Fálkinn - 12.01.1951, Side 13
FÁLKINN
13
ans, hlaut tilraun hans til fölsunar og fjár-
svika, að hafa verið hlægilega skringileg.
Stólaþjófnaðurinn liafði næstum því sam-
stundis komist upp, þvi að hin aulalega
lygasaga lians um Ameríkumanninn, hefði
verið tætt í sundur, lið fyrir lið, á sama
augnabliki og lögreglan liefði fengið málið
til rannsóknar. Og ef liann á annað borð
hefði gefið sér tíma til að hugsa, þótt ekki
hefði verið lengur en örfá augnablik, hefði
liann ekki getað gert sér vonir um að lialda
brottrekstri sínum frá Bradstowe leynd-
um, lengur en eina eða tvær vikur til við-
bótar, í mesta lagi. Henni hafði virst
Johnnie liafa klæki sína í frammi, af ná-
kvæmlega sama léttúðarfulla kæruleysinu
og liann var vanur að stríða Janet við mið-
degisverðarborð.
Lina gat aðeins vonað af lieilum huga,
að afbrotaregistur Johnnies væri nú loks-
ins að fullu skráð.
En þrátt fyrir allt, hafði Johnnie, er virt-
ist í fyrstunni liafa fullan skilning á hinni
alvarlegri hlið afbrots síns, náð sér til
fullnustu um það leyti, þegar Freda News-
ham kom aftur frá London.
F'reda hafði dvalist í stórborginni um
hálfsmánaðartíma, eða rösklega það.
Charlie Bowes hafði verið þar ennþá,
þegar hún kom þangað, og svo, þegar
Cliarlie liafði orðið að fara, hafði Archie
skotið upp kollinum af áseltu ráði til
þess að liitta hana, og auðvitað liafði hún
ekki getað fengið það af sér að valda hon-
um hugarangri, eða var það? Hún hélt nú
ekki, sérstaklega þegar þess var gætt, hve
Archie var lienni handgenginn, 'eins og
allir vissu.
„Auðvitað ekki,“ sagði Lina.
Þess vegna hafði Freda skroppið í bíln-
um sínum til Linu, góðviðrismorgun einn
í mars, til þess að slúðra ánægulega um
það allt saman, sem hún hafði nýverið
upplifað.
Þega rliún hafði látið móðann mása um
sjálfa sig í heilan klukkutima, spurði hún
eftir Johnnie.
„Hann hefir það gott,“ sagði Lina. „Hann
fór með bílinn til Bournemouth til þess að
láta gera eitthvað lítils háttar við hann.“
„Hvað var að honum?“
„Guð minn góður, það hefi ég ekki hug-
mynd um. Spurðu mig einskis um bílavél-
ar. Eg skil ekkert þeim viðkomandi.“
„Eg geri sjálf við allar smábilanir á
bílnum mínum. Elskan mín góð, mér finnst
það ætti enginn, sem ekki getur gert lítils
háttar við bil, að aka bil.“
„Jæja, ég ek ekki bíl,“ sagði Lina glað-
lega. „Hvað segirðu um einn cocktail?“
„Elskan min, ég þrái sannast að segja
einn. Þú lagar þá bestu cocktaila, sem ég
liefi nokkurn tíma bragðað. Eg vildi að
þú tækir Harry í tíma einhvern daginn,
hann er svo vitlaus hvað snertir meðferð
víntegunda.“
„Enginn, sem ekki kann að búa til cock-
tail, ætti að drekka cocktail.“ sagði Lina
og gekk fram fyrir til þess að láta þjón-
ustustúlkuna vita, að það yrði gestur til
kvöldverðar.
Freda lagði áherslu á að Johnnie yrði
til umræðu við kvöldverðarborðið, en Lina
hafði ekki liina minnstu löngun til þess að
tala um Jolinnie við Fredu. En Freda lét
samtalið livað eftir annað berast að honum.
Lina varð dálítið gröm, og duldi það
ekki, frekar en endra nær. Henni fannst
Freda tala um Johnnie alveg eins og hún
ætti í honum livert bein. Afbrýðisemi
hennar gagnvart Janet, er hún var fyllilega
á því hreina með að skoða sem mjög nána
vinkonu Jolinnies, duldist alls ekki.
Hún endurgalt gremju Linu, og svaraði
henni með því að æsa sjálfa sig upp. Lina,
er aldrei lét á sér standa að svara í sömu
mynt, varð lika æst. Undir það að kvöld-
verðinum var að ljúka, voru þær teknar
að senda hvor annarri hnútur.
En livað við erum lilægilegar, hugsaði
Lina með sjálfri sér, þegar hún skenkti
þeim kaffið inni í viðhafnarstofunni. Mér
geðjast ekki að Fredu, og ég er sannfærð
um að henni geðjast ekki að mér. En hvers
vegna þurfum við að láta bera á því? Eg
ætti ekki að taka fjarstæðukenndar at-
hugasemdir hennar um Johnnie alvarlega.
Hún lióf mál að nýju, fremur um of hýr-
lega, um daginn og veginn. En Freda var
enn stutt í spuna.
Svo leit Freda allt í einu á armbands-
úrið sitt og sagði:
„Elsku besta, ég er alveg búin að gleyma
mér. Eg má til að aka til Penswoathy í
kvöld. Því ekki að koma með mér?“
„Penswortliy?“ sagði Lina. Það virtist
henni fremur ólíklegur staður til þess að
maður gæti átt mikilvæg erindi þangað.
„Já, ég lofaði að fara þangað í kvöld.
