Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1949, Page 3

Fálkinn - 28.01.1949, Page 3
FÁLKINN 3 Uppáráltur Ágústs Steingrímssonar <ið hælisbyggingu að Gröf í Hruna- mannðhrcppi. Náttúrulækningafélag Islands 10 ára Hinn 24. jan. s.l. átti Náttúrulækn- ingafélag íslands 10 ára afmæli. Það gerist ekki þörf að skýra frá stefnu þessa félags hér. Markmið þess í manneldis- og heilsuverndarmálum eru orðin svo kunn hér á landi, að það væri að bera í bakkafullan læk- inn að rekja þau liér. Stofnfundur félagsins var liald- inn í Varðarluisinu í lteykjavík 24. jan. 1939. Fyrsta stjórnin var þann- ig slcipuð: Forseti Jónas Kristjáns- son, læknir, varaforseti Sigurjón Pétursson, verksmiðjueigandi, og meðstjórnendur Sigurður Björnsson frá Veðramóti, Hjörtur Hanson kaup- maður, og Axel Meinholt, kaup- maður. Brautryðjandi náttúru- lækningastefnunnar hér á landi er sem kunnugt er Jónas Kristjánsson, læknir, og nú eru liðin 20 ár síðan hann tók að hoða hana. Flutti hann fyrirlestur um náttúrulækningar i Framfarafélagi Skagfirðinga á Sauð- árkróki 10. mars 1923, og er það fyrsti fyrirlesturinn um þessi mál hér á landi. í hókinni „Nýjar leiðir“, sem Náttúrulækningafélag íslands Jiefir gefið út, er þessi fyrirlestur prentaður. Jónas Kristjánsson hefir kynnt sér náttúrulækningar mjög rækilega erlendis, bæði vestur i Ameríku og á meginlandinu, og hér á íslandi hefir hann unnið ötullega bæði að náttúrulækningum og útbreiðslu náttúrulækningastefnunnar. Félagar í Náttúrulækningafélagi ís- lands eru nú um 1400 á öllu land- inu, þar af 800 í Reykjavík. — — N.L.F.Í. hefir gefið út margar bækur um náttúrulækningastefnuna, og nú um nokkurt skeið hefir fé- lagið gefið út tímaritið Heilsuvernd. Ritstjóri þess er Jónas Kristjánsson. Þá liefir félagið einnig rekið mat- stofu liér í bænum, og liefir liún jafnan verið fjölsótt. Stórmál félagsins um þessar mund ir er hælisbygging að Gröf í Hruna- mannahreppi. Jörðin þar var keypt fyrir tveim árum, og eru þar miklir möguleikar til ræktunar og skreyt- ingar. 10—12 sek. litrar af 100 stiga heitu vatni fást þar, og tómata- og grænmetisræktun er þegar hafin þar i allstórum stíl. — Aítlunin er í fram tíðinni að koma upp hæli, sem geti tekið 120 hælisgesli, en til að byrja með verður unnið við að koma upp nokkrum hluta hælisins, sem getur veitt 30—40 hælisgestum viðtöku. Byrjunarbyggingin er áætluð 8— 9000 m8, en hælisbyggingin öll verð- ur um 14100 m8. Ágúst Steingríms- son hefir þegar gert tillögu um upp- drátt byggingarinnar, og birtist hér með greininni mynd af hinni fyrir- lniguðu byggingu, eins og hann liugsar sér liana. Ni'werandi sljórn N.L.F.Í. frá vinstri: Hjörtur Hansson, Björn L. Jóns- son, Jónas Kristjánsson, Hannes Björnsson og Axel Helgason. Það hefir verið auglýst að liúsið milur. Þegar hann kom aftur til aug væri „steinsnar frá járnbrautarstöð- lýsandans segir liann: Viljið þér inni.“ Maðurinn, sem liafði ætlað sér ekki gjöra svo vel að sýna mér að kaupa það varð að ganga tvær manninn, sem kastaði steininum?“ Ernst Rueter var kosinn borg- arstjóri í Berlín eftir bæjar- stjórnarkosningarnar í vestur- hluta borgarinnar. Er hann tal- inn helsta foringjaefni þýskra iafnaðarmanna. Robert A. Lovett var utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna heima fyrir meðan Marshall dvaldist í Paris. Dwigt D. Eisenhover yfirher- foringi er nú háskólarektor, en Bandaríkjastjórn og herfor- ingjaráðið kváðu nú vilja fá hann í herinn aftur. Arthur Henderson flugmálaráð- herra Breta var nýlega í Þýska- landi til þess að líta eftir flug- samgöngum milli Berlínar og stöðva Breta í Vestur-Þýska- landi. Til hægri: Líka þar. — 1 París mátti sj.á jólasveina á ferli fyrir jólin, í ótrúlegustu úigáfum. Hér sjást nokkrir þeirra. Gleðilegt nýár!

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.