Fálkinn


Fálkinn - 20.05.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 20.05.1949, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 KROSSGATA NR. 728 Lárétt, skýring: 1. Sekkur, 5. slæmt að tyggja, 10. hellir, 12. flugum, 13. orka, 14. skil- rúm, 16. innlagt, 18. þráður, 20. kona, 22. sáraumbúðir, 24. straum- kast, 25. sekt, 20. skemmdur, 28. korn, 29. frumefni, 30. sundfugla, 31. dyggur, 33. fangamark, 34. set- stokk, 36. niðurlagsorð, 38. sterkan lög, 39. ferð, 40. i munni, þf. 42. komast, 45. spekingur, 48. á eftir, 50. nægilega, 52. korntegund, 53. félag, 54. blása, 56. ílát, 57. hljóð, 58. lögur, 59. krydd, 61. pára, 63. sjóði, 64. biblíunafn, 66. tind, 67. forsögn, 68. sjór, 70. ferðast, 71. fjöldi, 72. skörp. Lóðrált, skýring: 1. Óhlífinn, 2. segja, bh. 3. læt ósagt, 4. riki, 6. fangamark, 7. drekk, 8. hlíft, 9. uinjaðri, 11. sverta, 13. mann, 14. grassvörður, 15. trossa, 17. amboð, 19. sjávardýr, 20. dug- leg, 21. hvilast, 23. fjármuni, 25. hamingjusöm, 27. hvila, 30. þrautin, 32. vætu, 34. forðageymsla, 35. blund, 37. veiðarfæri, 41. spýja, 43. rændi, 44. stjórnar, 45. liggja, 46. spott, 47. hrísla, 49. alidýr, ef. flt. 51. uppeydd, 52. þjöl, 53. hringiða, 55. mjög, 58. tré, 60. svæði, 62. harmatölur, 63. gimstein, 65. vökvi, 67. henda, 69. þegar, 70. keyr. LAUSN Á KR0SSG. NR. 727 Lárétt, ráðning: 1. Hverful, 5. gaupnir, 10. jór, 12. ana, 13. sól, 14. les, 16. alt, 18. Iröð, 20. reyki, 22. lamb, 24. aum, 25. tón. 26. úða, 28. lúi, 29. F.T. 30. pass, 31. rusl, 33. S.N. 34. hopa, 36. raul, 38. öln, 39. mel, 40. núp, 42. ætur, 45. alda, 48. A.Æ. 50. anis, 52. krói, 53. O.Á. 54. tjá, 56. afi, 57. eim, 58. arm, 59. nart, 61. aldin, 63. örðu, 64. Sog, 66. aum, 67. ósa, 68. lóa, 70. asi, 71. kuklari, 72. saknæma. Lóðrélt, ráðning: 1. Hestafl, 2. rjóð, 3. fól, 4. ur, 6. A.A. 7. Una, 8. pall, 9. rembing, 11. hey, 13. söm, 14. lcns, 15. skúr, 17. tal, 19. Rut, 20. Rósa, 21. iður, 23. mús, 25. tap, 27. asa, 30. ponta, 32. lundi, 34. hlæ, 35. Hel, 37. lúa, 41. latnesk, 43. una, 44. rifa, 45. arin, 46. lóm, 47. námunda, 49. æja, 51. sila, 52. keim, 53. orð, 55. árs, 58. Ara, 60. to.íl, 62. dul, 63. ösin, 65. Góa, 67. ósk, 69. ar, 70. A.A. NOKKRAR NORÐRABÆKUR. Frh. af bls. 9. gagni ef uppdráttur fylgdi lýsingu hvers afréttarsvæðis, þó . að ekki væri nema riss. Hefi 6g þá getið þess, sem ég tel ábótavant. Hitt er svo aðalatriðið, aS hér er komin stórfróSleg lýsing á fjallaferðum i fimm suðursýslum landsins og von á fleiri. Fjallaferð- irnar eru svo merkur söguþáttur aS eigi má glatast, en búast má við að á komandi árum breytist ýmis- legt í þessu efni, og er þegar farið að breytast, ekki síst vegna mæði- veikinnar. Og réttirnar voru öldum saman ein aðalhátíð landsbúa og merkasti mannfundur. í fyrstá bindinu er sagt frá af- réttarlöndum, fjallaferðum og réttum i Austur-Skaftafellssýslu, Vestur- Skaftafellssýslu, Rangárvallasýslu, Árnessýslu, Borgarfjarðarsýslu og Mýrasýslu, og hafa margir góðir menn lagt skerf til þessa, svo sem Guðmundur í Hoffelli, Vigfús í Borg arfelli, Sæmundur í Mörk, Sigurþór í KoIIabæ, Guðmundur í Múla, Jó- hann Kolbeinsson, Einar J. Helga- son og Kristleifur á Stóra-Kroppi. En ritstjóri bókarinnar er Bragi Sigurjónsson. Frágangur bókar þessarar er hinn prýðilegasti og margar myndir. Og um bækur þær, sem getið hefir ver- ið hér að framan skal þess getið, að frágangurinn er smekklegur og vandaður. Sk. Sk. Rauð og hvít baðföt á 12 ára barn. 125 gr. rautt og 50 gr. hvítt garn. 3 prjónar nr. 2, 2 prjónar nr. 3, 5 sokkaprjónar nr. 14 (sömu stærð og nr. 3) og 5 sokkaprjónar nr. 10 (svarar til nr. 2%). Blátt garn til að sauma með á brjóstið, 2 tölur. 