Fálkinn


Fálkinn - 13.05.1949, Blaðsíða 16

Fálkinn - 13.05.1949, Blaðsíða 16
16 F ALKTNN RAFSTOÐVAR frá AUTO DIESELS LTD., Uxbridge, England. BÆNDUR! Bestu og hentugustu vélknúnu rafstöðvarnar fyrir sveitaheimili: Bensín rafstöðvar með NORMAN bensínvélum 500 wött 12 og 32 volta jafnstraumur 700 wött 32 volta jafnstraumur 1000 wött 32 volta jafnstraumur 1500 wött 230 volta riðstraumur Diesel rafstöðvar með ENFIELD dieselvélum 3 kw. 230 volta riðstr. eða jafnstr. 6.25 kw. 230 volta riðstr. eða jafnstr. Einnig hægt að útvega 8, 10 og 12 kw stöðvar stærri. og í a 1500 watta Bensín rafstöð. 6.25 kw. Diesel rafstöð. ATHUGIÐ ÞESSA KOSTI: Bensín stöðvar: Loftkældar - - engin vatnslögn, enginn frostlögur. Rafgeymsluhleðsla, ef óskað er - - jafnstraumsstöðvarnar útbúnar með raf- geymsluhleðslu, þannig að stöðin þarf ekki alltaf að vera í gangi þegar raf- orku er þörf. Sparneytnar - - 1500 watta stöðin notar 1.4 lítra af ben- síni á kl.st. við fullt álag. Öruggar - - lítill hristingur, lítið slit. - Léttar og færanlegar - - útbúnar með handhöldum. Díesel stöðvar: Loftkældar - - engin vatnslögn, enginn frostlögur. Fullkomlega sjálfvirkar, ef óskað er - - fara í gang, þegar kveikt er á fyrsta Ijós- inu stöðvast þegar slökkt er á síðasta Ijósinu. Sparneytnar - - 6.25 kw. stöðin notar 2.3 lítra af hráolíu á kl.st. við fullt állag. Öruggar - - lítill hristingur, lítið slit. BEINT DRIF FRÁ DIESELVÉLINNI, EF ÓSKAÐ ER — MÁ DRÍFA BLÁSARA OG FLEIRI TÆKI FRÁ ÖXLI DIESELVÉLAR- INNAR MEÐ KÍLREIMDRIFI. leggiö strax mn pnntnnir hjd hnupíélngi yðar og tryggsð yöur aígreiðslu, þegar leyfi verða veitt. Frehnri upplýsiugar hjó haupfélögum og vélodeild 1 í. í EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA VÉLADEILD SÍMI 7080.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.