Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1950, Side 9

Fálkinn - 24.03.1950, Side 9
FÁLKINN 9 símuðum til Becker sáum við að svo var ekki.“ „Og það skeði elckert meðan þér voruð að opna umslagið?“ „Nei — ekkert nema Payne fékk skeinu á vísifingurinn — en það kemur málinu vitanlega eklcert við.“ Varrit leit á Payne, sem var með traf um vinstri vísifingur. „Hvernið atvikaðist það?“ „Við stóðum við endann á skrifborðinu mínu allir þrír, svaraði Sylvester. „Eg skar upp umslagið og rétti Payne hníf- inn.“ „Hvers vegna gerðuð þér það ?“ „Ha — það v-eit ég svei mér ekki. Það var engin sérstök á- stæða til þess. Eg er alltaf van- ur að rétta hnífinn þeim, sem stendur næst lil liægri við mig. Hann á liægast með að leggja Iiann frá sér á réttan stað.“ „Jæja — og hvað gerðist svo?“ „Það hefir vísl verið ógætni minni að kenna, að ég liefi rispað liann á fingrinum. Hann skrækti snöggvast og við Low sáum báðir að það blæddi úr honum. En ég tók peningana — það er að segja gerviseðlana — úr umslaginu áður en ég náði í traf til að binda um fingurinn á honum.“ „Hélduð ])ér á umslaginu í hendinni þegar Payne fékk risj) una?“ „Nei, þaíS lá á borðinu til hægri við mig.“ „Nú, já. Meðal annarra orða: Veðjar nokkur ykkar á veð- lilaupahesta?" „Það geri ég,“ svaraði Syl- vester. „Það er ágætt lil að livíla taugarnar. En ef þér eruð í ein- hverjum vafa um að fjárreiður mínar séu í lagi, þá ....“ „Nei, langt frá því. — En þér?“ Varrit liorfði á Lowe. „Nei,“ svaraði liann. „Eg lield mér við pokerinn.“ „En þér, Payne?“ „Það gengur stirt lijá mér.“ Varrit sneri sér aftur að Syl- vester. „Hvernig eruð þér van- ur að veðja?“ „Eg veðja alltaf á fyrsta hest og á pláss — einhvern þeirra þriðju fyrstu. En hvað kemur þetta þessum líu þúsundum við?“ „Ef til vill ekki neitt,“ sagði Varr.it. „En nú verð ég að biðja um að fá viðtal við hvern ykkar í einrúmi. Eg lofa yklcur því að ég skal ekki tefja ykkur lengi.“ „Jæja, þá það,“ sagði Sylvester. ,.Þér geti ðbyrjað á mér hérna inni. Payne og Lowe hafa skrif- stofur liér við hliðina á mér.“ Varrit beið þangað til yngri forstjórarnir voru farnir út. „Þér hafið vafalaust lieyrt lalað um hugsanasambönd? Eg hefi liugsa ðmér að reyna þess háttar, ef yður er það ekki á móti skapi. Eg segi eitt orð, og svo svarið þér fyrsta orðinu, sem yður dettur í hug.“ „Þér hafið liugsað yður að leggja gildru fyrir einhvern, er það?“ spurði Sylvester. „Gott og vel! Byrjið þér þá.“ „Heim,“ sagði Varrit. „Kona,“ svaraði Sylvester. „Veðja.“ — „Hestar.“ „Kaffi.“ — „Morgunverður.“ „Skrifborð‘.“ — Vinna.“ „Umslag.“ — „Peningar.“ „Þakka yður fyrir. Nú hætti ég,“ sagði Varrit. „Eg skal lofa yður þvi að ónáða yður ekki meira í þessu máli.“ „Það vona ég,“ sagði Sylvest- er. Og svo fór Varrit inn til Lowe, sem kinkaði kolli þegar liann lieyrði erindið. „Byrjið þér bara,“ sagði hann. „Heim,“ byrjaði Varrit. „Kona,“ svaraði Lowe. „Spila.“ „Poker.“ „Kaffi.“ — „Bolli.“ „Skrifborð.“ — „Viðskipti.“ „Umslag.“ — „Peningar.“ „Þakka yður fyrir. Nú ætla ég ekki ónáða yður meira.“ „Það gerir ekkert til. Spyrj- ið þér bara eins og þér viljið.“ Payne var ekki alveg eins alúðlegur, en kinkaði þó kolli þegar Varrit setti Iiann inn i málið. „Heim,“ sagði Varrit og byrj- aði romsuna í þriðja skiptið. „Mat,“ svaraði Payne sam- stundis. „Spila.“ — „Tapa.“ „Kaffi,“ „Morgunverður.“ „Umslag.“ — „Peningar," „Skrifborð.“ — „Skúffa.“ sagði Payne og ræskti sig um leið. „Þakka yður fyrir,“ sagði Varrit og að vörmu spori var hann kominn ‘niður í stigann. Næsta klukkutímanum eyddi hann í að hitta ýmsa á Broad- way. Á eftir gekk hann inn í símaturn og tók upp hnefa- fylli af smápeningum. Og tutt- ugu mínútum seinna kom liann á ný á skrifstofuna til Sylvester, Paynt og Lowe í annað sinn. — — — — Lögreglufulltrúinn sat inni hjá Shreve þegar barið var á dyrnar og Varrit kom inn. „Ha — hefir dægradvalafikt- arinn gefist upp svona fljótt?“ spurði Shreve. Varrit tautaði eitthvað, en ekki heyrðist orðaskil. „Hafið þér nokkra skýrslu að gefa?“ spurði fulltrúinn. „Já,“ svaraði Varrit og fleygði umslaginu á borðið. „Það var spor, þetta riss þarna, Shreve. Þú athugaðir það ekki nóguvel.“ „ Svo-o?