Fálkinn - 28.03.1952, Qupperneq 15
FÁLKINN
15
F/rir SKIÐAFERÐIR munið
Kuldinn skaðar
ekki húðina ef fiér,
núið NIVEA-kremi
rækilega á hör-
undið.
I Nivea er
EVZEEIT
(sem er efni skylt
eðlilegri húðfitu)
og þess vegna
gengur það vel inn
i húðina, gerir
hana gegnum-
mjúka og fallega.
NIVEA fæst allsstaðar *
<<<-<-<<<<<<<< <<«<■<■<
Fyrir bíla:
STRAUMLOKUR (Cutouts)
HÁSPENNUKEFLI fyrir ýmsar teg. bíla
LJÓSASKIPTARAR (fótskiptar)
STARTHNAPPAR
LYKILSVISSAR
ROFAR f. inniljós
AMPEREMÆLAR, 2 gerðir
VIFTUREIMAR fyrir ýmsa bíla.
Ennfremur startarar og dynamóar í ýmsar tegundir bíla.
RAFTÆKJAVERZIM
HALIDÓRS ÓLAFSSONAR
Rauðarárstíg 20. — Sími 4775.
TILKYNNING
Vér viljum vekja athygli heiðraðra við-
skiptavina vorra á þvi, að vörur, sem
liggja í vörugeymsluhúsum vorum, eru
ekki vátryggðar af oss gegn eldsvoða,
og ber vörueigendum sjálfum að bruna-
tryggja vörur sínar, sem þar liggja.
H.f. EímshipafÉloð íslands
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
| Minningars/ning á málverkum
dCrisliáns U. THagnússonar
í Listamannaskálanum opin alla daga kl. 1—11,15.
Tilhynning n Wtagrciislgr
aimaniMtnrggingflniM drið IR2
Yfirstandandi bótatímabil almannatrygginganna hófst
1. janúar s.l. og er nú almanaksárið, i stað þess, sem áður
var, frá 1. júlí til 30. júní árið eftir.
Lífeyrisupphæðir þær, sem greiddar eru á fyrra helm-
ingi ársins 1952, eru ákveðnar til bráðabirgða með hlið-
sjón af bótum síðasta árs og upplýsingum bótaþega. Sé
um tekjur að ræða, sem áhrif geta haft til skerðingar á
lífeyri, verður skerðingin miðuð við tekjur ársins 1951
og endanlegur úrskurður um uppliæð lífeyrisins 1952
felldur, þegar framtöl lil skatts liggja fyrir.
Þeir, sem nú njóta lögboðins ellilífeyris, örorkulífeyr-
is, barnalífeyris eða fjölskyldubóta, þurfa ekki, að þessu
sinni að sækja um framlengingu lífeyrisins. llins'v'egar
ber öllum þeirn, sem nú njóta bóta samkvæmt héimildar-
ákvæðum almannatryggingalaganna, að sækja á ný um
bætur þessar, vilji þeir áfram njóta þeirra.
Hér er um að ræða örorkustyrki, ekkjulífeyri, maka
bætur, bætur lil ekkna vegna barná, svo og lífeyris-
hækkanir.
Umsóknir um endurnýjun bóta þessara, skulu ritaðar
á viðeigandi eyðublöð Tryggingastofnunarinnar, útfyllt
rélt og greinilega eftir því, sem eyðublöðin segja fyrir
um, og afhent umboðsmanni ekki síðar en fyrir 15. maí
næstkomandi.
Áríðandi er að örorkustyrkþegar, sem misst hafa 50—
75% starfsorku, sæki á tilsettum tima, þar sem ella er
með öllu óvíst að hægt sé að taka umsóknirnar til greina,
vegna þess að fjárhæð sú, er verja má í þessu skyni, er
takmörkuð.
Fæðingarvollorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja
umsóknum, hgfi þau ekki verið lögð fram áður. Þeir
umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til tryggingasjóðs,
skulu sanna með tryggingaskírteini sínu eða á annan
bátt, að þeir hafi greilt iðgjöld sín skilvíslega. Vanskil
varða skerðingu eða missi bótaréttar.
Umsókn um aðrar tegundir bóta en þær, sem hér að
ofan eru nefndar, svo sem fæðingarstyrki, sjúkradag-
peninga og eklcnabætur, svo og allar nýjar umsóknir um
lífeyri eða fjölskyldubætur verða afgreiddar af um-
boðsmönnum á venjulegan liátt, enda hafi umæskjandi
skilvíslega greilt iðgjöld sin lil tryggingásjóðs.
Athygli er vakin á, að bætur úrskurðast frá 1. degi
þess mánaðar, sem umsókn iberst umboðsmanni, enda
bafi réttur til bótanna þá verið fyrir hendi. Þeir, sem
telja sig eiga bótarétt, dragi ekki að senda umsóknir
sínar, þar sem bótaréttur getur fyrnst að öðrurn kosti.
Reykjavík, 15. mars 1952.
Tryggingastofnim ríkisins.