Fálkinn


Fálkinn - 26.08.1949, Blaðsíða 10

Fálkinn - 26.08.1949, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN VHGSflf LE/BNbHRNtR Sterkur eins og aldinbori. Olyrapíuleikarnir eru nú flyrir löngu afstaðnir og aragrúa af gull- silfur og bronsepeningura hefir verið útbýtt til duglegasta íþróttafólksins. Þetta var öld sterkra og frárra karla og kvenna. Eg sá í blaði um einn þátt- takandann, að hann væri „sterkur eins og björn.“ Þannig kemst fólk að orði án þess að hugsa út í það, en ég fór að hugsa um þetta og komst að þeirri niðurstöðu, að ef skrifað hefði verið að einhver væri sterkur eins og maur eða aldinbori, þá liefði það náð meiningunni betur. erti sumir sveppir eitraðir. Og það er svo með sveppa, að þeir eru vara- samir, því að ætisveppurinn á sér oftast einhvern frænda, sem er nauða- líkur lionum í útliti en eitraður. En svo má lika nota sveppana til skrauts. Raða þeim á flatan disk á- samt gulnuðum blöðum, grænuin mosa hreindýrainosa og skófum, þannig að þeir standi ekki að baki fallegum blómvendi. Þetta eru „fígúrur“ sem eiginlega eru búnar til úr kastaníum. En þær hafið þið ekki á reiðum höndum. — Iteynið þið að búa myndirnar til úr kartöflusmælki í staðinn. Því minni sem dýrin eru, því sterk- ari eru þau, hlutfallslega. Maurinn getur dregið hluti, sem eru margfalt stærri en hann. Og það liefir verið reynt að beita aldinbora og býflugu fyrir lítinn vagn, til þess að prófa krafta þeirra. Það kom á daginn að ahlinborinn gat dregið fjórtánfalda þyngd sína og býflugan tuttugfalda þyngd sína. Skyldir þú geta það? Menn hafa gert samanburð á kröft- unum í kjaftbeini krókódílsins og hundsins. Þar hefir krókódíllinn kraft sem svarar til 140 kg., þegar hann smellir saman skoltinum, en hund- urinn talsvert minna. Og þó hlýtur luindurinn að vera sterkur í kjaftin- um, eða svo sýnist manni, þegar hann cr að bryðja bein. Taktu eftir sveppunum. Víða vex mikið af sveppum, en þó leggja fæstir þá sér til munns, enda Georg og Magga voru nýgift og fóru í brúðkaupsferð frá Aberdeen. Georg hafði keypt súkkulagiöskju fyrir einn shilling og þegar þau lögðu af stað gaf hann Möggu mola. Svo hjóluðu þau í tvo tíma og hvíldu sig svo, og Magga spurði feimnis- lega: „Æltarðu að gefa mér annan mola, Georg?“ — „Já, ég skal gera það, en annars var ég að hugsa uin, að réttara væri að geyma þetta handa börnunum okkar, þegar þau fara að koma.“ „Þvi miður,“ sagði vagnstjórinn, „sleppið þér ekki við að borga fyr- ir þennan dreng, frú!“ — „Mér dett- ur það ekki í liug,“ svaraði konan. „Reglunum verður hver að hlýða,“ sagði vagnstjórinn, „hve gamall er drengurinn?" -— „Eg liefi ekki hug- mynd um það — ég liefi aldrei séð hann áður,“ svaraði konan. Ofurlítill og pervisalegur karl keypti tígrisdýr á uppboði. Þar voru m. a. fjölleikahúsastjórar, sem buðu í dýrið, en sá litli liætti ekki fyrr en honum var slegið það. — Hvað í heitasta ætlið þér að gera við þetta mannætukvikindi? spurði einhver af fjölleikahúsmönnunum hann. — Ætl- ið þér kannske að fara að keppa við okkur. Nei, nei, ekki dettur mér það í liug, sagði sá litli. Það er ekki það. En ég missti konuna mína í vikunni sem leið, og finnst svo skelfing tóm- legt lieima hjá mér síðan. Myndhöggvarinn: — Jæja, hérna sérðu litla strákinn minn. Er liann ekki fallegur? Málarinn: — Jú, liann er svo vel skapaður, að maður skyldi lialda að* þú hefir húið liann til með höndun- um. Kalda steypibaðið. Skrítlur — Þurfið þér endilega að leggja undir yðnr allan bekkinn? Nci, þér megið gjarnan leggjast hjerna hjá mér. Verksmiðjueigandi nokkur, sem var injög ríkur, fékk reikning frá mála- flutningsmanninum sínum.’ Reikning- urinn var gífurlega liár en þó þótti verksmiðjueigandanum taka í linúk- ana þegar hann las þennan lið: „Fyrir að liafa gengið yfir þvera götu til að tala við yður, og uppgötv- að svo þegar yfir kom, að það voruð ekki þér: 2000 kr.“ Við sprengingu í Cleveland ger- eyðilögðust mörg liús. Ekkja nokltur átti eitt þeirra, og meiddist hún ekki við eyðilegginguna. Læknir kom til að vitja um hana, og það eina sem liann sá þarna óskaddað var kerling- in og ein koníaksflaska. Hann sagði við ekkjuna, að hún skyldi fá sér sopa af koniaki til að róa taugarn- ar. — Nei, það kemur ekki til mála að ég snerti á henni, sagði ekkjan. Eg hefi liugsað mér a'ð geyma hana og eiga þangað til kannske að eitt- hvað kæmi fyrir hér. Við síðustu kosningar varð þing- niaður einn í minnihluta og missti þingsætið. Eftir kosningarnar setti liann þessa auglýsingu i blöðin: — Iig vil hér með þakka öllum þeim, sem greiddu mér atkvæði við siðustu kosningar. Konan mín sendir þakk- læti öllum þeim, sem greiddu mér ekki atkvæði. — Hvers vegna hafa þeir ekki kvennasíðuna aftan á blaðinu. Móöirin: „Og hvað gerðirðu svo við fimmtíu aurana, sem ég gaf þér til að taka meðalið?“ Sonurinn: „Eg keypti brjóstsykur fyrir 25 aura, en liina 25 aurana gaf ég lionum Tuma til að taka meðalið fyrir mig.“ — Æ, hann. er afleitur, þessi John- sen. Alltaf skal hann konia of seint á alla fundi. — Já, og verst cr að liann brosir bara þegar liann kemur og svo segir hann: — Það er betra að koma kortéri of seint í þessu lífi en að komast kortéri of fljótt inn i það næsta.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.