“ „Það var rétt lijá þér að þetta veðhlaup var fyrir nokkrum dögum, en þér skjátlaðist að það væru úrslit, sem einhver hjá Beclcer hefði hripað niður. Það er aðeins einn af forstjór- unum þar sem veðjar, og liann veðjar venjulega á fyrsta hest. Ef liann hefði skrifað þetta þá mundi hann aðeins hafa hugs- að um vinninginn. Hann hefði ekki hugsað um að skrifa þrjár tölur. I hinu finnanu er það líka aðeins einn sem veðjar, en hann veðjar eklci aðeins á fyrsta hest heldur líka á fyrsta og annað jiláss. Þarna um daginn veðjaði Sylvester tuttugu doll- urum á Lucindu í fjórða lilaupi og liringdi til að fá að vita um útkomurnar. Þær voru 0 fyrir vinnandann, 4 fyrir fyrsta pláss og 2 fyrir annað pláss. Svo skrifaði hann tölurnar á blað sem næst lionum var, nefnilega umslagið. Þelta sannar að þetta umslag er það, sem aflient var Sylvester, Payne og Lowe í vik- unni sem leið, og að liaft hefir verið skipti á því og umslaginu, sem kom í dag.“ „En það er óhugsanlegt -— nema það liafi verið samantek- in ráð þeirra allra þriggja?“ „Nei, ekki var því að heilsa,“ sagði Varrit. „Þegar Sylvester Iiafði skorið upp umslagið lagði liann það á skrifborðið og rétti Payne pappírshnífinn — og um leið og hann tók við honum tókst lionum að rispa sig í fing- urinn. Hann skrækti vitanlega svolítið svo að hinir litu á hann. í sama augnabliki var þetta um- slag lagt á borðið en liinu ýtt ofan í skúffu, sem stóð opin í borðinu. Bæði umslögin líta al- veg eins út — ef maður tekur ekki eftir krotinu. Og vanafestu Sylvesters er fyrir að þalcka að bæði umslögin voru slcorin upp eins.“ „Ilvað er að heyra þetta, Varrit. Vitið þér livað þér eruð að segja?“ hrópaði fulltrúinn. „Þá hlýtur Sylvester að vera sá seki!“ „Nei,“ svaraði Varrit. „And- rew Payne er sá seki. Og hann situr hérna niðri — með 10 þús- und dollara og rétta umslagið í vasanum." „Mér virðist þetta óskiljan- legl. Ilvernig gátuð þét þetta?“ „Allt benti á að Sylvester væri sekur. En það lá eins nærri að gruna Payne. Hann gat hafa skorið sig í fingurinn viljandi. Það blæddi talsvert úr honum og meðan hann skrækti og hélt fingrinum á lofti hefir senni- lega liðið mínúta svo, að enginn veitti umslaginu atliygli, en með fingrafimi sem töfratrúð væri VITIÐ ÞÉR . . ? að „hljóðlaust“ hljóð er magnað svo inikilli orku, að hún er drepandi? Mannseyrað getur aSeins heyrt hljóð ineð sveifluhraðanum 16 til 20.000 sveiflur á sekúndu, en vitan- lega er hægt að framleiða liljóð með sveifluhraða undir 16 og yfir 20.000 en þau hljóð getur mannseyrað ekki gripið. Hljóð með sveifluliraða yf- ir 100.000, svokölluð ultrahljóð, geta kveikt í pajipir, drepið lífsverur (þau eru m. a. notuð til að eyða skordýrum), greina sundur sótagn- ir, svo að reykur verði gagnsær og einnig má nota þau í bergmálstækj- . um til að leita uppi fisktorfur. Það verður magt i framtíðinni sem ultra hljóðin verða notuð til. — Vatns- gusan, sem stendur upp úr kerinu hér á myndinni hefir verið knúð fram með ultrahljóðöldum. m rti ai m ‘ uí ai m ar ui ai' uí SzyL JbiS. SzyL S?yL samboðið gat hann skipt um umslögin með liinni hendinni. Opnu skúffunni ýtti hann aftnr með hnénu — þegar umslagið var komið þangað. Þegar þeir höfðu uppgötvað að seðlarnir voru falskir fór Sylvester að sækja umbúðir og Lowe fór inn í skrifstofu sína til að sínia til Becker & Co. Og á meðan gat Payne stungið peningunum á sig.“ „IJafði liann sérstaka ástæðu til að gera þetta?‘ spurði full- trúinn. „Hann var í fjárkröggum. Þegar ég spurði hvort hann veðjaði á veðhlaupabrautinni sagði liann að það gengi stirt hjá sér. Og þá datt mér í liug hvort liann væri ekki fjárhættu- spilari og legði milrið undir.“ Og svo bjó ég til smávegis prófraun á liugsanasambönd. Orðinu spila svaraði hann ósjálf rátt með „tapa“, og orðinu skrif- borð svaraði bann með skúffa. Og þá var ekki annað eftir en að kanna fyrir sér. Eg komst að raun um að hann var stöð- ugur gestur á helstu spilavítun- um í borginni, og að liann var þá alltaf með ljósliærðum kven- manni. Hann hafði eytt öllum eigum sinum i spilin og hana. Fyrir þremur kvöldum stór- taj)aði hann einu sinni enn, og varð> að skrifa upp á vixil, sem fellur á morgun. — Þetta er of- ur einföld saga, finnst ykkur ekki?“

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.