Fálkinn


Fálkinn - 26.08.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 26.08.1949, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 KROSSGATA NR. 740 Lárétt, skýring: 1. Hlaupnar, 5. óvinur, 10. af- rennsli, 12 vars, 14. ættinginn, 15. liella, bh, 17. lindýrs, 19. reiðililjóð, 20. græða, 22. önd, 24. ávarp, 2(5. jurt, 27. hræra, bh. 28. þægð, 30. bit, 31. voSi, 32. greinir, 34. olíu- borg, 35. gainlir, 35. sýndi reiði- merki, 38. hefir fyrir sið, 40. flat- armál 42. afrétt, 44. dreif, 45. full- numa, 48. kvartaði, 49. ánægðari, 51. verslunar, 52. gljúfur, 53. höfðingja, 55. þrep, 55. gust, 58. for, 59. and- varp, 51. beitan, 53. lýstu, 64. falsið, (55. babla. Lóörétt, skýring: 1. Óskynjanlegt, 2. verksmiðja, 3. líkamshlutann, 4. kennari, 5. verk- færi, 7. uppetið, 8. eldavél, 9. dósa- matinn, 10. rusl, 11. áhuga, 13. hljóð, 14. bjánar, 15. sjávardýrið, 16. hljóð, 18. lina, 21. forsetning, 22. fanga- mark, 25. handlék, 27. sjávardýrs, 29. garði, 31. hughreysti, 333. skáld- verk, 34. hljómsveit, 37. tekið innan úr, 39. mannsnafn, 41. plata, 43. höfðingja, 44. dansa, 45. jálkur, 47. drykknum, 49. ósamstæðir, 50. grein- ir, 53. greiðsla, 54. úrgangur, 57. dugleg, 60. forsetning, 62. ósamstæð- ir, 63. bóksali. LAUSN Á KR0SSG. NR. 739 Lárétt, ráöning: 1. Brokk, 5. fjólu, 10. braka, 12. slemm, 14. fjúka, 15. ári, 17. rakar, 19. röð, 20. rosknar, 23. erú, 24. Eran, 26. Óttar, 27. hnoð, 28. skarp, 30. aur, 31. Hanna, 32. *brúa, 34. þegi, 35. kútana, 36. seinna, 38. niði, 40. flag, 42. klini, 44. kál, 46, assan, 48. Rúnu, 49. Tómas, 51. true, 52. elg, 53. óspekta, 55. æli, 56. fliss, 58. Ari, 59. lofað, 61. innar, 63. hit- ir, 64. núðar, 65. kanal. Lóðrétt, ráðning: 1. Brúðarbúninginn, 2. rak, 3. ok- ar, 4. K.A. 6. J.S. 7. ólar, 8. lek. 9. umrenningsræfil, 10. björk, 11. yrkt- um, 13. Maron, 14. frest, 15. Ásta, 16. inar, 18. ruðan, 21. O.Ó. 22. ar, 25. nartinu, 27. hagnast, 29. pú- aði, 31. heila, 33. áni, 34. þef. 37. skref, 39. hámeri, 41. sneið, 43. Lúlli, 44. kópa, 45. laki, 47. aular, 49. T.S., 50. S.T. 53. ósað, 54. alin, 57. snú, 60. ota, 62. Ra, 63. lia. Til vinstri: Baráttan fyrir tilverunni. Lista- mennirnir í Berlín eiga örðugt uppdráttar og hafa varla ofan í sig uð éta. Þessum manni hef- ir hugkvæmst leið — hann geng ur á milli og teiknar myndir af húsunum, sem amerískir setu- liðsmenn eiga heima í. Fyrir þetta fær hann nálega 25 mörk á dag, eða þriggja daga fæði. Eins og myndin sýnir hefir hann búið sig þannig, að liann getur verið í hvað veðri sem vera skal. Peysa með rúllukraga Efni: 56 gr. hvitt og 112 gr. rautt fjórþætt ullargarn. Prjónar: 2 prj. nr. 3 og 2 prj. nr. 3Vi. 5 sokkaprjónar nr. 14. Prufan: Fitja upp 20 1. á prj. nr. 3 og prjóna 8 prj. Verði 7 cm. breitt. Stærð: Stærðin er á barn 5 til 6 ára, eða 7 til 8. Sýnt í svigum. Aðferðin. Bakið: Byrja að neðan og fitja upp 74 1. (82 1.) af rauða garninu á prjóna nr. 3 og prjóna 1 1. slétt og 1 1. brugð- ið. Bregð 7 cm. Fær á prjóna nr. 314 og prjóna slétt, fyrst 4 prjóna rautt svo tvo hvita aftur, 4 prjóna rauða o. s. frv. Hegar bakið er 26 cm. (29 cm.) eru felldar af 6 1. hvoru megin undir hönd. Þegar handvegurinn er 14 cm. (16 cm.) þá tak 22 1. (26 1.) í miðju, aftan á liálsmáli, og drag þær á band. Fell axlirnar af í fernu lagi. Framstykkið: Það er prjónað eins og bakið þangað til handvcgirnir eru 10 cm. (12 cm.), þá eru 12 1. (16. 1.), Einhver barði fast á dyrnar hjá frú Jensen. Hún kom til dyra og úti stóð rauðbirkinn maður og sagði: — Eruð þér ekkjufrú Jensen? — Eg er frú Jensen, svaraði hún með þjósti, en ekki ekkja. — Ekki það? sagði gesturinn. — miðlykkjurnar, dregnar á band og axlirnar prjónaðar þannig að 2 1. eru prjónaðar saman við hálsmálið í öðr- um hvorum prjón þar til 20 1. (22 1.) eru á öxl. Þegar handvegurinn er 14 cm. (16 cm) er fellt af í 4 lagi. Ermin: Fitja upp 44 1. (46 1.) af rauða garninu á prjóna nr. 3 og bregð (1 sl. 1 br.) 9 cm. Prjóna slétt og röndótt á prjóna nr. 3% og auk út báðum megin í 8 hverjum prjón þar til 56 I. (64 1.) eru á. Þegar ermin er orðin 33 cm. (36 cm.) eru 6 1. felldar af hvoru megin og svo byrjar hver prjónn með því að fella af 1 1. þar til 12 1. (16 1.) eru eftir. Fell af. Frágangur: Legg öll stykkin milli blautra dagblaða og lát þau jafna sig og sléttast. Breið þau til þerris. Sauma saman axlirnar og tak upp lykkjurn- ar að aftan og framan á sokkaprjóna, og einnig á axlahlýrum svo margar sem þurfa þykir og bregð 1 sl. og 1 br. 10 cm. Sauma saman á hliðum og sauma ermarnar í. Hinkrið þér dálítið við og sjáið hvað jieir koma með á börunum þarna. Syndaflóðið kom af því að fólk var hætt að þvo sér, og var orðið svo skítugt að það jíurfti bað.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.