20. I. á prjóna nr. 3 eiga að gera 8 cm. br. Aöíerðin. Framstykkið: Byrja að neðan. Fitja upp 19 1. af rauða garninu á prjóna nr. 3 og prjóna brugðið (1 br. 1 sl.). Athuga að það á að byrja á brugðinni lykkju. Á 5. prjóni eru 3. I. fitjaðar upp i enda prjónsins og einnig næsta prjóns, 3 1. hvoru megin). Þær lykkjur eru prjónað- ar slétt en allar hinar 19 eru brugðn ar alveg upp að hvíta kotinu að of- an. Á 7. prjóni er 1 1. aukið ívt í næst síðustu lykkju og 2 1. fitjaðar upp á enda prjónsins. Einnig þetta á næsta prjón. Hald þannig áfram að auka út þar til 79 1. eru á og prjóna þar til komnir eru 20 cm. Fær á prjóna nr. 2 og bregð allan prjóninn. Á hliðunum, sitt hvorum megin við 19 1. i miðið, sem alltaf voru brugðnar, eru þrisvar teknar 2 1. saman um leið og prjónað er (73 1.). Þegar stykkið er 22 cm. er það geymt á prjóninum. Afturstykkið er prjónað eins og framstykkið þar til það er 20 cm. Þá <er búin til aukavídd á miðju stykkinu þannig: Prjóna þar til 8 I. eru á prjóninum, snú við prjóna aftur þar til 8 1. eru eftir. Prjóna þar til 16 1. eru á, snú við. Hald þannig áfram að prjóna 8 1. minna á hvorum prjón þar til að lokum eru eftir af þeim 7 1. þá er prjónað fram og aftur á öllum lykkj- um. Prjóna brugðið eins og á fram- stykkinu og tak eins úr þar til eftir eru 73 1. Þcgar efsta brugðna fitin er 2 cm, eru lykkjurnar grcindar á prjónunum. Hviti bolnrinn er prjónaður slétt í beinu áframhaldi af fram- og aft- urstykki. Það er prjónað á sokka- prjóna nr. 14, af hvíta garninu. Prjóna i fyrstu umf. tvisvar sinnum 2 1. saman svo að alls verði 144 1. á prjónum (36 á hverjum prjón af 4). Þegar bolurinn er 3 cm. cr prjónaS til baka á miðju baki þann- ig að þá er hætt að prjóna í liólk, en felldar af 4 fyrstu lykkjurnar á --------TT T----T------- "TT • • xjx* * • 5? • »7^ • • x Jx •, • X>v • • Xjx i [• i ^x^xþíxx"^ • m • • m • • • • • • • • XX ¦ Xpc^ XX. -*-í h Tl* hvorum prjón, þar til 72 1. eru eftir, þá eru aðeins 3 1. felldar af í einu og svo 2 1. þar til 34 1. eru eftir. Fær þær upp á band. Drag rauðan þráð milli miðlykkjanna niður barminn, s'em merki, svo að hægara sé að byrja á útsauminu. Hægra megin við þessar 34 1. er tekin upp lykkja með rauða garn- inu á prj. nr. 2 þar til komið er að miðju baki. Á vinstri hlið eins frá miðju baki að vinstri hlið. Það eiga að vera 54 1. á hvorum þessara prjóna. Prjóna brugðið (1 sl. 1 br.) fram og til baka þessar 108 1. Á 5. prj. er fellt af. Lykkjurnar aS ofan eru teknar upp með rauða garninu á prj. nr. 2 og prjónaðar slétt. Fyrst eru 4 1. teknar upp á hægri hlið, hægra megin við 34 lykkjurnar, þær 34 1. prjónaðar slétt og 4 1. teknar upp vinstra megin. Þá verða á 42 1. sem prjónast brugð- ið, fjóra prjóna. Þá eru felldar af 30 1. i miðið en 6 1. hvorum megin brugðn ar i hlýra 31 cm. langa. Útsaumur- urinn er 5 1. frá efstu brún að fram- an, með lykkjusaum eftir mynd b. Punktarnir blátt en krossarnir rautt. Frágangur. Öll stykkin eru lögð saman og rriilli blautra dagblaða og látin jafna sig. Þegar þau eru þurr eru þau saumuð saman. Á enda hlýr- Frh. á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.