Fálkinn


Fálkinn - 26.08.1949, Blaðsíða 15

Fálkinn - 26.08.1949, Blaðsíða 15
 FÁLKINN 15 Nýjar bækur frá ísafoldarprentsmiðju: Á hvalveiðistöðvum eftir MAGNÚS GÍSLASON. Magnús Gíslason er röskinn maður og Reykvíkingum að góðu kunnur. Hann tók lengi mikinn þátt í fé- lagslífi góðtemplara og á þar og víðar fjölda vina. Um aldamótin var Magnús á hvalveiðistöðvum á Aústurandi. Frá lifi sínu þar segir liann i þessari bók, ásamt ýmsu, sem á daga hans hcfir drifið. Magnús segir m. a. i formálsorðum: •— Það er mörgum enn í fersku minni, þegar hvalveiðarnar voru stundaðar hér við land, fyrir og eftir síðustualdamót. Hvalveiðitimabilið mun hafa staðið yfir rúmlega 30 ár og skiptist nokkurn veginn jafnt á báðar ald- irnar þá 19. og 20. — Sá sem nafnkunnastur varð hér af norskum hvalveiðimönnum, Iiét Hans Ellef- sen, fyrst á Sólbakka við Önundarfjörð, síðar á Asknesi við Mjóafjörð eystri. Hann var ætíð mjög hjálp- samur og velviljaður nágrönnum sínum og virtist bera velvildarhug til ísleiulinga yfirleitt. Venjulega hafði hann 40—50 íslendinga i vinnú á hverju sumri og hafði erindreka í Reykjavík til þess að ráða til sin fólk. Margir unnu hjá honum öll þau ár, sem hann rak útgerð hér á landi. Nú eru margir þessara manna fallnir í valinn, en það gæti verið fróðlegt ogað sumu leyti skemmtilegt að hvalveiðilífinu sé nokk- uð lýst og þátttöku íslendinga í því. — Bókin er léttog skemmtilega skrifuð og skreytt nokkrum myndum. Á kafbátaveiðum eftir NJÖRÐ SNÆHÓLM. Njörður Snæhólm er fæddur að Sneis í Laxárdal, Húnavatnssýslu. 1937 fór hann til Noregs og innritaðist í Norsk Aerklub í Osló. í Noregi lauk hann flugprófi. í október 1940 fór hann til Canada og gekk þar í sveit frjálsra Norðmanna. í bókinni lýsir Njörður ýmsu því, er á daga hans dreif á landi og annars staðar, þann tíma sem Jiann var i her og lögreglu Bandamanna á ófriðarárunum. Þjóðsöngvar með nótum Þjóðsöngvar 12 landa á nótum. Auk þess mikill fróleikur um fræg tónskáld á ýmsum tínuim. Þessi litla bók kostar aðeins 3 kr. Bókaverslun ÍSAFOLDAR tó: ’m <-<-<<<<< <<«<<-<«<«^~«-<r<~«<<<< <<<< <<<<<<<<<<< >' >r >' y ' ’ > ’ > ’ > ’ >' >' > ’ >' > ’ > ’ Kjörskrá til alþingiskosninga í Reykjavik, er gildir frá 15. júrií 1949 til 14. júní 1950 og kos- ið verður eftir 23. október n.k. liggur fr'aninii í skrifstofu borgarstjóra, Aust- urstræti 1(5 og í manntalsskrifstofunni, Austurstræti 10, frá 23. ágúst til 20. sept. næstk., kl. 9 f. h. til (5 . h.. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi siðar en 2. okt. næstk. Borgarstjórinn í Reykjavík, 18. ágúst 1949. Gunnar Thoroddsen Eru væntanleg á næstunni. J < j \ j \ j \ J\ j < J^ j . J s J< J s >>>-»-»->-> >>>>>>>>>>■> >->-> > >>>->->->>>>>>->•>->■> »■>■>■»»»»■»»»»» FRIMEKI Mikið úrval erlendra frimerkja ávallt fyrir- liggjandi. T. d. frá Kina, Japan, Ástraliu, Grikklandi, Rússlandi, Páfaríkinu, Tyrklandi, enskum og frönskum nýlendum o. m. fl. Skrif- ið eftir verðlista. Sent um alll land. Kaupi einnig notuð íslensk frímerki háu verði. Um- boðsmenn óskast víðvegar um land til að kaupa frímerki. Jónsteinn Haraldsson, Gullteig 4. — Reykjavík. 1

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.