Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1952, Blaðsíða 14

Fálkinn - 28.03.1952, Blaðsíða 14
14 FÁLKINJST ,.GARÐURINN OKKAR“. Frh. af bls. 2. lantls, aðallcga Svalbarðsströnd og sýnir sig að með þvi móti og venju- legum varnarráðstöfunum gcgn myggl unni þá tekst algjörlega að lialda lienni niðri hér í bæjarlandi Reykja- víkur. S.l. sumar var tíðarfar, sem kunn- ugt er mjög þurrkasamt og þvi auð- vclt að halda mygglunni niðri, en þrátt fyrir það gerði hún stórtjón t. d. í Mýrdalnum, þar sem bænd- ur höfðu ekki gert ofangreindar 'ráð- stafanir. Spírun útseðis Til að ná sem allra bestum á- rangri af ræktuninni er nauðsynlegt að leggja útsæðið til spírunar 4—6 vikum á undan setningu. Gæta verður þess að liafa góða birtu á útsæðinu en þó alls ekki sólarljós. Hitastig er hæfilegt 10— 12° C. fyrstu og aðra vikuna, en síðar má það fara allt upp í 15—18 stig. Ef látið er spira i miðstöðvar- hcrbergjum eða öðrum mjög þurr- um stöðum er gott að vökva eða steinka vatnii yfir kassana öðru hvoru. „Best er að byrja moldspírun fyrri hluta apríl, og er besta að- ferðin að nota moldarpotta’, en þeir eru búnir til úr búfjáráburði og garðamold. í stað moldarpotta má nota trékassa 10—12 cm. djúpa og 00x40 cm. í kassa þessa hefir vel reynst að nota jarðvegsblöndu, 1 af sandi, 1 af venjulegri mold og 1 hluta af hrossataði. Fyrst er kassinn hálf- fylltur af mold og sléttað yfir, svo er útsæðinu raðað í kassann með 2—3 cm. bili milli kartaflna. Að þessari niðurröðun lokinni er kass- inn fylltur með sömu jarðvegsblöndu svo að hún á að hylja allt útsæðið. Skal hún vera rök cn óþarft er að vökva sérstaklega fyrr en kemur upp i kössunum. Qr farið likt að með spírunarkassa þessa og moldar- potta með kartöflum að setja þarf i 10—12° C. hita, og gæta verður þess, þegar komið er upp, að eigi skorti birtu. Komi liún úr einni átt, t. d. inn um glugga, verður að snúa kössunum svo að grösin liallist ekki til einnar liliðar móti Ijósinu. Ekki mega grösin verða hærri en —7 cm. Ef vöxtur er of ör og eigi kominn tími til að setja niður úti, verður að færa kassana á kaldari stað, þar sem birtu nýtur, og eru þeir svo geymdir þar sem sett er úr j)eim úti. Þegar setning hefst eru Vel spíraðar ka.rtöflur. Útsæðisstærð er talin hæfileg 35 —45 m.m. en þó að það fari allt nið- ur í 30 m.m. t. d. af „Ólafsrauð", sem er i verunni fremur smávaxinn, þá sýnir sig að uppskeran verður ekki lakari af þeim sökum og að sjálf- sögðu er smærra útsæði drýgra en jíað sem stærra er og þvi hagkvæm- ari kaup ef um það er að ræða. Hafið spírunarkassana grunna og 3—4 kartöflulög í kassanum. Hæfi- leg stærð kassanna er 40x00 cm. Moldarspírun. Með moldarspírun cr stefnt að þvi að flýta spiruninni það, að sæmilega þroskaðar kartöflur fáist til neyslu i júlílok. Framkvæmd moldarspírunar er fremur nostursöm, en með tilliti til þess árangurs, sem af henni fæst þá borgar hún sig vel og er sjálf- sögð þegar um ræktun til heimilis- neyslu er að ræða og henni verður við komið. í bókinni „Kartaflan“ eftir þá Gisla Kristjánsson, ritstjóra, Ingólf Davíðsson og Klemenz Kr. Kristjáns- son eru m. a. eftirfarandi leiðbein- ingar um moldarspirun: grösin losuð með smá rótar- og moldarkökkul og gróðursett með plöntuslíeið í garðinn. Við gróðursetningu þarf að gæta þess, að sem minnst af mold falli frá rótum hverrar plöntu, og best er að lilúa vel að um leið og gróð- ursett er. Ef moldarpottar eru not- aðir, er aðeins sett ein kartafla í hvern pott, og hann scttur niður sem ein planta með því vaxtarými, er liæfa þykir hverjum stað.