Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1950, Blaðsíða 5

Fálkinn - 24.03.1950, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 ár og verið þar eins konar lands- höfðingi. Sómi stéttar sinnar — og íslands. Eg spyr Jón Sigurðsson hinn víðförla að því, livort liann liafi aldrei gefið sér tima til að koma heim til íslands, öll þessi 40 ár, sem liann liefir verið að heiman. Sem starfsmaður „Bergenske“ og hú- settur i Bergen, hefði liann þó átt hægt með það, hugsa ég með mér. — Nei, ég hefi aldrei tekið mér frí, til að gera það. En ég sigldi með „Novu“ í Islands- ferðum hátt á annað ár. En þá var lítill tími til að heilsa upp á kunningjana — maður sá að- eins framan í andlit og fékk tækifæri til að reyna hvort maður hefði gleymt íslenskunni. En nú er ég orðinn sextugur og á þess vegna að hætta. Mér er víst ekki trúandi fyrir vél leng- ur, segir liann og brosir. — En ég sætti mig vel við að hætta. Og þá er það eitt af því fyrsta, sem ég geri, að fara lieim og iiringsóla um landið allt, gang- andi, bílandi og siglandi — ég hlakka öll ósköpin til þess. Jón hefir verið búsettur í Bergen í áratugi og er giftur norskri konu. Þau eignuðust dóttur og tvo syni, sem öll kom- ust úr æsku. Yngri sonurinn fórst í sjóslysi einn af siðustu dögum styrj aldarinnar síðari. Hinn eldri er liagfræðingur og í sendiráði Norðmanna í Wash- ington. Dóttirin er gift í Noregi. Það er gaman að tala við þennan háa, höfðinglega Dýr- firðing, iðandi af fjöri og æsku, þrátt fyrir langan vinnudag. Honum líðiir vel, þrátt fyrir margt misjafnt, sem á dagana liefir drifið, en hann segir mér að sér hafi liðið betur þessa tíu daga, sem þeir voru að velkjast á björgunarbátnum í Norður- íshafi en stundum þegar þeir voru að sigla í Rauðahafi. „Þá var stundum heitt — og það var jafnvel verra að lcoma upp á þilfar en að vera í sjálfu véla- rúminu. Þá hefði verið gaman að anda að sér svölu lofti úr Dýrafirði — frá Alviðru,“ segir Jón og brosir. — — -— En nú er hann að hætta störfum eftir langan virk- an dag, „og nú get ég bara gert það, sem mér sýnist,“ segir Jón. Hann á góðan virkan dag að baki sér. íslendingurinn frá Al- viðru hefir áunnið sér bæði virð- ingu og heiður norskra stéttar- bræðra sinna, i þeim mæli, að löngum, þar sem norskir far- menn hafa verið erlendis, hefir Stjörnulestur Eftir Jón Árnason prentara Vorjafndœgur 1950. ALÞJÓÐAYFIRLIT. Nú liefst stjörnuárið. Talnaspeki- lykill þessa árs er talan 15: Hið óþekkta. Hið óvænta mun spilla franvtíðaráætlunum ef menn halda ekki löngunum sinum í skefjum. Menn halda að þeir séu sterkir, en þeir eru sem reyr. Hvernig eiga þeir að þola óvæntar byltingar. Á- hrif þessi eru þróttmest vestast í Rússlandi og þar næst nokkru fyrir austan Japan. Framkvæmdaþrek er þó sýnilegt, þvi bæði sól og tung) eru í framkvæmdasterkum merkjum. Lundúnir. — Sól, Merkúr, Venus og Júpiter i 1. liúsi. — Yfir höfuð ættu áhrif þessi að vera góð og benda á hagsæld og aukið framtak í ýmsum greinum og mun afstaða þjóðarinnar bæði inn á við og út á við vekja mikla eftirtekt og um- ræður. — Tungl ræður 2. húsi. Fjármálin munu mjög á dagskrá og nokkuð breytileg, en yfir höfuð ættu þau að vera á sæmilegri leið. •— Satúrn, Mars og Plútó í 7. húsi. Ekki heppilcg afstaða í utanríkis- málum. Hætt við örðugleikum nokkr um og óvæntum viðskiptum við önn- ur ríki og jafnvel svikum. — Úran í 5. húsi. Slæm afstaða