Nei, sagði kapteinninn hrærð- ur. ~ Hvað .... — Svo að þér liafið ekki heyrt liað? Læknirinn beit á vörina. — Eg hefði kannske ekki átt að .... — Þér liafið treyst því að ég get þagað, sagði kapteinninn. — En það er svo ástatt, að gera verður uppskurð á honum undir eins. £g er sérfræðingur í innvortis sjúkdómum, og af því að ég er hlynnt ur Þjóðverjum .. . Þér skiljið? sagði liann að lokum. — Eg má en'gan tíma missa. —Nei, skiljanlega ekki, sagði kapteinninn. Hleypið þér lionum á- fram, liðþjálfi, —- fljótt. Afsakið að þér hafið verið tafinn, læknir. — Sjálfsagt, sagði læknirinn. Þér hafið yðar skyldur eins og ég mín- ar. Hann opnaði handtöskuna. — Verkfærin mín, sagði hann liáðs- lega. Viljið þér líta á ....? — Nei, nei, sagði kapteinninn. — Þér megið ekki tefja yður á því. Læknirinn ók áfram, yfir brúna og inn i bæinn. Með annarri hend- inni þurrkaði hann svitann af enn- inu, — liann var að renna niður í augun á honum, HÁU húsin í gamla bæjarhverf- inu voru eins og varnargarður kringum hann á allar hliðar. Hann hrosti í kampinn í myrkrinu. Lík- urnar til þess að varðmaðurinn við brúna þekkti hinn rétta Herz- L'ld — og vissi að Ijósmyndin á vegabréfinu væri ekki af Herzfeld — höfðu verið miklar. En núna — jafnvel þó að kapteinninn símaði á aðalstöðvarnar, þýddi það ekki ann- að en að húist væri við honum þar. En innan þess tíma mundi liann liafa haft skipti á töskunum. Síðan Föðurlandsvinadómstóllinn hafði kveðið upp dauðadóminn yf- ir manndýrinu von Krug, og hann hafði lagt fram áætlun sína um af- tökuna, vissi hann að hún gat ekki brugðist. Gatan sem hann ók um var auð og tóm. Staðurinn átti að vera til vinstri handar — þarna var hann. Hann slökkti Ijósin á bifreiðinni og sveigði inn í þrönga hliðargötu, hún var dimm eins og jarðgöng milli liárra steinveggjanna með turnum og stöllum, sem háru við liimin. Húsin voru ekki nema tómt skurn — rústir eftir sprengjuárásirnar, þarna var enn brunaþefur. Þrjátíu metra inni i götunni stöðvaði hann bif- reiðina og slökkti á kyrrstöðuljós- inu. Hann lét hreyfilinn snúast áfram, og fór út úr bifreiðinni. Tók svörtu töskuna úr framsætinu og opnaði' aðra afturhurðina Hann lireyfði sig hratt og hljóðlaust, eins og hann hafði tamið sér, lyfti aftursætinu í bifreiðinni og tók þar upp litla svarta tösku svipaða hinni fyrri, lnin liafði verið fest með ólum við hliðina á rafgeyminum, þar sem hinh rafgeymirinn átti að réttu lagi að vera. Hanu losaði um ólarnar, tólc töskuna varlega upp og setti hana frá sér á götuna. Hann hafði skipti á henni og fyrri töskunni, setti sætið aftur á sinn stað og lok- aði hurðinni. Svo setti liann nýju töskuna lijá sér í framsætið og brosti að sjáfum sér, að liann skyldi liandleika hana svona varlega; þvi að hann vissi vel að sprengiefnið sem í henni var mundi ekki springa .nema taskan væri opnuð. Og hann vissi líka, að þegar augnablikið kæmi mundi hann opna töskuna án þess að hika. Hann settist inn i bif- reiðina, iokaði hurðinni og leitaði sér að sígarettu. Þessi hálfa mín- úta, sem þetta hafði kostað, liafði verið annað hættulega augnablik- ið, en nú var eins og honum létti og hann var alveg rólegur. Hann kveikti sér í sígarettunni, — og einhver lagði höndina á hand- legginn á honum gegnum gluggann á hurðinni. Hann slökkti á eldspýtunni og leit hægt við. — Hver er þetta? spurði hann. Hann sá ekkert þvi að augun höfðu ekki samlagast myrkrinu eftir að liann liafði b.orft á logann á eldspýtunni. Hás mannsrödd sagði: —í Guðs bænum .... Hann liafði lieyrt hvísl- ingar í myrkrinu og svo sömu rödd- ina aftur — Það er allt í lagi, eins og ég liefi sagt. Hann er ekki Þjóð- verji. Nú kom maðurinn í jós, dökk- ur yfirlitum með slútandi flókahatt. — Hvers óskið þér? spurði