Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1950, Side 4

Fálkinn - 24.03.1950, Side 4
Yiðjörull íslenskur farmaður |6n SígurðsHMi frd Alviðru Þegar ég var á ferðinni í Osló seinast spurði ég það, að þar væri á ferðinni íslendingur, sem mundi kunna frá mörgu ein- kennilegu að segja. Hann liefði sem sé verið erlendis í fjörutíu ár og lengst af þeim tíma í sigl- ingum með ýmsum norskum skipum.— Eg frétti að hann mundi vera staddur hjá vini mínum Guðna Benediktssyni fulltrúa, en heimili lians þekkja flestir Islendingar sem til Osló koma, þvi að þar hefir um ára- tugi verið eins konar miðstöð Islendinga. Eg brá mér því til Guðna lil að reyna að liitta þennan íslending, sem þar væri staddur. Og það tókst. — Eg heiti Jón Sigui'ðsson fi-á Alviðru í Dýrafirði, segir hann. Og ég er yfirvélstjóri á „Nep- tun“ frá Bergenske Dampskips- Selskap, en lijá því félagi hefi ég veiáð síðan 1920. — En þér fluttust að lieiman 1910 er ixiér sagt? — Já, i þá daga liöfðu Vest- firðingar talsvert saman við Noi’eg að sælda í sambandi við hvalveiðarnar. Og það varð úr að ég slæddist til Noregs, og fór á vélstjóraskóla í Hauga- sundi. Árið 1914 hafði ég lokið við að búa nxig xxndir lífsstarfið og fór að sigla. En þá þurfti fyrri heiixisstyrjöldin að byrja rétt á eftir og trufla allar áætl- anir um að skipin kæmust leið- ar sinnar. — Það hefir víst rnax-gt á dag- ana drifið þau árin hjá yður? Segið þér mér eitthvað af því? — Æ, ég vil ekkert af því muna. Þegar maður er á þui’ru landi vill maður helst tala um eitthvað annað. En nxeð ýmsum krókaleiðum sem ég fer með Jóni vélameist- ara tekst mér þó að „fiska“ sína ögnina af hverju. Tvisvar sinnum var skotið undan lion- um skipið, sem hann var á. Og á ellefta sólarhring voru þeir að lxrekjast 1 björgunarbátnum í annað skiptið, og varla hafa það verið sældardagar, þvi að þetta var í nóvenxher og í noi’ð- anverðxx Atlantshafi. Jón vill ekkert gera úr því að það hafi verið langir dagar. — Exx það var nú gott að komast á þurrt land eftir þann túr, segir hann. Hann vill miklu lieldur tala um annan atburð, sem skeði við Anxeríkuströnd í síðari heims styrjöldinni. Þá voru þeir með skipið fullt af sprengiefni og öðrum óþverra þar á meðal voru gassprengjur á þilfarinxi. Farm- urinn þótti svo hættulegur að skipið fékk ekki að sigla í „kon- voy“ og hafði því ekki samflot ixeinna skipa. Eina nóttina telc- ur Jón eftir því, er hann kemur á þilfarið, að farið er að rjúka úr einni sprengjunni á þilfar- inu. Háseti einn næi’staddur vildi ekki aðhafast neitt fyrr eix lxann hefði talað við slcip- stjóra eða stýrimann, en það fannst Jóni tinxatöf og kom sprengjunni þegar fyrir borð, því að líklega liefði hvoi’ki skip- stjóri eða stýrimaður orðið til viðtals ef sprengjan hefði legið þarna mínútu lengur. Þó að hún gæti ekki sökkt skipi ein sér, þá hefði liún kveikt í farminxim, og þá hefði skipið sundrast í smáagnir. Fyi’ir þetta snai-ræði sitt var Jón sæmdur heiðursmei’ki af Bandaríkjastjói’n. En það er ekki eini sæmdarvotturinn, sem liann hefir fengið. Enska stjórn- in hefir einnig veitt honum heið ui’smerki, og að liann hafi ver- ið sæmdur tveimur noi’skum heiðursmei’kjunx nxun varla þykja tiltökumál, því að á norsku skipunum lxefir hann nú siglt í 37 ár ■— gegrium tvær heimsstyrjaldir. En ég kemst ekki lijá að segja frá því sérstaklega, hver ástæða var til þess, að hann fékk veg- legt heiðursmei’ki frá Bretlandi. Hann var senx sé staddur í Dun kirk vorið 1940, þegar þeir al- varlegu hlutir höfðu gerst í við- ureign Vesturveldanna við Þjóð- verja, að sendihei’inn breski sem umkringdur var við Dun- kirk átti um tvennt að velja: að flýja meginlandið eða láta brytja sig niður. Winston Cliurohill taldi það á eftir stórsigur, hvernig tekist hefði að konxa yfir 700.000 manna lier —1 sumpart særðunx mönnunx og lxálfdeyj- andi — unx borð í skip og til Eixglands. Jón Sigui’ðsson er, að því er ég veit, eini Islendingurinn, seixx hefir verið þátttalcandi i brott- flutningi breska hei’sins frá Dun- kirk. En Iiann liefir fátt unx það að segja, annað en að það hafi verið „gott að koixxast burt það- aix.