Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1952, Side 1

Fálkinn - 28.03.1952, Side 1
MdrsÁrjókull Þessi mynd af Morsárjökli í öræfum er tekin á bökkum Morsár fast við upptök hennar, þar sem hún brýst undan jöklinum. Hár málar- hryggur, sem er eins og mön eftir jöklinum miðjum, sést hér ffemst á myndinni, en Kristínartindar blasa við í austrinu (til hægri á myndinni), en brúnir Vatnajökúls rísa við himin, þar sem jökulhetlan þrýstir ísnum niður á láglendið, og sýnir þó með auðum kletta- dröngunum, að hann ber nú skarðan hlut frá borði og fer síminnkandi. G. M. B.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.