Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1952, Side 1

Fálkinn - 11.07.1952, Side 1
Reykjavík, föstudaginn 11. jídí 1952. XXV. Ur „Leðurblökimni“ Hinn 8. þ. m. höfðu um 13.000 gestir lcomið í Þjóðleikhúsið til að sjá og lwyra flutning „Lcðurblölcunnar“ eftir Jóhann Strauss. Sýningum er nú senn lolcið á þessu starfsári, en þcer verða alls 20. Á hausti komanda verðxir „Leðurblákan1‘ hins vegar væntan- lega tekin til meðferðar aftur, þar sem henni hefir verið ákaflega vel tekið. — Sviðmynd sú, er liér birtist, er úr öðrum þætti, sem gerist hjá Orlofsky prins. Með aðalhlutverkin fara eins og kunnugt er þau Einar Kristjánsson, Guðrún Á. Símonar, Sigrún Magn- úsdóttir, Ketill Jensson, Guðrhundur Jónsson, Sigurður Ólafsson, Elsa Sigfúss, Lárus Ingólfsson og Róbert Árnfinnsson.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.