fyrir leik- hús og rekstur þeirra og skemmtana- líf yfir liöfuð. Sprenging gæti átt sér stað i leikhúsi eða opinberum skemmtistað. Berlin. — Lík aðstaða og í Lund- únum. Afstaða almennings mun mjög á dagskrá og er líldegt að endur- bætur muni gerðar í ýmsum grein- um og umræður um þau efni muni mjög á dagskrá, einnig heildaraf- staða þjóðarinnar. Satúrn, Mars og Keptún i 7. húsi. Þetta er yfir höfuð slæm afstaða og örðug í utanrikis- málum, urgur, barátta, tafir og und- angröftur mun koma í ljós í þessum viðfangsefnum þjóðarinnar. -— Úran í 4. húsi. Bendir á örðugleika og vandkvæði fyrir bændur og land- eigendur. Sprengingar í námurn og opinberum byggingum, sem valda tjóni. — Venus og Júpíter í 12. húsi. Góð afstaða fyrir betrunarhús, heilsu liann verið kjörinn úr þeirra hópi til þess að vera málsvari þeirra. Þess vegna var það að Jón hinn víðförli tók í höndina á Roosevelt. Á stríðsárunum vissu Banda- ríkjamenn vel, hverja þýðingu siglingar Norðmanna höfðu fyr- ir framvindu styrjaldarinnar.Þess vegna voru ýmsir menn norska flotans boðnir til Washington í opinbera lieimsókn, og þeirra á nieðal var Jón. Og forsetinn liafði móttöku fyrir þá og heils- aði þeim eins og kunningjum. Öllum er lcunnugt um, hve Roose velt forseti skildi vel þau afrek, sem norski flotinn vann í þá daga. En hins er ekki síður vert að liæli og spítala og vinnuhæli. Moskóva. —• Starfsemi öll sem telst. vinnuliælum mun mjög á dag- skrá, hegningarhús, spítalar undir athugaverðum áhrifum.. Umræður nokkrar gætu komið til greina uni þessi efni. — Júpiter og Yenus i 11. húsi. Þetta ætli að vera góð afstaða fyrir æðsta ráðið og störf þess og löggjöf og stjórnarathafnir ættu að vera undir góðum áhrifum. •— Mars, Satúrn og Neplún i C. liúsi. Slæm afstaða fyrir vinnandi stéttir, urgur og óánægja gæti komið i 1 jós og taf- ir á framkvæmdum og undangröft- ur mun eiga sér stað. •— Úran í 3. húsi. Örðugleikar og vandkvæði i flutningum og tafir eiga sér stað. Sprengingar í farartækjum og slys af þeim örsökum. Tokyó. — Sól og Merkúr i 9. húsi. Utanrikissiglingar og viðskipti við útlönd á dagskrá og vekja atliygli og umræður um þau mál og ágrein- ingur gæti átt sér stað í þeim efn- um. — Venus i 7. húsi. Góð afstaða fyrir viðskipti við Önnur riki og afstaðan til þeirra ætti að vera góð og happadrjúg jafnvel þó að snurð- ur nokkrar gætu komið til greina. — Mars og Neptún í 3. húsi. Þetta er slæm afstaða fyrir flutninga, póst og síma, hlöð og útvarp. Satúrn er einnig i húsi þessu og styrkir hin slæmu áhrif. — Úran i 12. lnisi. — Spítalar, vinnuhæli og góðgerðastarf- semi undir athugaverðum áhrifum. Washington. — Sól og Merkúr í 4. húsi. — Bændur og landbúnaður undir mjög eftirtektarverðum áhrif- um. Afstaða bænda gæti verið athuga- verð og stjórnin liafa vandamál nokkur að fást við. ■— Satúrn í 10. liúsi. Slæm og örðug afstaða fyrir forsetann og stjórnina og valdamenn yfir höfuð. llafa þeir oft úr vöndu að ráða, hæði i fjármálum og við- skiptum við almenning. Mars er einnig i húsi þessu og bendir á har- áttu og urg. —• Neptún í 11. húsi. Bakmakk og áróður róttækra afla og óþægileg atvik gætu komið til greina í sambandi við þingið og störf þess. — Úran í 8. húsi. Maður af háum stigum mun deyja. ■— Venus og Júpíter í 3. húsi. Bendir á sæmi- lega afstöðu til flutningafram- kvæmda, rekstur járnbrauta, pósts og síma, og fréttaflutnings yfir höfuð. ÍSLAND. 