Þú liefir ekkert fyrir stafni.“
„Ef þú ert að liitta einhvern kunningja
„Nei-nei. Eg þarf að fara í búð. Eftir
dálitlu, sem Harry vanliagar um, og liann
segist hvergi fá nema þar.‘“
„Eg hefði haldið, að allt það, sem mað-
ur getur fengið í Pensworthy, gæti maður
miklu auðveldara fengið í Bournemouth.“
„Það er sérstakur maður,“ sagði Freda
ógreinilega. „Hvað sem því líður, ég verð
að fara. Komdu með.“
„Jah, ég veit ekki,“ sagði Lina og var á
báðum áttum. Það var fjölda margt, sem
liún vildi lieldur gera en að fara með
Fredu til Pensworthy. Hún liafði til dæmis
þurft að útvega sér nýja bók úr bókasafn-
inu ......
En Freda var ákveðin í því, að hún kæmi
með sér, og þess vegna valdi Lina auðveld-
asta kostinn og fór með lienni.
Á leiðinni virlist Freda vera annars
liugar.
Þegar þær komu til Pensworthy, stans-
aði Freda bílinn öðru megin við helstu
götu þessa smábæar, og stökk út úr. Lina
kom á eftir.
„Eg verð enga stund,“ sagði Freda. „Ali,
sjáðu bara til. Við höfum stansað rétt fyrir
utan búðardyrnar hjá eiginmanninum
hennar Ellu. Þú hefir máske gaman af
að spjalla við liana, er það ekki? Eg tek
þig þar þegar ég liefi lokið erindinu.“ Áð-
ur en Linu gafst tóm til þess að svara, var
Freda komin af stað, niður eftir götunni.
Þar sem það virtist afráðið, að hún
heimsækti Ellu, þá gekk Lina í áttina að
búðinni, sem Freda hafði bent henni á.
Þetta var óþrifaleg, litil kompa, með skilti
yfir litlum glugga, og gaf það til kynna,
að J. Banks, nýlenduvörukaupmaður,
hefði einnig rétt til að selja sígarettur
og tóbak. Lina opnaði hurðina, og um leið
gall við í bjöllunni uppi á efri hæðinni.
Lina gekk inn í dimma kjallaraholuna.
Sem svar við bjölluhringingunni kom
ungur kvenmaður i hægðum sinum niður
í búðina.
„Góðan daginn, Ella,“ sagði Lina vin-
gjarnlega. „Þér munið eftir mér, vona ég?
Eg frétti að þér ættuð hérna heima, og
„Reyndar!“ sagði Ella og þurrkaði sér
flóttalega um hendurnar á svuntunni sinni.
„Þetta er frú Aysgarth.“
„Já.“ Ekki var margt hægt að segja. Lina
leit fljótt yfir búðina eftir einhverju til
þess að kaupa. „Jæja, svo að þér eruð
giftar nú, Ella?“
„Já, frú Aysgarth.“
„Eg vona að þér komist vel af hér?“
sagði Lina og leit af dósum með niður-
soðnum ávöxtxum og bjúgnakippu, sem
liékk þar á nagla.
„Já, þakka yður fyrir, frú Aysgartli.
Þetta er — þetta er ofurlítið erfitt núna.
eins og tímarnir eru. En við erum víst öll í
•sama báti, eins og ástatt er með allt, er
það ekki?“
„Jú, það er liklegast viðast livar sama sag-
an.“ Linda undraðist hvers vegna Ella var
svona afskaplega taugaóstyrk. Hún liélt
að liún liefði þó vissulega ekki verið úr
hópi taugaveiklaðra.
„Og — liefir herra Aysgarth það ekki
gott,“ spurði Ella af skyndingu.
„Ágætt, þakka yður fyrir.“ Lina, er elcki
gat gert það upp við sig hvort það væri
óháttvísi áf sér, að kaupa eittlivað strax
og binda enda á þetta innihaldslausa sam-
tal og fara, braut heilann um eitthvað til
þess að segja. „Eg hefi heyrt að þér
eigið lítinn dreng, Ella?“
Ella náfölnaði í framan. „Hve-hver sagði
yður það?“ stamaði hún út úr sér.
„Hvað, frú Newsham. Þér munið eftir
henni? Er litli drengurinn heima? Mig
langar svo mikið til að sjá hann.“
„Hann er úti,“ sagði Ella og stóð á
öndinni.
Linu skildist lolcsins að Ella óslcaði ekki
eftir að hún sæi barnið. „Æ, ansans ó-
heppni,“ sagði hún dálitið liissa en kæru-
leysislega. „Jæja, Ella, það er eittlivað
smávegis, sem ég þarf að kaupa til heim-
ilisins, og það er best að ég versli liérna.“
Hún keypti ýmislegt grænmeti fyrir eitt
pund eða því sem næst.
Ella, er virtist hafa sigrast á taugaó-
styrk sínum, var þakklát, en ekki samt
neitt yfir sig.
Lina veitti því athygli, að hún gaf dyr-
unum kvíðafullt auga, annað slagið. Hér
býr eitthvað skrýtið undir, hugsað Lina
með sér: það lítur helst út fyrir að eigin-
maðurinn ské ekki sem gæfulegastur; livað
um það, það kemur mér ekki við.
Á meðan Ella var að ganga frá bögglin-
um, opnuðust dyrnar og lítill drengur kom
inn i búðina. Hann gekk upp að borðinu,
sem Ella stóð á bak við.
„Je va’ inni lijá Willie Brooks, mamm!“
sagði litli drengurinn. „Dau liafa fengið
nýjan kálf.“
Sólargeisli skein í gegnum rjrkuga rúð-
una og beint framan í lilla drenginn.