lækn- irinn. var líkast og maðurinn kjökr- - Það er konan mín. Hún — T-»1 i »1 ‘JC — Náið í Ijösmóður, sagði lækn- irinn kuldalega. —- Eg get ekki hjálp- að yður, æ því miður. Maðurinn greip í dyragrindina. — Nei, sagði hann. Þér megið ekki aka áfram. Fyrr skal ég fleygja mér undir bifreiðina. Þér skiljið ekki. Þetta er konan mín. Orðin komu eins og flaumur út úr honum. — Hún vildi ekki yfirgefa mig þegar þeir komu — og síðan höfum við lifað hérna — þarna inni — hann benti með liöfðinu — eins og rottur Eg befi stolið því sem ég hefi kom- ist yfir til þess að lialda í okkur lifinu. Við liéldum að þegar til kæmi — mundum við kannske hafa það af — sjálf — ef við gætum haldið í okkur lífinu og verið sam- an. Nú er tíminn kominn, en ég þoli ekki meira. Ef það væri um mig sjálfan að ræða —• ég get þol- að allt — en ég þoli ekki að sjá hana kveljast. Hann barði linefan- um í bifreiðarhurðina. — Heyrið þér hvað ég segi? Þetta .... Nú brást röddin honum. Hann laut niður að hurðinni og grét. Lítil liönd kom út úr myrkrinu, hún togaði i liandlegginn á lionum og vildi ckki gefast upp — hún sagði án orða: Við skulum koma liéðan! Hann svai aði liranalega: •— Eg veit hvað ég geri! Láttu mig vera! Svo sneri hann sér að lækn- inum aftur. — Heyrið þér, sagði liann, — þér eruð mannleg vera en ekki einn af svínunum. Hann bað og grátbændi. ■— Þér iðrist þess alla ævi ef þér hjálpið mér ekki — liún er svo ung. ekki fullra nitján ára, sjáið þér .... Hann dró stúlk- una fram úr myrkrinu, hversdags- legt, ungt andlit, óhreint og afmynd- að af kvölum. Læknirinn gat ekki dulið greniju sína, liann svaraði: Alla ævi mína — ég hefi sagt yður að ég hefi engan tíma. Og hvað ætlist þér yf- irleitt til að ég geri — ég er ekki læknir ....... Ungi maðurinn strauk höndunum yfir augun. Hann riðaði. — Sjúkra- húsið, sagði hann. •— Það er ekki langt þangað. Flytjið þér okkur í sjúkrahúsið. — Og livað svo ? ■—- Þeir taka við henni þar. Þeir verða að gera það. Til þess eru sjúkrahúsin. -— Og þér? Ungi maðurinn yppti öxlum. •— Mér er sama um mig. Eg er búinn. Þcir geta tekið; mig ef lieir vilja. Stúlkan stundi. ALLT í einu heyrðist ný rödd — djúp rödd, sem sagði upphátt og í eðlilegum íón: — Eftir liverju eruð þið að bíða. Á stúlkuveslingurinn að ala barnið hérna á götunni, af því að þið getið ekki ákveðið ykkur? Þau stóðu kyrr eins og styttur, öll þrjú. Sá nýkomni hló. — Gerði ég ykkur bylt við? Þið vissuð ekki að ég var hérna. Ójæja. Hann hló aftur. — En komið þið nú. Sestu inn. Og svo þú, ungi maður. IJann opnaði dyrn- ar að aftursætinu og lokaði svo liurðinni á eftir þeim. — Sjálfur get ég setið fram í hjá yður, kunn- ingi. Við setjum — handtöskuUa yðar — á gólfið •—- og svo fer vel um okkur öll. Hann hallaði sér aft- ur á bak og andvarpaði. Þetta var stór raumur og það lagð-i frá hon- um lykt af vindlareyk. Læknirinn sner: sér að honum. — Má ég .... spurði hann. •— Það megið þér gjarna, svar- aði maðurinn. — Eg er úr örygg- islögreglunni — Fleischer liðþjálfi. Það var nú alít og sumt. •— En hvað uin það, liélt liann áfram makráður, — ég vona að ég sé mannleg vera fyrir því. En svona var þessu var- ið: Hann var vinnumaður, taldist til landráðasveitarinnar, sem kölluð var. — Eg hlustaði á grálbænir unga mannsins þangað til ég fékk tár — já, svei mér þá — fékk tár í aug- pn. Og ég hugsaði sem svo: ég fer með þeim, ef svo kynni að fara að einhver varðsveit gerðist svo lieimsk að .... Stúlkan veinaði, en beit á jaxlinn. — En er ekki betra að við reynum að komast af stað, sagði liann, fullur af Samúð. Læknirinn kinkaði kolli. Hann hugsaði í óða önn. — Hvaða leið á að fara? spurði liann. Rennið bílnum aftur á bak út á « !

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.