“ E. fí. Malmquist. ÁSTARSAGA. Framhald af bls. 5. Ef hún htífði Piu hjá sér, hefði hún einskis í misst. Mundi lnin vilja hverfa aftur að kvikmyndaleik í Bandarikjunum? Nei, varla. Hún hefir fengið nóg af kvikmyndagerð í Hollywood-stíl. Og Og samkvæmislífið þar þráir liún áreiðanlega ekki. En hún er einlæg- ur vinur Bandaríkjanna og Banda- ríkjmanna. Og Roberto langar alls ekki að koma til Ameríku aftur og því siður FLÓRA selur yður fræið KROSSGÁTA NR. 855 Lárétt, skýring: 1. Matargcymsla, 4. ísl. ættarnafn, 7. þvæla, 10. meiddur, 12. sperrtur, 15. keyri, 10. grafa, 18. heimsskaut, 19. höndla, 20. lærði, 22. slóra, 23. forskeyti, 24. samhljóðar, 25. tófu, 27. seppi, 29. keyrðu, 30. bókfærir, 32. smáagnir, 33. blómaverslun í Reykjavík, 35. siðar, 37. karlmanns- nafn, 38. horfa, 39. boðskapur, 40. menntastofnun (skst.), 41. prik (þf), 43. gárar, 46. auðugur, 48. fugl, 50. yfirstétt, 52. rándýr, 53. hugarórar, 55. skel, 56. ílát, 57. bjuggu klæði, 58. liljóðskraf, 60. for, 62. hlýju, 63. loftför, 64. bæta við, 66. bók- stafur, 67. margþráði fiskurinn, 70. lagarmál, 72. kraftur, 73. falla, 74. dropi. Lóðrétt, skýring: 1. Hnndverksmaður, 2. ómissandi hjálpartæki, 3. trappa, 4. festa, 5. á fæti, 6. menntastofnun, 7. veggur, 8. kcyrði, 9. samkoma, 10. djásn, 11. gagn, 13. hókstafur, 14. nefnd, 17. mjög, 18. hyski, 21. virða, 24. á fæti, 26. sérgrein, 28. upphaf kunnings- slcapar, 29. karlmannsnafn, 30. blauð ar, 31. votar, 33. prýða, 34. sbr. 50. lárétt, 36. sbr. 25. lárétt, 37. þrumu, 41. tær, 42. hald, 44. straum- kast, 45. stilla upp, 47. Evrópuland, 48. rangsnúin, 49. kvenmaður, 51. grænmetistegund, 53. skapgerðar- galli, 54. gorta, 56. vcl, 57. karl- mannsnafn, 59. sjá! 61. þverslár, 63. samhljóðar, 65. sigað, 68. samhljóð- ar, 69. borðandi, 71. likamshluti. til þess að gera kvikmyndir. Hann telur að aðkastið, sem Jngrid hefir orðið fyrir, sé fyrst og fremst af því, að Bandaríkjamönnum gremjist að hú skuli hafa tekið útlending fram yfir þá — og það ítala meira að segja! Hann vill heldur ekki af Ingrid sjá vestur um haf. Hann segist hafa gamaldags hugmyndir um lijónabönd. Hjón eigi ætíð að vera í návist hvors annars og séu sameinuð að eilífu. En hvernig er samkomulagið hjá þeim, þegar mesti funinn er far- inn af fyrsta ástarblossanum? I3au spurðu mig, hvort ég hefði heyrt því fleygt að þau væru að þvi komin Mð skilja aftur. Eg gat ekki neitað því, þvi að það var satt, að ég hafði heyrt það. Þau litu hlýlega hvort til annars, en þögðu. Ingrid játar, að Roberto rjúki stundum upp út af því, scm smá- munir mundu teljast í Svíþjóð, en segir, að slikt sé algengt á þessum slóðum. Sjálf segist hún stundum fá ofsaköst og kennir það loftslaginu. Að lokum þetta: Roberto er áreið- anlega hamingjusamur í sambúð- inni við hina hreinlyndu og frjáls- legu konu, sem kann að hrífast, er hleypidómalaus og lijartahlý. Ingrid hefir liorfst i augu við reiði og smán IAU8N A KR0SS8. NR. 854 Lárétt, ráðning: 1. Pest, 3. bolti, 7. rjál, 9. ónóg, 11. elli, 13. klók, 15. múta, 17. Góa, 19. taplaus, 22. kæn, 24. lin, 26. rógur, 27. ,guð, 28. hanar, 30. lið, 31. barin, 33. ég, 34. fat, 36. ref, 37. ró, 38. anker, 39. gólfi, 40. il, 42. oki, 44. ata, 45. bú, 46. lægra, 48. KEA, 50. illar, 52. ráð, 53. sekur, 55. löt, 56. eir, 57. skriður, 59. gil, 61. afla, 63. kóng, 65. lýta, 67. ekla, 68. nett, 69. auðna, 70. mett. Lóðrétt, ráðning: 1. Prag, 2. tól, 3. bókar, 4. og, 5. te, 6. ilmur, 7. rit, 8. líkn, 10. nót, 12. lús, 13. Kain, 14. clgir, 16. akur, 18. ólag, 20. pól, 21. auð, 23. æðir, 25. nafnorð, 27. gaffall, 28. hefil, 29. rakki, 31. belti, 32. nótur, 35. tei, 36. róa, 41. læri, 43. lekir, 45. bati, 47. gára, 48. ker, 49. auð, 51. lögg, 53. skata, 54. rukka, 56. einn, 57. slý, 58. ról, 60. laut, 62. flt, 64. nam, 66. au, 67. en. vegna tvíþættrar ástar — ástar á karlmanni og ástar á listinni. Bæði hafa þau fundið eitthvað nýtt og háleitt í fari hvors annars. ENDIR. /

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.