Fálkinn


Fálkinn - 12.01.1951, Síða 2

Fálkinn - 12.01.1951, Síða 2
2 F Á L K I N N <<««««<«««««<««««««<«««««««<«<«< yr >f v v yr >r >r >r \f yf V 'f 'r 'r \f >' V >r >r >r V >r >r V >r >r Landsbanki íslands hefir opnað útibú við Langholtsveg 43. — Langholts-útibú. Útibúið mun annast öll almenn sparisjóðs- og hlaupareikningsviðskipti og auk þess mun það taka við til geymslu hvers konar verðbréfum og verðmætum munum eftir því sem geymslurúm leyfir. Fyrst um sinn verður útibúið opið virka daga kl. 10—12 og 4—7, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—3. Símanúmer útibúsins er 7796. Landsbanki íslands N f >>>>>>>>>>>>>■>•>->•>•> >>>>>>>>>>>>>>>>>->••>->-> ■>>>>>’>■>>>>■>’>>>■> J\ J\ J\ J\ J \ J \ J \ J< J< J\ J \ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J \ J \ J\ >: j \ j \ j\ j \ j \ j \ j\ j\ j \ j \ j \ j\ j \ j \ » KVIKMYND UM LUTHER. Danski leikarinn Ib Schönberg hefir verið ráðinn til að leika í stórri kvikmynd um ævi Marteins Lúthers, sem alþjóðlegt kvikmyndafélag ætl- ar að taka á næstunni. Á hann að leika aðalhlutverkið og fær 50.000 i krónur fyrir, en það er hæsta borg- un, sem danskur leikari hefir nokkru sinni fengið fyrir kvikmynd, þó að ekki muni það þykja mikið i Ainer- iku. Kvikmyndin gerist ýmist í Þýskalandi eða Róm. r*-' r*-’ Skip sem ekki sekkur. — Lengi hafa menn fengist við að smíða skip, sem ekki geti sokkið. Það síðasta í þessu máli er, að 64 ára gamall franskur greifi, Paul von Mirabeau — afkomandi hins fræga byltingamanns — þykist hafa ráðið gátuna. Mira- beau sem nú er bryti í Berlín, sést hér með líkan af skipinu í hendinni, og sekkur sldpið ekki lwersu lekt sem það er. En hvernig á því stendur hefir ekki verið opinberað ennþá. Heim frá Himalaya. — Flestir þátttakendur franska leiðangurs ins til Ilimalaya eru nú komn- ir heim aftur eftir erfiða ferð. Marga þeirra kól alvarlega og á myndinni er sýnt hvernig leiðangursforinginn, Maurice Herzog, var borinn úr flugvél- inni þegar til Parísar kom. Hann gat ekki stigið í fæturna vegna kalsára. í þesn tolublaii brór ný, spenndndi ýramtraldssaaa. sem allir rettu að lesa. Nú eru síðustu forvöð að kaupa miða í glæsilegasta happdrætti ársins .^soisrií^ VINNINGAR 3 farseðlar fyrir hjón og 4 farseðlar fyrir einstaklinga með m.s. Gullfossi til Kaupmannahafnar og aftur til Reykjavíkur. 2 farseðlar fyrir hjón og 6 farseðlar fyrir einstaklinga með íslenskum millilandaflugvélum til Kaupmanna- hafnar og aftur til Reykjavíkur. 2 RAFHA-eldavélar 1 RAFHA-ísskápur 1 RAFHA-þvottapottur 1 Strauvél 2 ELNA-saumavélar 3 sett hraðsuðupottar. .'«■ /crurmic ''MíáÆ: 25 vinningar. — Verðmæti kr. 80.000. Kaupið miða strax. — Látið ekki happ úr hendi sleppa. Dregið 15. janúar 1951. — Drætti verður ekki frestað. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.