Fálkinn


Fálkinn - 12.01.1951, Side 11

Fálkinn - 12.01.1951, Side 11
FÁLKINN 11 Grænn og Stierð: 42—44, sjá málið á mynd b. Efni: 300 gr. grænt og 50 gr. livítt garn. Prjónar: 2 prj. nr. 2 og 2 prj. nr. 3, 5 st. sokkaprjónar nr. 10 og 5 prj. nr. 14. 15 málmhnappar. Prufaji: Fitja upp 20 1. á prj. nr. 3 og prjóna 8 prj. Prufan á að vera GVí cm. Aðferðin. Bakið: Fitja upp 130 1. á prj. nr. 2 og bregð (1 br. 1 sl.). Þegar komn- ir eru 2 cm. er fært á prj. nr. 3 en haldið áfram að bregða. Þegar bak- ið er 36 crti. byrjar handvegur. Fell 6 1. af byrjun 2 fyrstu prjónanna og 3 1. í byrjun næstu fjögurra prjóna (106 1.). Prjóna þar til hand- vegurinn cr 20 cm. Fell 10 1. af í byrjun 6 fyrstu prjónanna og svo í einu þær 46 1. sem eftir eru í liálsinn. Vinstri barmur: Fitja upp 90 1. á prjóna nr. 2 og brcgð þar til eftir eru 8 1. sem prjónast slétt fram og hvítur jakki til baka (garðaprjón). Þegar komn- ir eru 2 cm. er fært á prj. nr. 3 og prjónað áfram þar til komnir eru 16 cm. En 1 1. aukin út á 3. hverjum prjóni. Þegar boðangurinn er 36 cm. byrjar handvegur og þá er prjónað slétt sem áður var brugðið nema listin er sem áður garðaprjón, líka á 2. prjóni þar sem mynstrið ]>yrjar (sjá mynd c) merkt I. Mun- ið að bregða græna og livita garn- inu hverju um annað þar sem þau mætast við hnappalistann, annars koma göt. Úrtökurnar: Á fyrsta réttuprjóni eru felldar af 6 1., á næsta prjóni 4 1. og svo 2 1. í byrjun hvers prjóns þar til 64 1. eru á. Þegar bekkurinn sem merktur er I er bú- inn er prjónað með græna garninu eingöngu. Þegar handvegurinn er 15 cm. eru 15 1. felldar af í byrj- un ranghverfuprjónsins. í byrjun næsta ranghverfuprjóns eru 4 1. felldar af og svo 2 1. þar til 30 1. eru eftir. Þegar liandvegurinn er 20 cm. er fellt af á öxlinni i þrennu lagi. Hægri barmur er prjónaður eins, aðeins í annarri röð. Fyrsta hnappagat er prjónað þeg- ar ÍV2 cm. er frá fit. Svo eru hafðir 2V2 cm. á milli þeirra. Þau prjónast þannig: Prjóna 4 1., bregð um prjón- inn. Tak 2 1. saman. Ermin: Fitja upp 50 1. á 4 prjóna nr. 10 og prjónið 1 umf. slétt og aðra umf. brugðna, þar til komnar eru 8 umf. Prjóna slélt og þegar komnar eru 2 umf. er aukið út í hverri 1. (100 1.). Prjóna aftur 2 umf. og auk út í 3 umf. í aðra hvora iykkju (150 1.). Fær á prjóna nr. 14 og þegar komnir eru 6 cm. í allt byrjar útprjónsbekkurinn. Tak tvisv- ar 2 1. úr áður en bekkur I er prjón- aður og auk þeim aftur í áður en næsti bekkur er prjónaður. Áður en siðasti bekkurinn er prjónaður, sá sem er eins og sá fyrsti, eru einnig 2 1. teknar tvisvar úr. Þegar bekkur- inn er búinn er tekið úr svo að ctir eru 140 1. Þegar ermin er 46V2 cm. er hætt við að prjóna i hólk og prjónað slétt á réttu og brugðið til baka. f byrjun 2. fyrstu prjónanna eru 6 1. felldar af og svo 2 1. af liverjum prjóni þar til 32 1. eru eftir. Prjóna 2 1. saman yfir allan prjóninn (16 1.) og fell þær svo af. Stanclsetning: Legg öll stykkin slétt á milli tveggja blautra dag- blaða og einnig innan i ermarnar skal leggja blaut blöð. Þegar prjón- ið er orðið rakt er sléttað með hönd- unum og lagt til þerris. Kraginn: Sauma sama axlirnar og snii réttunni út. Tak með græna garninu upp 100 1. á prjóna og prjóna urrt leið slétt. Kraginn er slétt prjónaður. Eftir næsta prjón sem er allur brugðinn er bekkur I prjón- aður. Prjóna svo með græna garn- inu 1 prjón slétt og annan á röng- unni, líka sléttan. Prjóna slétt 2 cm. og er það fóðrið á kraganum og saumast niður. Kraginn er látinn milli blautra blaða. Saumað saman á hliðum og ermar settar i. Hnapp- ar festir. Til hægri: að „7. itndraverk veralda,r“, vitinn á Pharos við Alexandria, var hæsti vitinn, sem nokkurn tima hefir verið byggðnr? Þessi frægi viti var byggður ná- lægt 280 árum f. Kr. og var hin skrautlegasta bygging, um 135 metra há. Að menn ekki byggja svo háa vita nú á dögum, jafnvcl þó að ljós- ið frá þeim geti borist lengra, staf- ar af því að vitarnir mundu ekki lýsa nema stutt frá sér þegar lág- skýjað er. VITIÐ I»ITl . . ? að til er gler, sem hægt er að skera, saga og beygja eins og niaður vill? Þess konar gler er t. d. notað í hljóðfæri. Á myndinni sést kontra- bassi úr gleri. Svona hljóðfæri eru ekki eins góð og þau væru úr tré en samt má vel nota þau. að lil eru notliæf útvarpstæki, sem vega, aðeins 200 grömm? Hér á myndinni er eitt þess hátt- ar tæki, sem vegur aðeins 197 gr. Eldspýtustokkurinn sýnir stærðina á þessu tæki. trJO-^k- /2 I-/ÉH T 20 vk 36 H—27--* V--20-^ 0 'T 59 32 b.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.