“ Flugvélarnar sveinxuðu yf- ir, „eins og varpfugl þegar skip pípir nálægl vestfirsku bjargi,“ segir Jón, „og við urðuixx fegnir þegar við koinuin það langt til hafs, að bresku herskipin gátu farið að hjálpa olckur. Þetta gekk eiginlega allt furðu vel — miklu betur en við liefði mátt búast, því að nxeðan við lágum i Dunkirk vorum við eiginlega varnarlitlir.“ Jón víðförli. — Eg vík svo frá stríðsárunum en fer að spyrja „meistara Jón“ að ýmsu öðru, sem gerst liafi fyrir utan „hættusvæði“ styrj- aldanna. Hann minnir mig þá á, að hættusvæðin séu til enn. Farmenn vita af þeim — en þau eru dreifðari en á stríðsárun- um, fyrri og síðari. „Helvítis tundurduflin eru eins og laun- sátix’iiar voru í gamla daga,“ segir hann. „Maður á sér einsk- is ills von.“ En svo fer ég að yfirheyra yfirvélstjórann, eða „maskin- ehefen“ senx liann hefir heitað lengi á skipum „Bergenslca“ unx hvar Iiann liafi komið og livar liann liafi siglt. Eg spyr lika, live margar sjómílur hann hafi siglt — svona hér um bil og liann segist ekki hafa neina húg- xxxynd um það, og á svip lians má sjá að hann liugsar, „Skelf- ing spyr maðui'inn bjánalega.“ Exx hann nefnir mér dæmi upp á, hve lengi hann hafi siglt ineð sama skipinu, „svona hér unx bil“ sagði hann. Og þeg- ar ég svo á eftir fór að í-eikna þetta, taldist nxér til að það samsvaraði því, sexxi hamx lxefði farið 17 sinnunx kringum jörð- iixa á því sltipi. Hann liefir siglt kringum Suð- ur-Afríku, Konxið til Ástralíu, farið unx Miðjarðarliaf, Svarta- haf og Suez, austur xxxeð Ásíu- ströndum — til Ceylon, Java, Malakka, Bangkok og Ilonkong og Shanglxai og á fleiri Kína- hafnir — „en til Japan hefi ég aldrei konxið,“ segir hann eins og hann sé að játa á sig einhvérja skönxnx. Og með ströixdunx Ameriku, bæði þeirr- ar syðri og nyi'ðri liefir haixn farið allt norður til Alaska. Og Kyrrahafsmegin á S.-Amei’íku hefir haixn nx. a. oftar en eiixu sinni verið á Galapagos — Iiixx- um afskekktu eyjum risaskjald- bökunnar, — seixx talin er eins konar undraland nútímans. Og ég get ekki neitað því að ég fór að sperra eyrun, þegar Jón víð- föi'li sagði: „Eg hitti íslending á Galapagos.“ — Hann var allt, sem maður kallar i litlu sjávarþorpi á Is- landi. Hann var hafnarstjóri, lögreglustjóri, kennari og ég veit ekki hvað. Ilann gei’ði allt fyrir okkur. Hann liét Thorodd- sen. — Blessaðir segið þér mér eitthvað meira um hann. Vitið þér livað hann heitir að skírn- arnafni? IJvað er liann gamall unx það bil? •— Eg gæti hugsað að hann væri unx sextug't. Ljónxandi fal- legur og myndai'legur nxaður. Oi’ðinn allmjög gráhærður. Ilann bauð mér heim til sín, og þar var allt með íslensku sniði. En eklci veit ég hverrar ættar hann var eða skírnarnafnið. Eg fór að spyrja haixn um deili á honum, en þá svaraði hanxx: „Við erum svo margir, þessir Tlxoroddsenar.“ En ég vai’ð fox’vitinn undir eiixs og ég heyrði þessa frásögn Jóns, því að nxér þótti svo skrít- ið, að íxokkur íslendingur skyldi vera til á Galapagoseyjum. Og þess vegna vildi ég biðja þeirr- ar bónar lesendur Fálkans, að öf einliver þeirra, sem les þessa gx-ein, þekkir Thoroddsen þann, sem liér hefir verið minnst á, að gefa ritstjórninni fullt nafn lians. Það væri nfl. ganxan fyi’- ir Fálkann, að geta flutt lesend- ununx gi’ein unx þessar furðu- eyjar, skrifaðar af íslendingi, sem átt hefir þar lieinxa í nxörg

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.