2. hús. ■— Sól, Merkúr, Venus og gela, að eftir styrjöldina, er „Norsk Rederforbund“ •— sam- band þeirra 5 milljón smálesta í kaupförum, sem Norðmenn eiga nú — vildi heiðra nokkra menn, sem öðrum fremur liöfðu sýnt afrek í starfi sínu, sæmdi það Jón Sigurðsson beiðursiien- ingi sinum úr gulli, en þeir voru aðeins fáum veittir. Þetta nefni ég aðeins til þess, að sýna hvers álits Jón nýtur lijá stéttarbræðr- um sínum og liúsbændum liér í Noregi. •— ----- Það þykir oft slæmt að missa efnilega unglinga og dugandi ínenn af landinu. Sum- um finnst þeir vera „glataðir íslandi.“ En það eru þeir ekki. Þeir eru og verða jafnan íslend- ingar i liúð og bár, livað sem Júpíter í liúsi þessu. •— Fjármálin verða mjög á dagskrá og líklegt að örðugleikar ýmsir séu á ferðinni, hækkun tolla og vaxandi útgjöld, bankar i örðugleikum. Orsaldr til- tektir stjórnarinnar og utanaðkom- andi og vaxandi örðugleikar. Þó er líkegt að áhrif Júpíters dragi eitt- livað úr. I. hús. — Júpíter ræður húsi þessu. — Afstaða almennings ætti að vera sæmileg og heilsufar gott. hús. — Tungl er í húsi þessu. — Ilefir góðar aðstöður. Flutningar og samgöngur ættu að vera í sæmi- legu lagi, bókaútgáfa, blaða og frétta- flutningur, útvarp og loftferðir, þvíað góð afstaða er milli Tungls og Úrans. 4. hús. — Venus ræður húsi þessu. -- Hcfir slæmar afstöður og því cr vafasamt um afstöðu bænda og and- stöðu stjórnarinar. Veður hæpið. 5. hús. — Merkúr ræður húsi þessu. — Hefir góðar afstöður. Hef- ir góð áhrif á leikhús og leiklistar- störf og aukið framtak i þeim efn- um er sýnilegt. Fræðsla harna und- ir góðum áhrifum. 6'. hús. ■— Merkúr ræður einnig lnisi þessu. — Afstaða verkamanna áberandi og ósk um frekari menntun og aðstaðan ætti að vera sæmileg. 7. hús. — Úran ræður húsi þessu. •— Örðug afstaða i utanrikismáliun. Saknæmir verknaðir koma í Ijós og óvæntar misgerðir. Unnið ó bak við gegn hagsmunum ríkisins. 8. liiis. -— Sátúrn er i húsi þessu. — Bendir á aukin dauðsföll meðal éldri rnanna og þeirra, sem hafa verið í liáum stöðum. .9. hús. — Venus ræður húsi þessu. — Það æti að vera sæmileg afstaða fýrir utanrikissiglingar, en varasöm vegna málefna sem koma fyrir dóm- stólaha og vekja athygli. 10. hús. — Mars ræður húsi þessu og hefir allar afstöður slæmar. Stjórnin á í miklum örðugleikum og mörgum viðfangsefnum, sem ógern- ingur er að leysa og spurning um hve lengi hún lifir. Þetta er ein örðug- asla afstaðan i stundsjánni. II. hús. — Júpíter ræður húsi þessu. Hann ætti að jafna mikið örðugleikana í störfum þingsins og lyfta undir samkomulag, en hætt er við að dráttur verði á afgreiðslu móla. 12. hús. — Engin pláneta er í húsi þessu og liefir það því minni óhrif. búsetu þeirra og starfi líður. Þegar ég var að tala við Jón minntist ég þess ekki nema einu sinni, að lionum vöknaði brá. Þá var hann að segja frá því, að þeir ýmsir fannenn befðu komið á stórt veitingaliús í Tor- onto í Kanada. Þar stóð eilt borð i miðjum sal, og það voru íslenskir fánar á borðinu. Það var langt, mikið af blómum á þvi, auðsjáanlega ætlað ein- liverju samsæti. „Við settumst við eitt af hliðarborðunum og eftir dálitla stund fór bljóm- sveitin að leika „Ó, guð vors lands“, og svo kom heil brúðar- fylking inn. Annað brúðbjón- anna var íslenskt — þetta var svo fallegt að sjá, þarna i Tor- onto,“ segir Jón víðförli.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.