Fálkinn - 28.03.1952, Side 11
FÁLKINN
11
— Annað hvort okkar verður að
skreppa til kaupmannsins.
— Það rignir víst, Emma min.
— Látln hann þá rigna.
— Já, úr því að þér sýnist svo
þá
— Æ, haj-n — ég vissi að þii
mnndir velta þessum bolla niðnr
af borðinu!
— Snáfaðu burt héðan!
STJÖRNULESTUR
Eftir Jón Árnason, prentara.
Vordægur 1952.
ALÞJÓÐAYFIRLIT.
Nú liefst stjörnuárið. Ræður
Tunglið ári þessu samkvæmt æva-
fornu egypsku tímatali. Það mætti
því búast við að áhrif þau sem
gerðu vart við sig á þessu ári yrðu
að ýmsu nokkuð breytileg og stæðu
stutt yfir og hnigu og stigu eins og
vatnið og öldur þess. •— Sjö plánet-
ur i eldsmerkjum sem benda á mikla
framtaksmöguleika. •— Sólin er við
vestursjóndeildarhring liins islenska
lýðveldis og iiefir slæma stöðu til
Mars og bendir á baráttu mikla í
utanríkismálunum.
Lundimir. — Sól i 8. húsi. Bendir
á dauðsföll meðal háttsettra manna.
— Satúrn og Neptún í 2. húsi. Hafa
slæmar afstöður. Bendir á örðug-
leika mikla i fjárhagsmálunum og
óvænt atvik, sviksamlegs eðlis, gætu
komið í Ijós í þeim málum jafnvcl
af kommúnistiskum uppruna. —
Mars í 3. húsi. Bendir á óánægju
meðal járnbrautarþjóna og eldur
gæti komið upp í flutningatæki
eða byggingu í sambandi við fiutn-
inga á sjó. — Tungl í 5. húsi. bendir
á örðugleika i mcðferð þingmála,
brot á þingreglum og stjórnin má
hafa nánar gætur á hlutunum ef vel
á að fara.
Berlín. — Sól i 7. húsi. — Örðug-
leikar nokkrir og barátta gæti átt
sér stað i utanríkismálum og slæm
áhrif frá Noregi og jafnvel frá Eng-
landi. — Satúrn og Neptún í 2. húsi.
Slæm afstaða fyrir fjárhagsmálin og
óvænt vandkvæði gætu komið á dag-
inn i þeim málum, tekjur minnka
og tafir gætu komið til greina. —
Mars í 3. húsi. Slæm álirif á sam-
göngur og eldur gæti komið upp í
flutningatæki eða byggingu i sam-
bandi við samgöngur og flutninga.
— Tungl í 6. húsi. Ilefir slæmar af-
stöður. Veikindi og veikindafarald-
ur gæti átt sér stað og órói meðal
almennings. — Uran í 10. liúsi. Ó-
heppileg afstaða fyrir stjórnina og
henni mun jafnvel hætt við falli
nema liún fari þvi gætilegar.
Moskóva. — Sól í 6. húsi. Veik-
indi mcðal almennings og háttsett-
ur þjónn þjóðarinnar gæti látist.
Óánægja i hernum. — Merkúr og
Júpiter i 7. liúsi. Hafa slæmar af-
stöður. Utanríkismálin undir mjög
athugaverðum áhrifum og ágrein-
ingur mikill við önnur ríki og í al-
þjóðaviðskiptum. — Úran i 10. húsi.
Mjög athugaverð afstaða fyrir ráð-
endurna og einhver þeirra gæti far-
ið frá. Árásir gætu átt sér stað á
háttsetta menn. — Satúrn og Neptún
í 1. húsi. Óánægja meðal almenn-
ings og saknæmir verknaðir gætu
komið í Ijós. — Mars i 2. þúsi.
Slæm afstaða til fjárliagsmálanna
og útgjöld munu aukast að mun,
einkum í sambandi við herrekstur-
inn.
Tokgó. — Sól i 3. húsi. Flutning-
ar, póstur og simi, útvarp, bækur
og blöð undir mjög athugaverðum
áhrifum, urgur og óánægja i þeim
greinum: — Mars í 11. húsi. Órói
og urgur í þinginu út af þingmál-
um og stjórninni gæti verið hætt
við falli. — Satúrn og Neptún i
10. húsi. Þetta er hættulcg afstaða
fyrir stjórnina og mun hún og hátt-
settir menn missa álit og traust. •—
Úran i 7. liúsi. Bendir á áróður gegn
ríkinu og viðbjóðsleg illkvitni kem-
ur í ljós. Merkúr og Júpíter i 4.
húsi. Ilafa slæmar afstöður. Stjórn-
in ú í örðugleikum og andstaðan
gegn henni vex að áhrifum.
Washington. — Sól i 10. húsi.
Stjórnin og áhrif hennar undir mjög
athugaverðum áhrifum og hætta á
að hún verði fyrir áföllum og hátt-
settir menn verði fyrir álitstapi. —
Merkúr og Júpiter í 11. húsi. Hætt
við að löggjafarstarfsemin sé undir
örðugum áhrifum, urgur og ágrein-
ingur áberandi og hætta á að at-
kvæðagreiðsla falli gegn stjórninni.
— Úran í 1. húsi. Bendir á áróður
gegn ráðendum og verkföll og laga-
yfirtroðslur gætu átt sér stað. —
Mars, Satúrn og Neptún í 5. húsi.
Leikhús og skemmtanafyrirtæki und
ir slæmum áhrifum, tafir og svik-
samleg atferli í aðsigi og áróður
rekinn innan þessara starfsgreina.
ÍSLAND.
8. hús. — Sólin er í húsi þessu.
Hefir slæma afstöðu, bendir á dán-
ardægur háttsetts manns.
1. hús. — Merkúr ræður liúsi
þessu. •— Hefir slæmar afstöður.
Urgur mikill og umræður út af við-
skiptum og siglingum og fjárhags-
málum og óánægja mikil út af þeim.
2. hús. — Merkúr ræður einnig
húsi þessu. —• Ágreiningur og örð-
ugleikar í fjárhags- og viðskipta-
málum og athugaverð tiltæki i þeim
efnum koma í ljós.
3. •hús. — Satúrn og Júpíter i
húsi þessu. — Slæm afstaða fyrir
flutningastarfsemi, útvarp, símaþjón
ustu, bækur og blaðaútgáfu. Tafir
og töp í þessum greinum.
4. hús. — Mars i húsi þessu. —
Slæm afstaða fyrir stjórnina og and-
staðan gegn henni vex. Bændur und-
ir örðugum áhrifum. Jarðskjálfti
gæti átt sér stað sem ætti upptök
sín nálægt 6 mælistigum fyrir
austan Reykjavík eða á þeirri lengd-
arlínu.
5. hús. — Tungl er í húsi þessu.
— Hefir yfirgnæfandi slæmar af-
stöður. Bendir á slæma meðhöndl-
un barna og að slíkur verknaður
gæti komið i ljós.
6. hús. — Satúrn ræður húsi þessu.
— Bendir á óánægju meðal verka-
manna og heilsufarið slæmt. Best
að varast kælingu.
7. hús. — Venus í húsi þessu. —
Hefir slæmar afstöður. Bendir ú örð-
ugleika í viðskiptum við aðrar þjóð-
ir, einkum i fjárhagsmálum.
9. luis. — Merkúr og Júpiter í húsi
þessu. — Umræður og ágreiningur
mikill út af utanlandssiglingum og
viðskiptum. Barátta út af trúarleg-
um májefnum. Útgjöld aukast að
mun.
10. hús. — Venus ræður húsi þessu.
Iíefir slæmar afstöður. Vandkvæði
munu eiga sér stað í sambandi við
háttsettar konur og háttsett kona
gæti látist.
11. hús. ■— Úran í húsi þessu. —
Slæm afstaða fyrir framkvæmd þing-
mála og stjórnin má beita hyggind-
um ef vel á að fara. Þetta er hættu-
legur tími í þessum efnum.
12. hús. — Plútó í húsi þessu. •—
Bendir á að misgerðir í sambandi
við betrunarhús, sjúkrahús, vinnu-
hæli og góðgerðastofnanir gætu kom
ið i ljós og orðið heyrið kunnar.
Bitað 15. mars 1952.
TISKUMYNDIR
Nýtt skótau. — Frá skósýningu
í Lonclon eru þessir ágætu vetr-
arskór. Þeir eru úr selskinni
með ullartausfoðri. En aðalkost-
urinn við þessa skó er að utan
á þeim er plastiklag sem ver
þá fyrir vætu og snjó svo þeir
halda sér vel.
Sumardragt.
Pitsið er — eins og nú tíðkast
— svo þröngt sem hægt er og
jakkinn er alveg aðskorinn.
Jakkinn er með % löngum ermy
um og stórum uppbrotum og
grænum röndum á hormim og
að neðan. Hatturinn fer mjög
vel við dragtina.
SOKKAR ÚR RYÐFRÍU STÁLI
eru væntanlegir á markaðinn innan
skamms. Eru þeir prjónaðir úr stál-
vír, sem er miklu fíngerðari en
mannshár. Þeir eru þvegnir á þann
hátt að votum klút er strokið um þá.
En skyldu þeir vera lilýir?